Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 37

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 37
35 þeir náð svipuðum texta og var not- aður mest í Alexandríu á 3. öld, en flest alt ósamræmi textans, sem að nokkur ágreiuingur er um, er talið miklu eldra. Nestle virðist ekki koma það á ó- vart, þótt svo færi — að eins og viðurkendi textinn (textus receptus) frá 16. og 17. öld (eða með öðrum orðum: Antíokkíu- eða „Sýrlenski" textinn, sem notaður var i Mikla- garði og Antiokkíu á 4. öld, sbr. The N. T. in the original Greek by Westcott og Hort, bls. 548), varð að þoka fyrir texta þaim, sem Tischen- dorf og Westcott-Hort töldu frumlegri, og orðinn er víðast nýr „textus re- ceptus" í lok 19. aldar, — að eins yrði sá texti að þoka fyrir nýjum rannsóknum, og telur Nestle senni- ^ legt, að „Codex Bezae" verðiþámest metinn. (Sbr. Einfiihrung bls. 128). En það er öðru nær en allir nú- lifandi lærðir textafræðingar sjeu sammála um þessa yflrburði „Codex Bezae“. C. R. Gregory prófessor, er skrifaði „Textkritik des N. T.“ (í 2 bindum, 1000 bls., prentuð í Leipzig 1900 og 1902), mikið verk, er ber vott um mikinn lærdóm og margra ára rann- sóknir, — segir (bls. 44) um Codex Bezae: „Hann úir og grúir af skekkj- um“, og (bls. 47): „Á vorum dög- um meta nokkrir textafrœðingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.