Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Síða 22

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Síða 22
20 telja alla þá staði upp hjer, því að jafnframt yrði að bera saman heim- ildirnar, sem mæla með og móti iiverju einstöku atriði. — — Yenjulegast mun það hreinn ó- þarfl að fara lengra í úrfellingum en W. og H., eins og þegar þýðendurnir sleppa aftan af Mark. 1. 34., svo að setningin verður: ............þeir (iilu andarnir) þektu hann“, en ætti að vera: „Þeir vissu að hann var Kristur “. Eins og jeg hef áður sagt er málið yflrieitt mjög gott og að því leyti er ánægjulegra að lesa nýja testamentið nú en áður hefur verið; en þess vegna hafa þýðendurnir orðið að víkja tölu- vert frá setningaskipun grískunnar einkum í brjefunum, — og þá er mjög vandfarið. Bibiíuskýringar geta verið góðar, en eiga ekki heima.(í sjálfri þýðingunni, biblíumálið þarf að vera eðlilegt, og blátt áfram, en þó ekki of hversdagslegt, ýms smá- orð geta bætt sögustíl frásagnanna, en sjeu þau ekki í frummálinu, kunna flestir biblíuvinir illa við að þýðend- ur bæti þeim inn í biblíuna. Það eru ekki min orð að þýðend- ur vorir hafi margoft rekið sig á þessi sker, en jeg held að þeir hafl samt ekki alveg komist fram hjá þeim. — Jeg hef ekki haft tíma til að yfirfara þýðinguna svo vel sem skyldi,

x

Nýtt og gamalt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.