Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 40

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 40
38 skal jeg stuttlega skýra frá, að natnið „receptus" er fyrst notað um gríska texta nýja testamentisins i grískri útgáfu n. testam., er prentuð var í Leyden árið 1633, og kend er við bræður 2, Bónaventura og Abraham Elzevii', af því að þeir bjuggu hand- ritið undir prentun. Það var 2. útgáfa, 1. útgáfa var prentuð 1624. A megin- landi Norðurálfunnar er venjulega át.t við þann texta, þegar talað er um „viðurkenda textann". Á hinn bóginn kalla Englendingar venjulega því nafni 3. útgáfu gríska nýja testam., sem prentuð var í París 1550 og kend er við Róbert Stefen. Lesmátar beggja þessara texta eru að mestu likir. Enginn fullyiðir, að þar sje hver stafur rjettur, en allir eru sammála um, að þessir textar sjeu í öllu v e r u 1 e g u samhljóða þeim handritum n. testam., sem mest hafa verið notuð meðal kristinna manna síðan seint á 4. öld, og eftir þeim hafa biblíuþýðingar vorar verið gjörðar til skamms tíma. — En svo er deilt um texta eldri tíma eins og síðar mun vikið að. 4) (bls, 28 og 30). Biskup Þórhallur Bjarnarson fann að því í blaði sínu 15. maí 1913, þar sem hann mintist, á þessar greinar mínar í „Lögrjettu", að jeg hafi notað „slæma heimild", þar sem Facklan er. — Hann benti þó ekki á, að neitt sje rangt af því,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.