Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Síða 30

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Síða 30
28 (frá 4. öld) bæði þessi vers og allur þorri annara handrita (18 forn upp- hafstafa handrit og nokkur hundruð litlu stafa handrit) og flestar fornar þýðingar, meðal þeirra „Peshittó", sýrlensk þýðing frá 2. öld.4) Enginn kirkjufeðranna mótmælir ritvissu þeirra, en u m 4 0 kirkjufeður á 5 fyrstu öldum kristninnar stað- festa hana, og meðal þeirra Jústínus og íreneus, er báðir voru uppi á 2. öld eftir Krist. í þessum umræddu orðum ber svo mikið á manneðli Krists að ótrúlegt er að nokkur, sem hjelt fast fram guðdómseðli hans, hafi farið að bæta þeim síðar inn í guðspjallið. Orð frelsarans: „Faðir fyrirgef þeim, því að þeir vita ekki hvað þeir gera, í Lúk. 23. 34. fá svipaða neðanmáls- umsögn: „vantar í sum elstu hand- rit“, „í nokkrar íornar heimildir", segja þýðendur ensku biblíunnar end- urskoðuðu. Þessar fornu heimildir eru vati- kanska og Cambridge-handritð 3 litlu-stafa handrit, 7 fornar þýðingar og þær ekki sjerlega merkar. Á hinn bóginn eru orðin í Sínaí-handrinu Alexandríu-handriti, 16 öðrum elstu upphafstafa handritum og öllum elstu þýðingunum, nema þessum 7, (t. d. Peshittó). Yflr 30 kirkjulegir rithöfundar eða kirkjufeður staöfesta sömuleiðis rit-

x

Nýtt og gamalt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.