Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Page 25

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Page 25
23 og komu svo til leiðar ótal „smá- villum" í handritunum. Einn „kost“ sje jeg líka að svona viðbótavorð geta haft. Þegar t. d. prófessor Jón Helgason er að glíma við sjálfan sig um „bókstafsinnblást,- ur“ biblíunnar, — sem jeg veit ekki til að nokkur fullyrði um nokkra ís- ienska biblíuþýðingu—, þágeturhann hikiaust lagt hönd á hjartað og sagt um þessi orð: „Ekki hefur heilagur andi innblásið þau, því þau eru inn- blílsin af oss háskólakennurunum". Sú biblíuþýðing er varasöm, þar sem gætinn lesandi getur sjeð guð- fræðilegar skcðanir þýðandans í orða- vali, úrfellingum eða athugasemdum, og því miður virðist svo sem þessi biblíuþýðing sje ekki alveg laus við þann galla sumstaðar. — Því til sönn- unar má einkum nefna sumar athuga- semdirnar neðanmáls í nýja testa- mentinu. Við Lúkas 2. 5. — þar sem sagt er. að Jósef hafi farið með Maríu heit- konu sinni — stendur neðanmáls: Annar lesháttur: Maríu eiginkonu sinni. —- — Það væri fróðlegt að fá að vita, hvar þeir hafa rekið sig á þann leshátt. Hvorki Westcott og Hort nje enska þýðingin frá 1885 minnist á hann. — En lesháttur þessi getur verið ofurlítill stuðningur fyrir þá,„sem vilja ekki trúa því, að Jesús hafi verið getinn af heilögum anda, j

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.