Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Síða 66

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Síða 66
(54 sje um þjóðsagnir að ræða eða sann- ar sögur, hver kafli sje elslur, hver sjeu síðari tíma innskot, frá hvaða öldum hver kafli sje o. fl. o. fl. Það er nóg efni og umfangsmikið svæði fyrir vísindamennina að glíma við og berjast um. Eins og kunnugt er — meðal ann- ars hjá oss af ritgerðum Jóns pró- fessors Helgasonar hjer á árunum — hafa ýmsir guðfræðingar talið Móse- bækurnar samsteypu af mörgum frum- ritum eða heimildum eftir ýmsa menn og frá mismunandi öldum, alla vega samanfljettuðum. Eru „aðal-fi umrit- in“ venjulega nefnd: Jahvistaritið (J), Elohistaritið (E), Devterónómíum (D) (5. Mósebók), og Prestaritið (P)1). Stafar frumritakenning þessi að nokkru leyti frá frönskum lækni Astruc (d. 1766) frá miðri 18. öld. En hún náði ekki verulegri útbreiðslu fyr en 100 árum síðar, þegar Graf (d. 1869) kennari í Meissen, Abraham Kuenen (d. 1891) prófessor í Leiden á Hollandi og Júlí- us WeJlhausen, prófessor í guðfræði og heimspeki í Göttingen á Þýzka- landi, tóku hana að sjer og fullkomn- uðu hana á ýmsa vegu. Wellhausen tókst ágætlega að koma vísindasniði 1) Sbr. próíessorana Strack, Dillmami, Oettli, Driver o. fl., en aðiir jafnlœrðit' prófesBorar skifta J. og E. i nýja frum- parta, bvo sem þoir Budde, Baudissin, Cornill, Kautsch, Kuonen, Sellin o. fl.

x

Nýtt og gamalt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.