Morgunblaðið - 18.12.1985, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 18.12.1985, Blaðsíða 76
76 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR18. DESEMBER1985 -v Heimsbikarkeppnin á skíðum: Fyrsti sigur Svíans Nilson SVÍINN ungi Jonas Nilsson sigradi í svigkeppni heimsbikarsins sem fram fór í Madonna de Campiglio á Ítalíu í g»r. Þetta var fyrsti sigur Nilssons, sem er 22 ára, í heims- bikarkeppninni í alpagreinum. Hann hafói besta brautartímann ^ í fyrri feró og þriðja besta í seinni og stóð uppi sem siguvegari tæplega hálfri sekúndu á undan Bojan Krizaj frá Júgóslavíu. Jonas Nilsson, sem sigraöi öll- um á óvart i svigkeppninni á heims- meistaramótinu í Bormio í fyrra, sannaöi þaö í gær aö þaö var engin tilviljun. Hann fór fyrri feröina á 46,70 sek. og var meö langbesta tímann. Hann keyröi því seinni feröina af miklu öryggi og sigraöi örugglega á samanlögöum tíma 1:37.04 mín. Besta brautartímann í seinni umferö átti sænski skíöa- maöurinn, Johan Wallner, sem varö í 8. sæti. Úrslit í svigkeppninni í gær voru þessi: Jonaa Nilsson, Sviþjóð, 1:37.04 mfn. Bojan Krfzai, Júgóslavfu, 1:37.67 mfn. Paul Frommelt, Liechtenstefn, 1:36.4« mfn. Ivano Edalini, ítalfu, 1:38.49 mfn. Hubert Strolz, Austurrfki, 1:38.91 mfn. Robert Erlscher, ftalfu, 1:38.98 mfn. Guenther Mader, Austurrfki, 1:39.04 mfn. Johan Wallner, Svíþjóð, 1:39.18 mln. Klaus Heidegger, Austurrfki, 1:39321 mfn. Robert Zoller, Austurrfki, 1:39.30 mfn. • Reykjavíkurmeistarar í einstaklingskeppni voru Dóra Sigurðardóttir og Louis Rashhofer. 'V V • Sigurvegarar í einstaklingskeppni kvenna: frá vinstri: Guðný Páls- dóttir, Emilía Vilhjálmsdóttir, Sólveig Guömundsdóttir, Soffía Guö- mundsdóttir og Dóra Sigurðardóttir, sem sigraöi. • Einar Þorvarðarson leikur ekki gegn Dönum. Afskrifa leikina gegn Dönum „ÉG GET alveg afskrifað leikina gegn Dönum milli hátíðanna," sagöi Einar Þorvarðarson, mark- vöröur landsliðsins um meiðsli sín. Einar meiddist í upphitun fyrir seinni leikinn gegn Spánverjum á sunnudaginn. í fyrstu var taliö aö hann heföi slitiö liöbönd í ökkla, en sennilega er hann illa tognaöur. „Þaö má búast viö aö ég veröi frá í tvær til þrjár vikur," sagöi Einar. Einar hefur veriö okkar besti markvöröur í nokkur ár og yröi þaö sjónarsviptir, ef hann gæti ekki tekiö þátt í undirbúningi landsliös- ins af fullum krafti. Dóra og Alouis urðu Reykjavíkurmeistarar — mikil spenna í deildarkeppninni MIKIL gróska hefur verið í keilu- íþróttinni í vetur og haust og á nýloknu Reykjavíkurmóti voru keppendur fleiri en nokkru sinni fyrr. Það er aýnt aö vinsældir keilu fara nú mjög vaxandi bæði sem keppnisíþróttar og almennings- íþróttar. Reykjavíkurmeistarar í einstakl- ingskeppni uröu Dóra Sigurðar- dóttir sem lék mjög vel og er í stööugri framför i íþróttinni og Alois Rashhofer sem er Austurrík- ismaöur búsettur hér á landi. Keppnin var spennandi og skemmtileg í karla- og kvenna- flokki á mótinu og hafa framfarir orðiö miklar í íþróttinni. í parakeppninni sigruöu Hösk- uldur Höskuldsson og Dóra Sig- uröardóttir. Nú er lokiö undirbúningsdeild- um fyrir 