Morgunblaðið - 18.12.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.12.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐ.VIKUDAGUR 18. DESEMBER1985 í DAG er miövikudagur 18. desember, IMBRUDAGAR, 352. dagur ársins 1985. Ár- degisflóö í Reykjavík kl. 11.22 og síödegisflóö kl. 23.56. Sólarupprás í Rvík. kl. 11.19 og sólarlag kl. 15.29. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.24 og tungliö í suöri kl. 19.21. (Almanak Háskólans.) A þeim tíma tók Jesús svo til oröa: Ég vegsama þig, faðir, herra himins og jarðar, aö þú hefir huiið þetta spekingun- um en opinberaö það smælingjum (Matt. 11, 25.). KROSSGÁTA 8 9 10 5 PP. 112 13 15 LÁRÍXT: — 1 afkTcmi, 5 heiAur, 6 ís, 7 2000, 8 þjaka, 11 fangamark, 12 díelja, 14 dægur, I6 stúika. LÓÐRÉTT: — 1 bjúgu, 2 urga, 3 ejði, 4 töhiHtafur, 7 ambátt, 9 ófogur, 10 skramp, 13 berma eftir, 15 drrkkur. LAIISN SÍÐUSTIJ KROSSGATU: LÁRÉMT: — I gammar, 5 aa, 6 ásun- um, 9 mcr, 10 XI, 11 jrl, 12 ein, 13 gafl, 15Óli, 17 aflinn. LODRÉTIT: — 1 grámygla, 2 raaur, 3 man, 4 róminn, 7 sæla, 8 uxi, 12 elli, 14 fól, 16 ia. FRÉTTIR Það var ekki i Veóurstofumönn- um að heyra í gær að miklar sveiflur yröu á hitastigi fri því sem verið hefur undanfarna daga. í fyrrinótt var frostlaust hér í bænum, fór hitinn niður í eitt stig. Þar sem frost mældist mest i liglendi, i Nautabúi í Skagafirði, var frost 4 stig. Lpp i hilendi var 7 stiga frost, Ld. i Hveravöllum. Úrkoman varð mest um nóttina i Sauðanesi og mældist 4 millim. Þessa sömu nótt í fyrra hafði verið mikil jóla- stemmning hér í höfðustaðnum nýfallinn snjór og frost 3jú stig. ÚTVARP Reykjanes. Firma- skrá Keflavíkur hefur verið tilk. og óskað eftir skráningu firmans (Jtvarp Reykjanes, sem ætlar sér að reka hljóð- varp og sjónvarp. Ef tilskilin leyfi fást eins og segir í tilk. um þetta í Lögbirtingablaðinu. Heimili (Jtvarps Reykjaness er í Keflavík. Það er Stella Björk Baldvinsdóttir, sem und- irritar tilk. fyrir hönd fulltrú- aráðs Sjálfstæðisfélaganna í Keflavík, sem ætlar sér í þenn- an rekstur. Aðeins konur í tilk. um stofnun hlutafé- laga i Lögbirtingablaðinu greinir fri því nýlega að i Grenivík hafi verið stofnað hlutafélagið Marin. Tilgang- ur þess er framleiðsla i vörum úr leðri og leðurlíki. Hlutafé félagsins er 420.000 kr. í aðalstjórn fyrírtækisins sitja aðeins konur og er Bergdís Hrönn Kristins- dóttir stjórnarformaður og aðrar í aðalstjórn hiutafé- lagsins þær Eygló Björk Kristinsdóttir og Jenný Jó- akimsdóttir. í varastjórn eiga sæti tveir karlmenn. Annað fyrirtæki sem stofn- að hefur verið í haust er Félagaþjónustan hf. bér í Reykjavík. f aðalstjórn þessa hlutafélags með 20.000 kr. hlutafé eru þær Herdís Hall, Helga Sigrún Sigurjónsdóttir og Hólm- friður R. Árnadóttir, sem allar búa hér í bænum. Til- gangur félagsins er þjónusta i sviði skrifstofuhalds, tölvuvinnslu og riðgjöf Páll veifaði bombu FRÁ HÖFNINNI___________ f FYRRADAG kom Esja til Reykjavíkurhafnar úr strand- ferð. Þá komu inn af veiðum til löndunar togararnir Hjör- leifur og Ásgeir. I gærkvöldi var leiguskipið Jan væntanlegt að utan. 1 dag er Jökulfell væntan- legt að utan svo og Reykjarfoss. Þá er togarinn Jón Baldvinsson væntanlegur inn af veiðum til löndunar og togarinn Jón Víd- alín ÁR. kemur og verður tek- inn í slipp. HJÁLPARSJÓÐUR Rauöa krossins naut góðs af hlutaveltu sem þessir krakkar efndu til og söfnuðust þar rúm- lega 800 krónur. Krakk- arnir heita: Bogi Reynis- son, Hulda Rún Reynis- dóttir, Óskar Páll Þorg- ilsson og Gunnhildur Leifsdóttir. imm Kvö*d-, no»tur- og holgktogaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 13. des. til 19. des. aö báöum dögum meötöldum er i Háaleitis Apóteki. Auk þess er Vestur- tMsjar Apótsk opin til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Usknastofur oru lokaóar é laugardðgum og haigidóg- um, on hssgt or aó né sambandi vió Isskni á Qóngu- daHd Landspttalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 síml 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og sjókravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. ÓfMamisaógaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Hailsuvemdarstóó Rsykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafl meö sér ónæmis- skírteini. Noyóarvakt TannUaknafél. íslands i Heilsuverndarstöó- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10— 11. ónssmistsering: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í sima 622280. Milliliöalaust samband viö lækni Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viótalstimar kl. 13—14 þriöjudaga og fimmtudaga. Þess á milli er stmsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasimi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21—23. Sími 91-28539 — stmsvari á öörum ttmum. