Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Side 37

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Side 37
35 þeir náð svipuðum texta og var not- aður mest í Alexandríu á 3. öld, en flest alt ósamræmi textans, sem að nokkur ágreiuingur er um, er talið miklu eldra. Nestle virðist ekki koma það á ó- vart, þótt svo færi — að eins og viðurkendi textinn (textus receptus) frá 16. og 17. öld (eða með öðrum orðum: Antíokkíu- eða „Sýrlenski" textinn, sem notaður var i Mikla- garði og Antiokkíu á 4. öld, sbr. The N. T. in the original Greek by Westcott og Hort, bls. 548), varð að þoka fyrir texta þaim, sem Tischen- dorf og Westcott-Hort töldu frumlegri, og orðinn er víðast nýr „textus re- ceptus" í lok 19. aldar, — að eins yrði sá texti að þoka fyrir nýjum rannsóknum, og telur Nestle senni- ^ legt, að „Codex Bezae" verðiþámest metinn. (Sbr. Einfiihrung bls. 128). En það er öðru nær en allir nú- lifandi lærðir textafræðingar sjeu sammála um þessa yflrburði „Codex Bezae“. C. R. Gregory prófessor, er skrifaði „Textkritik des N. T.“ (í 2 bindum, 1000 bls., prentuð í Leipzig 1900 og 1902), mikið verk, er ber vott um mikinn lærdóm og margra ára rann- sóknir, — segir (bls. 44) um Codex Bezae: „Hann úir og grúir af skekkj- um“, og (bls. 47): „Á vorum dög- um meta nokkrir textafrœðingar

x

Nýtt og gamalt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.