Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 31

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 31
29 vissu þessara orða. Um þau tala t. d. Hegesippus (um 180 e. Kr.) Ireneus, Órigenes (182—254) Ambró- síus (340—397) 11 sinnum, Híeró- nýmus (345—420) 12 sinnum, Agúst- ínus (354—430) 60 sinnum, o. s. frv. „Það er nærri ótrúlegt" segir dr. Scrivener, er hann hefur gert grein fyrir ritvissu þessara orða, „að lærðir menn skuli geta gengið fram hjá öðrum eins vitnafjölda". — (með því að vefengja ritvissu þeirra samt) — „Sú stefna, sem hefur aðrar eins afleiðingar, dæmir sjálfa sig"1). Enn minni ástæða er til að setja þessar neðanmáls vefengingar um komu Pjeturs að gröf Krists í Lúkas 24. 12. Öll elstu og merkustu grísk handrit nýjatestamentisins hafa það vers nema eitt, „Codex Bezae“, sem annars er hvorki elst nje merkast eins og áður er sagt, allar fornar þýðingar hafa það nema einar 5 latneskar, og enginn kirkjufeðianna vefengir það, en margir minnast á það, sem áreiðanlegt. Hjer um bil það sama má segja um 40. versið: „Og er hann hafði þetta mælt sýndi hann þeim hendur sínar og fætur“, í samakapitula. Allar bestu og elstu heimildir hafa það nema „Codex Bezae“ og þessar sömu 5 lat- nesku þýðingar — og ein sýrlensk 1) Sbr. Facklan 38. bls. 1911.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.