Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 34

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 34
III. Athugasemdir. Síðan framanskráðar greinar komu í „Lögrjettu11 hefir ýmislegt komið fram i þessu máli, verð jeg því að bæta nokkru við og má sjá á tilvitnunum hvar athuga- semdirnar eiga hoima. Annars ætlaði jeg helst að draga að fullgera rit þetta þangað til vasabiblían væri komin, svo að hægt yrði að minnast á hana um leið, en preut- smiðjunni þykir sá dráttur á sjerprentun full-langur, og vona jeg að geta þá siðar fengið tækifæri til, að skrifa um vasaút- gáfu biblíunnar. 1) (bls. 13). Síra Magnús Helgason skólameistari skýrði síðar frá því í „Lögrjettu", að þeir prófessor Har- aldur Níelsson hefðu verið sammála um, að sleppa „Jahve nafninu" í fyrra bindi Barnabiblíunnar, og mundu sleppa nafninu „hinn Smurði“ viðast hvar í síðara bindinu, eins og nú er fram komið. — Sú yfirlýsing var mjer kærkomin. — En því fremur var á- stæða til, að fara fram á, að þessi orð („hinn Smurði") væru ekki tekin í vasabiblíuna, sem verið er að prenta, — enda er góð von um að svo verði; og mun það eingöngu biskup Þórh. Bjarnasyni að þakka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.