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Saltjamamas: Hailsugssslustóóin opin rúmhelga daga kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Sími 27011. Garóabasr Heilsugæslustöö Garöaftöt, simi 45088. Læknavakt 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11—14. Hafnarfjóróur Apótekin opin 9—19 rúmheiga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes síml 51100. Kaflavtc: Apótekíö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Sím8vari Heilsugæslustöövarinnar, 3380, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Salfoaa: Seffoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppt. um læknavakt fást i stmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppi um læknavakt í stmsvara 2358. — Apó- tekió opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvennaathvarf: Opíö allan sólarhringinn, stmi 21205. Húsaskjói og aöstoö viö konur sem beittar hafa verlö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. MS-félagió, Skógarhlið 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvannaréögjófin Kvannahúsinu Opin þriöjud. kl. 20—22, sími 21500. sAÁ Samtðk Ahugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhiálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir i Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. SKikrast. Vogur 81615/84443. Skrifstota AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traóar- kotssundi 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtðkin. Eigir þú vlð áfengisvandamál að striöa. þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfriaótstððin: Sálfræólleg ráógjöt s. 687075. Stuttbylgiuaondingar útvarpsins til útlanda daglega á 15385 kHz eóa 19,50 m: Kl. 12.15—12.45 Noróurlönd. 12.45—13.15 Bretland og meginland Evrópu. 13.15— 13.45 austurhluti Kanada og Bandankin. A 9675 kHz, 31,00 m: Kl. 18.55—19.35/45 NorOurlönd. A 9695 kHz, 31.07 m: Kl. 19.35/45—20.15/25 Bretland og meginland Evrópu. Kl. 23.00—23.40 Austurhlutl Kanada og Banda- rikin, ísl. tími, sem er sami og QMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspltalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvonnadolldin. kl. 19.30—20 Saangurkvonna- daild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Hetmsóknartíml fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Bamaapftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlcakningodoild Landspftalona Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — BorgarspftaHnn i Fœsvogi: Mánudaga tll föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og ettir samkomulagi. a laugar- dðgum og sunnudðgum kl. 15—18. HafnarbðMn Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, h|úkrunardeild: Helmsóknartimi frjáls alla daga. Oronséadoftd: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — HaUauvomdaratöMn: Kl. 14 til kl. 19. — FaMngarhaimUi Raykjavíkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kloppespftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — FIAkadeéld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshmMÓ: Eftlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum — VMH*ataóaspft- atfc Helmsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósofsspitali Hatn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnutillð hjúkrunarhstmHi f Kópavogl: Heimsóknartiml kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrs- hús Ksflavikurlssknishársós og heilsugaeslustöóvar: Vaktþjónusta allan sólarhringlnn Simi 4000. Ksftavik — •júkrshúsió: Helmsóknartimi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátióum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30 Akureyri — sjúkrahúaið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barna- deild