Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Síða 21

Nýtt og gamalt - 01.01.1914, Síða 21
19 19. ur nýju þýðingunni, en það virð- ist svo sem prófessorinn efist um að Kristur hafi sagt: „Farið því og gerið allar þjóðir að lærisveinum3) o. s. frv. Samkvæmt þessari fullyrð- ingu J. H. er kristin kirkja stofnuð annaðhvort af því að postularnir hafa skilið fagnaðarerindið betur en Jesús sjálfur, eða hún er orðin til fyrir misskilning þeirra, — og væri nógu fróðlegt fyrir þjóðina að fá að vita hvorri skoðununni er haldið að prestaefnum þjóðkirkjunnar í guð- fræðisdeild háskólans.---------- Jeg vona að lesendurnir fyrirgefi, þótt jeg hafi vikið hjer frá aðalefn- inu og geflð þeim ofurlítið sýnishorn af „kristni og sögu“ Ivristnisögunnar. — Manni kemur svo margt í hug við samanburð þýðinganna. — — — f>essir framangreindu staðir, þar sem jeg hygg að þýðendurnir hafl rjettilega vikið frá texta W. og H., hefðu átt að geta sannfært þá um að full þörf var á „kritisera" ræki- lega „textakritik" þeirra W. og H. við svo vandaða þýðingu, sem þessi þýðing á að vera og er að ýmsu leyti, og býst jeg þá við þeir hefðu ekki athugasemdalaust slept moð W. og H. fjöldamörgum orðum og máls- greinum úr nýja testamentinu, sem sannarlega eru þó í „sumum elstu heimildum". En oflangt mál verður að fara að

x

Nýtt og gamalt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.