Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 27

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 27
25 ustu handrit" sje sama og „sumar gamlar heimildir". En þar sem sáriítið er um slíkar athugasemdir og textasamanburð ann- arstaðarínýjatestamentinu, oghjernot- uð töluvert sterkari orð til að vefengja ritvissuna en enska þýðingin gerir, og þar sem teknar eru sumar aðrar málsgreinar úr tvöföldum svigum at- hugasemdalaust frá W. og H. (t. d.Matt. 16. 2.3.) þá, er síst að furða þótt sá grunur vakni, að hjer hafi trúarskoð- anir, eða öllu fremur efasemdir þýð- endanna sjálfra haft áhrif á texta- rannsóknir þeirra. Jeg kannast við að þetta eru þung- ar ásakanir þar sem slíkir menn eiga hlut að máli, en mjer kemur ekki í hug að hræsna fyrir þeim hvorki í þessu nje öðru. — Það verða nógu margir samt til þess. — En gleði væri mjer það, ef þeir gætu sannfært mig um að þessi grunur minn og i ýmsra anDara sje tómur misskilningur. Af því að þessar málsgreinar eru flestar svo mikilsvarðandi, verð jeg að víkja nánar að þeim, svo að almenn- ingur geti fremur dæmt um hverju óhætt er að trúa í þessum efnum. Orðin: „sem fyrir yður er gefinn, gerið þetta í mína minningu. Og á sama hátt tók hann eftir kvöldmál- tíðina bikarinn og mælti: Þessi bikar t er hinn nýi sáttmáli í mínu blóði, sem fyrir yður er úthelt", (Lúk. 22. 2 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.