Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 15

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 15
13 (hinn Smurði) upp í Barnabiblíuna fremur en Jahve-nafnið í fyrra bindi Barnabiblíunnar.1) — En skyldu þá ekki margir vilja mælast til þess með mjer, að þýðendur ijetu það ekki heldur komast inn i vasaútgáfu biblíunnar? Sennilega verða það fleiri en jeg, sem kunna illa við að þýðendurnir hafa breytt mannsins son í manns-soninn. Gríski textinn styður þó ekki fremur þá þýðingu en hina, þvi að ákveðni greinirinn er þar með báðum orðunum. Orðin mannsins sonur fengu að vera í friði í þýðingunni frá 1908 og ættu að komast aftur að í vasaútgáfunni. Þau eru mönnum kær og töm; og ó- trúlegt er að þýðendur telji sjer eða þjóð vorri nokkurn hag í að mann- kynsfrelsarinn sje í biblíunni nefndur sem víðast, með nýjum nöfnum, svo að almenningur fari að halda, að hjer sje að ræða um einhvern spá- nýjan Messías, sem nýja guðfræðin haft uppgötvað. Jeg gat þess hjer að framan að nýja testamentið væri þýtt eftir gríska testamentinu, sem þeir Westcott (t 1902) og Hort (f 1892) háskóla- kennarar í Cambridge gáfu út árin 1881 og 1882 eftir langvinnar texta- ransóknir, og endurprentað var 1901. Þeir W. og H. eru alment taldir með fróðustu vísindamönnum í þess- um efnum á liðinni öld, og höfðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.