Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 18

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 18
16 (í 16 ár) við háskóla prótestanta í Dublin, segir um dr. Burgon, að hann eigi heimtingu á að vera talinn með- al úrvalsmanna í þessum fræðum, því að hann sje kunnugur öllum ó- líkum lesháttum, og hafl sennilega borið saman miklu fleiri handrit en Westcott og Hort. — Sjálfur skrif- aði og Salmon aðflnningar við texta- ransóknaraðferð þeirra W og H. (Thoughts on the Textual Criticism of the N. T. 1897). En það er að- ferðin eða meginregiurnar, sem mest er undir komið í þessum eínum. — W. og I-T. kannast við að Krysóstomus og fleiri Antíokkíu-guðfræðingar á 4. öld hafi haft sama texta í öllu veru- legu, og algengastur var til skamms tima, og hafl þar stuðst við jafn- gömul eða eldri handrit en þau elstu handrit, sem nú eru til af gríska nýja testamentinu, svo að það er ekki aldur handritanna einsamall, sem sker úr hvað rjettast sje, þar sem um mismunandi lesmáta er að ræða. Jeg hefi sagt frá þessu hjer til þess að benda mönnum á að það þarf ekki að vera nein vísindaleg goðgá nje sjerviska þótt jeg kunni síðar að flnna að því hvað ísl. þýð- endurnir hafa fylgt W. og H. trúlega víðast hvar. — Hitt býst jeg ekki við, að hjer verði rúm til að rökræða textaransóknirnar, þótt það væri að að mörgu leyti hugðnæmt efni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.