1. og 2. deild sem hefst strax eftir áramót. Þau liö sem unnu sér rétt til aö sækja um þátt- töku í 1. deild eru þessi: 1 Víkinga- sveitin, 2 PLS, 3 Fellibylur, 4 Keilu- banar, 5 Þröstur, 6 Hólasniglar, 7 Glennurnar, 8 Kaktus, 9 Keiluvinir, 10Gæjarog Píur. Öllum öörum liöum og þeim sem bætast við verður raðaö niöur í 2. og 3. deild. Endanleg úrslit undir- búningsdeilda uröu þessi: Timburmannadeild stig 1. sœti: Fellibylur 54 2. sæti: Keilubanar 46 3. sæti: Kaktus 40 4. sæti: Þröstur 34 5. sæti: Keiluvinir 34 6. sæti: Glennurnar 32 Órólega deildin 1. sæti: PLS 47 2. sæti: Taugadeildin 38 3. sæti: Víkingasveítin 36 4. sæti: Gæjar og Píur 33 5. sæti: Hólasniglar 30 6. sæti: Strumparnir 24 7. sæti: Rennurnar 16 8. sæti: Hótel Saga 0 Úrslit í Reykjavíkurmótinu í keilu uröu sem hér sem segir: í liöakeppni: Reykjavikurmeistarar: PLS 2. sæti: Víkingasveitin 3. sæti: Fellibylur 4. sæti: Hólasniglar í parakeppni: Reykjavikurmeistarar: Höskuldur Höskulds- son — Dóra Siguröardóttir 2. sæti. Bjarni Sveinbjörnsson — Hrafnhildur Ólafsdóttir. 3. sæti: Asgeir Heiöar — Sólveig Guömunds- dóttir. 4. sæti: Þorfinnur Finnlaugsson — Soffía Guömundsdóttir. 5. sæti: Jónas R. Jónsson — Hafdis Haf- steinsdóttir. Einstaklingskeppni kvenna: Reykjavikurmeistari: Dóra Siguróardóttir. • Sigurvegarar í einstaklingskeppni karla voru þessir: Frá vinstri: Höskuldur Höskuldsson, Þorgrímur Einarsson, Halldór Sigurðsson, Jón A. Jónsson og Alois Rashhofer, sem sigraöi. 2. sæti: Soffia Guömundsdóttir. 3. sæti: Sólveig Guömundsdóttir. 4. sæti: Emilia Vilhjálmsdóttir. 5. sæti: Guóný Pálsdóttir. Einstaklingskeppni karla: Reykjavikurmeistari: Alois Rashhofer. 2. sæti: Jón A. Jónsson. 3. sæti: Halldór Sigurösson. 4. sæti: Þorgrímur Einarsson. 5. sæti. Höskuldur Höskuldsson. Þá fór fram Pressukeppni sem mun veröa árlegur viöburöur. Úrslit uröu sem hér segir: Pressumeistari. Valur Jónatansson, Mbl. 2. sæti: Heimir Bergs, NT. 3. sæti: Skúli Sveinsson, Mbl. 4. sæti: Ingólfur Hannesson, Útvarp. 5. sæti: Þórmundur Bergs, NT Getrauna- spá MBL. 3 I > o í i s Dagur l t i oc Sunday Mirror Sunday Poople Sunday Expross 1 * I ö • » i 1 ! 1- > SAMTALS 1 X 2 Birmingham - Chelsea 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 1 11 Coventry - Everton 2 2 2 X 2 2 2 2 2 X 2 2 0 2 10 Liverpool - Newcastle 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 12 0 0 Luton - West Ham 2 1 X 2 1 X X X 1 X X X 3 7 2 Man. United - Newcastle 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 12 0 0 Sheffield Wed. - Man. City 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 12 0 0 Tottenham - Ipswich 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 12 0 0 Charlton - Grimsby 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 12 0 0 Fulham - Middlesbrough 1 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 X 10 2 0 Huddarafield - Oldham 1 2 X X X X X X X 2 X X 1 9 2 Stoke-Barnaley X 1 1 1 1 1 1 1 X X X X 7 5 0 Wimbledon - Sheff. United 1 2 1 2 1 2 X X 2 2 X 1 4 3 5 Mikil gróska í keiluíþróttinni:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.