Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 33

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 33
31 Nokkrar fornlatneskar þýðingar fylgja Cambridge-handritinu hjer að máli eins og oftar, en allar elstu og bestu heimildir og handrit að guðspjallinu segja frá tilbeiðslu lærisveinanna, Orðin í 51. v. vanta i vatíkanska handritið, og hafa sömuleiðis fyrst vantað í Sinaí-handritið en verið snemma bætt þar inn í textann, en öll önnur fornhandrit og enn eldri þýðingar hafa þau, svo að harla lítil ástæða er til að ætla að Lúkas hafl ekki upphaflega sagt frá himnaföv Krists. Hjer verð jeg þá að láta staðar numið að þessu sinni, þótt margt fleira sje umtalsvert ekki sist ýmsar úrfellingar þýðendanna, sem engar ástæður eru færðar fyrir. Jeg vona að flestir þeir, sem íhugað hafa þessar greinar mínar, sjeu mjer sammála um að full þörf sje á að ræða um og jafnvel endurskoða enn þá einu sinni þýð. nýja testamentisins; og að minsta kosti sje ekki ástæðulitið að fara fram á að nafnið „hinn smurði" og neðanmáls athugasemdirnar verði ekki í vasaútgáfunni, sem byrjað er að prenta. (Sjerprentun úr „Lögrjettu11 i febrúar, ■inars og apríl 1913).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.