Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 20

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 20
18 W. og H. þessum sömu orðum (á mig) úr orðum Jesú hjá Jóh. 6. 47. — Jesús er þar nú látinn segja: „Sá, sem trúir, hefur eilíft líf“. Úrfellingu þessa styðja 2 elstu handritin grísku, sem fyr eru nefnd, og 2 önnur, annað frá 5. og hitt frá 8. öld, en öli önnur eldri og yngri handrit, elstu þýðingar og margir kirkjufeður styðja hitt, að Kristur hafi þá sem oft endranær, sagt: „Sá, sem trúir á mig, hefur eilíft líf“ (Sbr. Godet: Jóh. Evangelíum II. b. 420, bls. Kbh). Mjer datt fyrst í hug, þegar jeg sá þessa úrfellingu, sem raunar er líka í þýðingunni frá 1908: Nú tek- ur einhver þessa setningu út úr öllu sambandi og „sannar" með henni að setningin fræga: „Hver verður sæll við sína trú“, sje byggð á þesp- urn orðum, og sje þannig komin frá Jesú sjálfum. — Ef svo væri, þá þyrfti engan að furða, þótt prófessor Jón Helgason skrifl í Kristnisögu sinni (33. bls.): „Nýtt trúarfjelag hefur Jesús ekki haft í hyggju að stofna, heldur hefur hann viljað koma á fót nýjum sáttmála millum Guðs ogmanna". — Og litlu síðar: „Yfirhöfuð að tala hefur hann engar ráðstafanir gert að því er snertir framtíð lærisveina sinna á jörðunni". Þeir hafa þó ekki slept Matt. 28.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.