og hjúkrunardeild aidraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. SlysavarOastofusimi frá kl. 22.00 — 8.00, síml 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bllana á veitukerfi vatna og htta- vattu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgldögum. Rafmagnsvoitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókaaafn íslands: Safnahúsinu vlö Hverfisgötu: Lestrarsallr opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Utlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. HáskMabókaaofn: Aóalbygglngu Háskóla Islands. Opið mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artima útlbúa i aöalsafni, sfml 25088. Þjóóminjssstnló: Opiö þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00 og á sama tima á laugardögum og sunnu- dðgum. Ustaaafn ialanda: Opiö sunnudaga, þrlöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Amtsbókasafnió Akursyrí og Héroósskjalasatn Akur- oyrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Oplð mánu- daga—föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akuroyrar Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Roykjavfkur: Aóalssfn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sfml 27155 opló mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aðaisafn — lestrarsalur. Þingholts- stræti 27, simi 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — april er einnlg opið á laugard. kl. 13—19. Aðalsafn — sðrútlán, þlnghoHsstrætl 29a simi 27155. Baakur lánaöar skipum og stofnunum Sóihotmasafn — Sólheimum 27, slmi 36814. Opíö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3Ja—6 ára bðrn á miövikudögum kl. 10—11. Bðkin hoim — Sólheimum 27, simi 83780. heimsendingarþjónusta fyrlr latlaöa og aldraða. Simatíml mánudaga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofavailaaotn Hofsvallagötu 16, sánl 27640. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bústaðosofn — Bústaóakirkju, simi 36270. Oplð mánu- daga — töstudaga kl. 9—21. Sopt.—april er elnnig opiö á laugard kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðm á mlövlkudðgum kl. 10—11. Bústaðasafn — Bókabflar, siml 36270. VlökomustaMr víósvegar um borglna. Norrasna húsió. Bókasafnlö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsallr: 14—19/22. Árbaajaraafn: Lokað. Uppl á skrlfstofunnl rúmh. daga kl.9—10. Áegrimssafn Bergstaóastrætl 74: Oplö kl. 13.30—16, sunnudaga, þriójudaga og flmmtudaga Hðggmyndasafn Asmundar Svelnssonar vlð Slgtún ar opló þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Ustasofn Einara Jónaaonar Lokað desember og janúar. Höggmyndagaröurinn oplnn daglega kl. 11 —17. Húa Jóns 8tgurðssonar ( Ksupmsnnshðfn er oplð mlð- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og sunnudagakl. 18—22. KjarvaiastaMr Opið alla daga vlkunnar kl. 14—22. Búkasofn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplð mán —föat. kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sðgustundlr tyrlr börn ámiövlkud.kl. 10—11.Símlnner 41577. NáttúrufrasMstofa Kópovogs: Oplð á mlövikudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik aíml 10000. Akureyrl aiml 00-21040. Slglu*|örður 00-71777. SUNDSTAÐIR SundhMlln: Opln mánudaga tll tðstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. SumBaugamar i Laugardal og Oundioug Vosturbæjar eru opnar mánudaga—Iðstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundiaugar Fb. BrsMhottl: Mánudaga — tðstudaga (virka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmártaug I Moatoltsavolt: Opln mártudaga — tðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. SundhðU Koflavfkur or opln mánudaga — flmmutdaga. 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatlmar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opln mánudaga —fðstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatlmar eru þrlðjudaga og mlövlku- dagakl. 20—21 Simlnn er 41299. Sundlsug Hatnarfjarðar er cpln mánudaga - fðstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga tré kl. 9—11.30. Sundlaug Akuroyrar er opln mánudaga — fðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Slml 23260. Sundlaug Ssttjamsmsss: Opln mánudaga — töstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.