Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 17

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 17
15 W. og H. fóru aðallega eftir 2 elstu grísku handritum af nýjatestamentinu, sem kunn eru, bæði frá 4. öld; og köliuð eru „Códex Vaticanus" og „Sinaitícus", einkum eftir því fyr- nefnda, en þar eru fjöldamargar úr- fellingar og breytingar frá gríska textanum aigenga. Ýmsir visinda- menn1) og þá dr. Burgon fremstur í flokki fuilyrtu að aldur þessara hand- rita væri engin sönnun fyrir frumleik þeirra, hitt væri alveg eins líklegt að þau hefðu geymst öðrum hand- riturn betur af því að þau hefðu þótt öðrum lakari. og þvi verið not- uð miklu minna og þá alt af verið að lagfæra þau. — Sínaí-handritið var t. d. lagfært 10 sinnum fyrir byrjun 13. aldar. — Sömuleiðis væru til miklu eldri textaheimildir en þessi hp.ndrit, þar sem væru ýmsar þýðing- ar, tilvitnanir hjá kirkjufeðrum og pistlar og guðspjöli kirknanna, og þær heimildir styddu margoft algenga testann gegn þessum handritum. Dr. Burgon þótti vitanlega alt of íhaldssamur hjá breytingagjörnum fræðimönnum, en óvíst er enn um málalokin. G. Salmon (ý 1904), guðfræðisprófessor og háskólarektor i) t. d. F. L. Godet (•[• igoo), prófessor ( Neuchatel í Sviss, og Scrivener (•[• 1891) frægur textaransóknari ensluir, sat í end- urskoðunarnefndinni, en var í niinni hluta þar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.