Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Page 64

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Page 64
02 líkra heimilda texfcans, og sá hluti fer minkandi við vaxandi rannsóknir. „En hvernig getur sú bók verið „innbiásin" af Guði, sem ýmsir skrif- arar hafa skemt á liðnum öldum ?“ segir einhver. En þá mætti eins spyrja: „Hvernig geta kenningar Kiists verið „innblásnar af Guði“, þar sem svo margir misskilja þær á ýmsa vegu og færa þær úr lagi, og fjölmennar kirkjudeiidir, skipaðar á- gætum mönnum, geta ekki orðið sammála um þær ?“ En opinberun Guðs í Kristi er jafn fulikomin, þótt menn misskiiji hana að einhverju leyti, og höfundar biblíunnar geta hafa skrifað jafn satt og ijett í fyrstu, þótt nokkur orð þeirra sjeu nú færð úr iagi. — Og eftirtektavert er það, að eins og margir sannkristnir menn eru í öllum kirkjudeildum, einnig þeim sem blanda sjerkreddum og rnanna- setningum í ríkum inæli saman við kristindóminn, — eins mun ekki til vera svo göliuð út.gáfa ritningarinnar á neinu máli, að kostgæfinn lestur hennar veiði ekki fjölda manna til biessunar. — Þegar náðþyrst hjarta er annars vegar, sigrar Guðs andi allar hindranir. — Kraftur Guðs full- komnast í veikleikanum.

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.