Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 22

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 22
20 telja alla þá staði upp hjer, því að jafnframt yrði að bera saman heim- ildirnar, sem mæla með og móti iiverju einstöku atriði. — — Yenjulegast mun það hreinn ó- þarfl að fara lengra í úrfellingum en W. og H., eins og þegar þýðendurnir sleppa aftan af Mark. 1. 34., svo að setningin verður: ............þeir (iilu andarnir) þektu hann“, en ætti að vera: „Þeir vissu að hann var Kristur “. Eins og jeg hef áður sagt er málið yflrieitt mjög gott og að því leyti er ánægjulegra að lesa nýja testamentið nú en áður hefur verið; en þess vegna hafa þýðendurnir orðið að víkja tölu- vert frá setningaskipun grískunnar einkum í brjefunum, — og þá er mjög vandfarið. Bibiíuskýringar geta verið góðar, en eiga ekki heima.(í sjálfri þýðingunni, biblíumálið þarf að vera eðlilegt, og blátt áfram, en þó ekki of hversdagslegt, ýms smá- orð geta bætt sögustíl frásagnanna, en sjeu þau ekki í frummálinu, kunna flestir biblíuvinir illa við að þýðend- ur bæti þeim inn í biblíuna. Það eru ekki min orð að þýðend- ur vorir hafi margoft rekið sig á þessi sker, en jeg held að þeir hafl samt ekki alveg komist fram hjá þeim. — Jeg hef ekki haft tíma til að yfirfara þýðinguna svo vel sem skyldi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.