Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 67

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 67
65 á þessa frumritakenningu eða getgát- ur, og fjekk talið fjölda guðfræðinga á sitt mál, meðal annars með frá- bærum rithöfundaihæflleikum. Bók hans „Geschichte ísraels" (Saga ísra- els) frá 1878 (endurprentuð oft og aukin síðan) myndaði að því leyti tímamót í fræðum gamla testament- isins. Og skömmu síðar mátti heita, að frumritakenningin væri einvöld orðin við flesta evangeliska háskóla í Norðuiálfunni. Að vísu deildu áhang- endur hennar um mörg minni háttar atriði, svo sem aidur þessara svo nefndu frumrita, að hve miklu leyti þau væru samsteypa úr enn öðrum frumritum, hvert teija skyldi ýmsa smákafla í Mósebókunum o. fl. En þá sjaldan einhver ungur guðfræð- ingur hefir risið gegn allri stefnunni og talið sjálfa frumritakenninguna ranga, heflr honum verið svarað ým- ist með hrokafullum stóryrðum („fá- fróður", „þröngsýnn" o. fl. þ, h.) eða - með fyrirlitningarþögn, og háskóla- kennaraembættin verið honum lokuð hvað sem hæfileikum leið. Það hefir jafnvel verið talið nokkurs konar „vís- indalegt sjálfsmorð" að amast við frumritakenningnnni. Þannig hefir það víða gengið, einkum á Þýzkalandi, “miðstöðvar-landi“ allrar heimspeki- legrar guðfræði og svæsinnar biblíu- kritíkar. — Og því er skiljanlegt, að mótmælin hafi ekki verið hávær og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.