Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 50

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 50
48 rangt sagt, því að jeg vil fremur vita rjett en hyggja rangt. Það má líta á textarannsóknir nýja testamentisins frá s ö g u 1 e g u sjónarmiði og spyrja með forn- fræðingum: Hvað er frumlegast? — Það má líta á þær frá „praktisku" sjónarmiði, þar sem hjer er um bók að ræða, sem hefir meiri áhrif á hugsunarhátt almennings en nokk- ur önnur, og spyrja: „Hvað er rjett- ast?“ — Og það má líta á þær frá trúarlegu sjónarmiði og spyrja: „Hvað skrifuðu höfundarnir að tilhlutun Guðs?“ — En alt ber að sama brunni: Sannvísindalegar textarannsóknir eru mikilsverðar, og sjáifsögð skyida atlra lærðra biblíuþýðenda að hagnýta sjer þær með sjalfstæðari dómgreind, en láta hvorki sjertrúarkreddur sínar eða lotningu fyrir einstökum fræði- mönnum ráða öllum úrslitum. íslensku þýðendurnir munu víðast hvar hafa alveg beygt sig fyrir dómi Westcott’s og Horts í þeim efnum, en þoir höfðu að engu textann, sem almennastur hefir verið í kristninni undanfarnar 15 aldir, og ýmist er nefndur „textus receptus" (viðurkendi textinn) eða sýrlenski textinn. Er uú altítt, að stórir og smáir textafræð- ingar feti í fótspor þeirra að þessu leyti, og telji elstu grísku handritin sem til eru frá 4. og 5. öld miklu ábyggilegri, þegar verið er að skera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.