Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 25

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 25
23 og komu svo til leiðar ótal „smá- villum" í handritunum. Einn „kost“ sje jeg líka að svona viðbótavorð geta haft. Þegar t. d. prófessor Jón Helgason er að glíma við sjálfan sig um „bókstafsinnblást,- ur“ biblíunnar, — sem jeg veit ekki til að nokkur fullyrði um nokkra ís- ienska biblíuþýðingu—, þágeturhann hikiaust lagt hönd á hjartað og sagt um þessi orð: „Ekki hefur heilagur andi innblásið þau, því þau eru inn- blílsin af oss háskólakennurunum". Sú biblíuþýðing er varasöm, þar sem gætinn lesandi getur sjeð guð- fræðilegar skcðanir þýðandans í orða- vali, úrfellingum eða athugasemdum, og því miður virðist svo sem þessi biblíuþýðing sje ekki alveg laus við þann galla sumstaðar. — Því til sönn- unar má einkum nefna sumar athuga- semdirnar neðanmáls í nýja testa- mentinu. Við Lúkas 2. 5. — þar sem sagt er. að Jósef hafi farið með Maríu heit- konu sinni — stendur neðanmáls: Annar lesháttur: Maríu eiginkonu sinni. —- — Það væri fróðlegt að fá að vita, hvar þeir hafa rekið sig á þann leshátt. Hvorki Westcott og Hort nje enska þýðingin frá 1885 minnist á hann. — En lesháttur þessi getur verið ofurlítill stuðningur fyrir þá,„sem vilja ekki trúa því, að Jesús hafi verið getinn af heilögum anda, j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.