Morgunblaðið - 18.12.1985, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 18.12.1985, Blaðsíða 68
68 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR18. DESEMBER1985 ******■( >*%*,títH VSÍ í tveimur mál- um fyrir Félagsdómi Gegn Dagsbrún vegna uppskipunarbannsins og prenturum vegna tölvusetningar í Alþingi MAL þart, sem Vinnuveitendasam- band íslands hefur höföað gegn Dagsbrún fyrir Félagsdómi vegna meints samningsbrots Dagsbrúnar I Jólapottar Hjálpræðishersins: ; Safnað til barna- heimilis í Panama HJÁLPRÆÐISHERINN hefur að venju sett upp jólapotta sína og i fimmtudaginn verður safnað til stúlknaheimilis í Panama, sem Hjálpræðisherinn rekur og nú er stjórnað af Miriam Óskarsdóttur lautinant. í bréfi til Hjálpræðishersins á íslandi segir Miriam m.a.: „Nú þegar ég sest niður til að skrifa ykkur, er komið kvöld. Klukkan er margt og flest bðrnin eru farin að hátta. Við höfðum 15 börn hér núna, frá tveggja ára til 17 ára að aldri. Sá yngsti, Gilberto, er eini drengurinn hér. Hann á 14 „systur", en það virðist ganga vel. Við getum ekki tekið við fleiri börnum eins og er, og höfum orðið tengslum við uppskipunar- og af- greiðslubann Dagsbrúnar á vörum frá Suður-Afríku, var þingfest öðru sinni fyrir Félagsdómi á mánudag- inn. Að þessu sinni er málið höfðað af VSI fyrir hönd Eimskipafélags íslands en fyrra málið, sem var fellt niður vegna formgalla, var höfðað af VSÍ einu. Lögmaður Dagsbrúnar óskaði í fyrradag eftir fresti þar til í dag til að skila greinargerð í málinu. Á mánudag var einnig þingfest í Félagsdómi mál, sem VSÍ f.h. Félags íslenska prentiðnaðarins höfðar gegn Félagi bókagerðar- manna. I því var prenturum veitt- ur frestur til að afla gagna þar til 13. janúarnæstkomandi. Mál þetta er þannig til komið, að Félag bókagerðarmanna hefur neitað að taka við tölvusettum texta frá Alþingi til vélsetningar í ríkisprentsmiðjunni Gutenberg. Þar til nýlega sáu 5-6 setjarar, allir félagar í FBM, um alla setn- ingu á þingtíðindum og fleiru í Gutenberg, en með tilkomu nýrrar tækni hefur þingriturum verið gert kleift að setja allan texta sjálfir og fá hann svo prentaðan í Gutenberg, ýmist með því að senda þangað „diskettur" eða með send- ingu texta eftir símalínum. Deilan snýst um mismunandi túlkun á ákvæði um nýja tækni í gildandi samningi Félags bókagerðar- manna við Félag ísl. prentiðnaðar- ins. Barnadeild Landakotsspítala fékk gjöfina I MORGUNBLAÐINU á sunnu- daginn varð slæm villa í fyrirsögn. Þar stóð að barnadeild Landspít- ala hefðu verið færð fullkomin tæki að gjöf en átti að standa barnadeild Landakotsspítala. Morg- unblaðið biðst velvirðingar á þess- um mistökum. Lautinant Miriam, aðstoðarstúlka hennar og börnin fyrir utan barna- heimilið sem er nálægt bænum Colón í Panama. að svara umsækjendum: „Því mið- ur ...“ Börnin taka aðstæðunum ótrúlega vel, en vegna þess að hús- ið er gamalt og í lélegu ástandi, þá þyrftum við á nýju og betra húsnæði að halda. Þetta virðist vera ómögulegt í augnablikinu, en ég treysti Drottni fyrir að sjá um lausn á málinu. Það sem er efst á „lista“ mínum núna, er ökutæki fyrir heimilið. Þannig væri auðveldara að komast á samkomur og að fara eitthvað, þegar börnin eiga frí úr skólanum. Stundum er erfitt, á helgidögum t.d. að fá strætisvagn, því hver ökumaður er einnig eigandi stræt- isvagnsins. Það er 20 mínútna akstur til næsta bæjar, sem er Colón. Ef þú sem lest þetta hefur áhuga á að hjálpa okkur til að fá ökutæki, þá má senda peninga til deildarstjórans, majórs Ernst