Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 73

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 73
71 ótal bókum í fjölda ímyndaðra frum- rita, og þeir hafi við alveg eins góð rök að styðjast, sem noti reglur þessar tilj aðjjskifta Mósebókum í 10 til 20 frumrit (eins og sumir lærðir guð- fræðingar gjöra) eins og hinir, sem telji þau 4. Möller álítur, að Mósebækur sjeu í öllu verulegu frá dögum Móse. Mismuijur orðfærisins stafi af mis- munandi efni, og frásagan sjalf sje óslitin heild, en engin samsteypa úr ýmsum ritum. Fer hann mjög ná- kvæmlega út í sögu Abrahams til að sýna þetta. Möller þessi var í fyrstu áhangandi Wellhausens, en kveðst hafa yfirgefið stefnu hans eftir ýtarlegar rannsóknir; hefir hann fyrir nokkrum árum skrifað annað rit gegn stefnu Wellhausens, og er það þýtt bæði á ensku og dönsku. Enn má nefna lærðan Þjóðverja, síra Jóhannes Dahse, er skrifaði ný- lega vísindalegt rit gegn frumrita- kenningunni1). Leggur hann mikla áherslu á að sundurgreining textans í frumrit eftir ólíkum nöfnum Guðs sje ímyndun ein. Nefnir hann sömu ástæður og Eerdmans og ýmsar fleiri. Það virðast vera allar Hkur til þess, segir Dahse, að hin forna kapítula- greining frumtextans hafi valdið því, hvort nafnið Elohim eða Jahve var 1) Textkritische Matorialon zur Hexa- teuchfrage, Giesson 1912 (181 lils.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.