Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 42

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 42
40 í dag hefi jeg getið þig“. Já, „aðrir leshættir" eru svo margir, að þeir kæmust. ekki neðanmáls, þótt aðal- textinn væri ekki nema á hálfri blað- siðu, en annað mál er, hvort skyn- samlegt væri að prenta þá atla í alþýðu útgálu ritningarinnar, og jafn- fráleitt virðist mjer, að benda sjer- staklega á þá leshætti, sem valdið geta frábrigðilegum skoðunum og trúmáladeitum, n e m a þeir hafi við nokkurn veginn jafngóð eða betri rök að styðjast og aimennir leshættir, en því fer fjarri að svo sje um þenna leshátt. Codex D er e i n a gríska handritið, sem hefir hann og í forn- um þýðingum er hann, hvergi nema í nokkrum latneskum (merktar a, b, c, ff1,1 og í textafi æði), nokkrir kirkju- feður á 2. og 3. öld kannast og við hann, og meðal þeirra er Alexandríu- Klemens, sem virðist hafa hann frá guðspjalli Ebjónita, gyðinglegra villu- trúarmanna, er höfnuðu guðdómi Krists og eru venjulega taldir með Gnóstíkum. — En þeir eru meðal annars þektir að því, að falsa orð ritningarinnar til stuðnings kreddum sínum; og þær færu að verða dálítið einkennilegar neðanmálsgreinar biblí- unnar, ef þar væru taldir allir þ e i rr a „leshættir“. Öll merk og ómerk grísk handrit guðspjallanna (nema D) eru gagnstæð þessum leshætti, sömuleiðis þýðingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.