Morgunblaðið - 18.12.1985, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 18.12.1985, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR18. DESEMBER1985 ræstiherbergi og aðrar geymslur. f áfangaskiptingu er lögð áhersla á að hver áfangi standi sem sjálfstæð, frágengin heild. f 1. áfanga eru 88 íbúðir, sem skipt- ast í 59 tveggja herbergja íbúðir og 29 þriggja herbergja íbúðir. í 2. áfanga eru áætlaðar 62 íbúðir þannig að heildartala ætti því að vera 150 talsins. Við mótun íbúða hefur verið haft í huga að fá bjart- ar vistarverur, góða stofu með opnu eldhúsi og borðaðstöðu. Ot frá stofunni ganga svalir en svefnherbergin mynda útskot á langhliðum til að skapa skjól á svölunum. Svefnherbergin eru höfð það stór að vinnuborð geti verið undir öllum gluggafletinum og annar aðilinn lokað að sér við lestur ef hinn vill t.d. horfa á sjón- varp í stofu. Baðherbergin eru 1,70 m á breidd og gætu í raun hentað fötluðum á öllum hæðum, og þar með íbúðirnar ef lyfta yrði sett í húsið við aðalaðkomu. Inn af bað- herbergi er tveggja fermetra rými hugsað fyrir þvottavél ef íbúarnir hafa hana. Annars er hægt að nota það fyrir geymslu. Geymslur utan íbúða eru aftur á móti á 1. hæð í hinum tveimur álmunum nema að nokkrar þriggja her- bergja íbúðirnar hafa geymslur I íbúðinni sjálfri. Lögð er mikil áhersla á útirýmið: lifandi og skjólgóðan garð, sem tengist bæði eldri hjónagörðum sem nýjum byggingum. Þar yrði komið fyrir leiktækjum fyrir börn- in og möguleiki á grillaðstöðu og borðhaldi á góðviðrisdögum. Gert er ráð fyrir 175 bílastæðum í jaðri lóðarinnar. esió reglulega af öllum fjöldanum! ömmunnar veittu, jafnvel í svart- nætti örbyrgðar og kúgunar lið- innaalda. fsland á senn svo margar göfug- ar ömmur, sem ættu að fá að njóta sín við sitt hlutverk á guðsríkis- braut, svo að mæðrum dytti aldrei i hug að tortíma barni sínu áður en það fæðist. Engin himinlind er hollari æskunni og bernskunni en sígild jólagjöf umhyggju og alúðar, þar er sjálfur Sólarfaðir á ferð í myrkri skammdegisins með jóla- gjafir gleði og friðar, frelsis og dýrðar. í stjörnuljóma frá löndum æsk- unnar við rúmstokk ömmu óska ég að sem flest íslensk börn megi syngja með henni við hennar alt- ari: „Komin eru jólin, sem ég hef lengi þráð, ég skal vera glaður og lofa Drottins náð. Allt er hreint og fágað og fögrum ljósum skreytt, flúið burtu myrkrið og sorg í gleði breytt. Komin eru jólin, sem Jesús fæddist á. Ég hef heyrt og lesið hann elski bðrnin smá. Ég skal alltaf reyna að lifa líkt og hann: Lýsa hverri sálu og hryggja ei nokkurn mann.“ Reykjavík, 7. des. 1985. Árelíus Níelsson 67' „Viva Bobby Joe“ á Broadway BRESKA hljómsveitin „The Equ- als“ er væntanleg hingað til lands um jólin og mun hljómsveitin koma fram á Broadway á milli jóla og nýárs. The Equals var í hópi vinsæl- ustu hljómsveita heims í kringum 1970 og átti fjölmörg lög í efstu sætum vipsældalista víða um heim. Nægir þar að nefna lögeins og „Viva Bobby Joe“, „Baby Come Back“ og „Black Skinned Blue Eyed Boys“. Hljómsveitin var stofnuð árið 1967 er þeir félagar voru saman í skóla, en liðsmenn sveitarinnar eru: Derv Gordon söngvari, Pat Lloyd bassi, Ronnic Telemacque trommur, og Dave Martin gítar, en hann kom í stað- inn fyrir Eddie Grant, sem er í hópi súperstjarna rokksins í dag. Þeir félagar hafa bætt fimmta manninum við hljómsveitina sem er pave Lennox hljómborðsleik- ari. The Equals munu koma fram á Broadway dagana 26., 27. og 28. desember ásamt hljómsveitinni Bogart. Hljómsveitin The Equals mun bregða á leik á Broadway á milli jóla og nýárs og er viðbúið að þar verði meðal annars sungið „Viva Bobby Joe“ og „Baby come back“. Bjóðum sérstakan 30% jólaafslátt af Georg Jensen-ársskeiðunum 1972—1985. Fallegri des- ertskeiðar finnast varla. Sendum í póstkröfu. - — - Þaðer konunglegt hjá Konunslesa Hverfisgötu 49, sími 13313. 20% jólaafsláttur af styttum og vösum frá Den Kongelige Porcelainsfabrik Jólatilboðsvörunum frá Konunglega fylgir sér- stakur jólapakki frá Den Kongelige Porcelains- fabrik Georg Jensen-óróinn’85 er kominn Jólabollunum og jólaplöttunum frá Konung- lega fylgir hátíðleiki jólanna. MMflM) fi I^tnrrmg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.