Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 61

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 61
59 en höfundarnir sjálfir. — Hin reglan er enn lakari, sem sje: „Sá lesháttur, sem öðrum fremur styður rjetttrún- að, er sjerstaklega grunsamlegur En það má nærri geta, að nýguð- fræðingum komi slík regla vel, enda nota þeir hana margir heldur ógæti- lega í „hærri kritíkkinni" um mörg ritningaioið, sem enginn vafi er um i fornum og góðum heimildum. - - Er það einkenniiegt, að aigengt skuli vera meðal erlendra guðfiæðinga, að kalla rannsóknir grískra handrita og annara fornra heimilda að texta bibliunnar „lægri k r i t i k “, því að þær rannsóknir geta þó stuðst við beinar staðreyndir i lengstu lög. En það ernefnt „hærri kritik“, þegar lærðir menn eru að „spekúlera" um hvað sennilegast sje að talað hafi verið og skrifað austur á Gyðinga- landi fyrir 18 til 30 hundruð árum. Hefir trúin og ímyndunaraflið þá lausan tauminn og virðir frásögur biblíunnar að vettugi þegar sýnist. Þykir mjer næsta eftirtektavert, að sú fræði skuli vera talin „hærri" en hin, sem rannsakar blátt áfram hvaða heimildir sjeu til og hverjar þeirra sjeu bestar. 1) „Inter plures unius loci lectiones ea pro suspecta merito habetur, quae ovlhodoxorum dogmatibus manifeste prao ceteris favet“ (Griesbach : N. T. Prolego- mena I. p. LXVI).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.