Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 52

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 52
50 og Postulasögunní í nokkrum göml- um latneskum þýðingum og í Codex Bezae, geti stafað frá Lúkasi sjálfum. Meðan hann dvaldi í Rómaborg haíi hann sjálfur bætt ýmsu við, þegar hann hafi verið að segja söfnuðinum sögurnar,þær viðbætur hafilifað íminni safnaðarins, og síðar verið bætt inn í rit. hans. Þaðan stafi t. d. hin há- evangelisku orð í Post. 8. 37, sem vanta í síðustu þýðingar á voru máli. í bibliu vorri frá 1747 eru þau rjett þýdd og hljóða svo : Eu Filippus sagði: „Ef þú trúir af öllu hjarta, þá hæfir það“. Hann svaraði og sagði: „Jeg trúi, að Jesús Kristur sje Guðs sonur“. Þessi orð eru ekki til nú nema í einu grísku handriti, Codex Laudianus (E) í Oxforð, frá 6 eða 7. öld, sennilega hefir það og verið í Codex Bezae, en það vantar í hann blað á þessum stað, svo ekki er hægt að fullyrða noitt um það. Sumar fornlatneskar þýðingar og sömuleiðis Yul- gata hafa orðin, og þeirra verður vart hjá rómverskum kirkjufeðrum jafnvel þegar á 2. öld. Og þó er óvist um frumleik orð- anna, þar sem þau finnast naumast nema í vestræna textaflokkinum, sem síðar verð- ur nánar nefndur. — En hvaðau eru ýms slik innskot komin í fyrstu í Lúkasar guð- spjall og Postulasöguna á fyrstu' öldum kristninnar á Vesturlöndum? W. og H. og ýmsir fleiii texta- fræðingar skifta heimildum að texta nýja testamentisins í þtjá aðal-flokka; kenna þeir einn flokkinn við Kon- stantínopel, Antíokkiu eða Sýrland („sýrlenski textinn “), annan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.