Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 53

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 53
51 við Vesturlönd („vestræni text- i n n“) og þann þriðja við Alexandríu („Alexandríu textinn “). — W. og H. bæta enn við: „ h 1 u t - lausa textanum“, sem aðrir telja með Alexandríu textanum. — „Sýrlenski toxtinn“. Flest grísk handrit og þýðingar, og meiri hluti kirkjufeðra eru í fyrsta flokki eða styðja yfirleitt þann texta, og allir fræðimenn játa, að hann hafi verið almennastur í kristninni, að minsta kosti síðan á 4. öld e. Kr. Fáeinir texta- fræðingar (t. d. Burgon og Miller og að nokkru leyti Serivener og Godet) telja hann frumlegastan og segjast geta rakið sögu hans hjá ýmsum rithöfundum til byrjun 1. aldar. — E. Miller telur upp (í The Trational toxt bls. 99 o. s. frv.) 76 rithöfunda og fornrit, öll frá 4 fyrstu öldum lcristninnar, til að sýna fram á að getgátur W. og H. um almenna textann sjeu rangar, og að hann hljóti að minsta koBti að vora miklu eldri en frá seinni hluta 4. aldar. Segist Bliller geta bent á 2630 staði í þessum forn- heimildum, sem styðji ási’einings leshætti almenna textans, en 1753 staði er sjeu þeim mótfallnir. — Og á oftir telur hann upp 30 mikilsverða staði úr guðspjöllun- um, sem ágreiningur er um, og tilfærir með fullum heimildum 530 vitnisburði kirkjulegra rithöfunda frá 2., 3 og 4. öld er styðji þar leshætti almonna textans, þar sem ekki sje hægt að bonda á nema 170 samskonar vitnisburði frá þeim tímum gegn þeim. 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.