Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 47

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Blaðsíða 47
45 lærðra guðfræðinga vorra e n n þ á, að nein ástæða sje fyrir þá, að vera að þýða þýðingar annara þjóða. Jeg ætlaði ekki að þreyta lesend- urna með því, að telja upp meira af slíkum „skýringum", sem nú eru komnar i staðinn fyrir nákvæma þýðingu. Samt verður að minnast á eina grein enn, af því ,að nokkuð sjerstaklega stendur á með hana. Matt. 28. 19. hljóðar svo á frum- málinu orðriett þýtt: „Farandi gjörið allar þjóðirnar að lærisveinum, skír- andi þá til nafnsins föðurins og son- arins og hins heilaga anda, kennandi þeim o. s. frv. (20. v.). í þýðingunni frá 1908 var þetta orðað svo: „Farið því og gerið allar þjóðirnar að lærisveinum með því að skíra þá o. s. frv............................ og með því að kenna þeim“ o. s. frv. Var kvartað yflr þessari þýðingu af hálfu þeirra, sem hafna barnaskirn, og er því þessi þýðing neðanmáls nú, en í lesmálinu stendur: „Farið því og kristnið allar þjóðir, skírið þá“ o. s. frv. Orðið k r i s t n i ð er harla athuga- vert á þessum stað. Að vísu má segja, sem rjett er, að það merki hið sama hjá venjulegum bibliu- lesendum og: „gerið að lærisveinum11. En gætinn lesandi rekur sig fljótt á að í Postulasögunni 11. 20 stendur: „að lærisveinarnir hafl fyrst verið kallaðir kristnir í Antíokkíu", löngu L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.