Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 63

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 63
61 Það er engin ástæða fyrir trúna, að leggja á flótta, þótt einhverjir hrópi, að nú stefni vísindin rakleitt gegn henni. Trúnni er alveg óhætt að bíða átekta og sjá hvort vísinda- nafnið er annað en auglýsingaskrum imyndunaraflsins, sem stundum fiýgur geyst með miklum vængjaþyt, en er trúnni skaðlítið, nema þegar það hittir hana á flótta. Sjeu á hinn bóginn sönn vísindi á ferð, er engin ástæöa fyrir trúna, að gripa til vopna, því annaðhvort er þá starfsvið þeirra alveg óháð starf- sviði trúarinnar, svo sem er t. d. um stærðfræði og eðlisfræði, eða þau geta unnið í bróðerni og stuðst inn- byrðis, svo sem er t. d. um allar gætnar og sannvísindalegar biblíu- rannsóknir. Það mun jafnan vera af ógætni eða óþarflegri tortrygni öðru hvoru megin eða beggja megin þegar sönn vísindi og kristindómur lenda í deilum innbyrðis. ------„En er þá óhætt nú sem fyr að treysta því að nýja testa- mentið sje áreiðanlegt, þar sem svo mikill orðamunur er í elstu heimild- um að því ?“ Sennilega spyr einhver athugull lesari svo þegar hjer er komið. — Já, óhætt er það yfirleitt, þvi að ekki er það nema örlítill hluti af efni n. testam. sem vafi er um vegna ó-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.