Olsson, merkt: Laut. Miriam Óskarsdóttir, Panama. Ég vil einn- ig þakka ykkur, sem hafið sent aðstoð hingað. Guð blessi ykkur oglauni." lands var formlega tekin í notkun laugardaginn 14. desember sl. að viðstöddu fjölmenni. Hjálparstöðin hefur það að markmiði að veita þeim börnum og unglingum mót- töku og fyrstu aðhlynningu sem vegna vímuefnaneyslu eða af öðrum félagslegum eða persónulegum ástæðum þurfa á slíkri þjónustu að halda. Stöðin er opin allan sólar- hringinn og einnig er henni ætlað að leiðbeina börnum og unglingum í síma allan sólarhringinn. Hún er sett á laggirnar fyrir börn, barn- anna vegna og henni ætlað að verja hagsmuni þeirra, eins og segir í greinargerð um hjálparstöðina. Aðdraganda að stofnun hjálpar- stöðvarinnar má rekja til síðasta aðalfundar RKÍ sem haldinn var í byrjun maí sl. Þar var samykkt að taka til. athugunar með hvaða hætti Rauði krossinn gæti orðið að liði í baráttunni gegn fíkniefna- neyslu og komið ungum fíkniefna- neytendum og aðstandendum þeirra til hjálpar. Vinnuhópur með fulltrúum frá deildum Rauða krossins í Reykja- vík, Kópavogi, Kjósarsýslu, Suður- nesjum, Garðabæ, Hafnarfirði, Grindavík og Vestmanneyjum var stofnaður og síðan framkvæmda- nefnd. Nefndin leitaði hugmynda hjá fjölmörgum aðilum úr ýmsum stofnunum og félagasamtökum um leiðir til úrbóta vegna vímuefna- neyslu ungmenna. Eftir þær við- ræður kom í Ijós nauðsyn þess að komið yrði upp neyðarathvarfi fyrir unglinga á höfuðborgarsvæð- inu og utan þess. Endanlegur samningur um rekstur hjálparstöðvarinnar var undirritaður 8. nóvember sl. eftir að framkvæmdanefndin hafði leit- að til ólafs Oddssonar uppeldis- ráðgjafa sem skilaði greinargerð um nánari útfærslu á hugmynd- inni um stofnun hjálparstöðvar fyrirunglinga. í grófum dráttum er hugsanleg- um gestum hjálparstöðvarinnar skipti í eftirfarandi hópa: 1. Börn í vanda vegna neyslu vímuefna, áfengis eða annarra efna. 2. Andlega, líkamlega og/eða félagslega vannærð börn. 3. Börn sem orðið hafa fyrir andlegu eða líkamlegu ofbeldi. 4. Börn sem lögð eru í einelti. 5. Börn sem orðið hafa fyrir kynferðisáreitni eða árásum. 6. Börn sem eiga í vanda, t.d. vegna erfiðleika í samskiptum við foreldri, stjúpforeldri eða vegna samskiptaerfiðleika foreldra sinna. 7. Börn sem vísað er út af heimil- um sínum. 8. Félagslega einangruð börn. Tekið skal fram að upptalning þessi er ekki tæmandi. Unnið verður eftir þeirri höfuð- reglu að ekkert sé gert til að leysa vanda viðkomandi gests stöðvar- innar án hans vitundar og í sam- vinnu við hann. Því verður t.d. ekki haft samband við aðstandend- ur né aðra án vitundar gestsins. Ekki verða gefnar upplýsingar um gest ef aðstandendur spyrja um hann án hans vitundar og með samþykki hans. Að öðru leyti skulu málefni einstaklingsins metin í hverju tilfelli og tekið mið af per- sónulegum þörfum viðkomandi. Starfsemin tekur mið af lögum um vernd barna og ungmenna frá 1966 með þeim breytingum sem gerðar hafa verið á þeim, auk barnalaga sem samþykkt voru á Alþingi 1981. Að öðru leyti tekur starfsemin mið af vinnusiðfræði uppeldisráðgjafa eins og hún birt- ist í lögum Félags uppeldisráð- gjafa og ekki síst alþjóðlegum mannúðarmarkmiðum Rauða krossins um fyrstu hjálp. Sér- stakrar varúðar verður gætt i skráningu og meðferð mála. Gest- um verður gerð grein fyrir tilgangi skráningarinnar og þagnarskyldu. Ekki er gert ráð fyrir að hver einstaklingur dvelji í hjálparstöð- inni nema í fáa daga. Gestum verður boðið upp á að ræða um vandamál sin, samtöl við foreldra eða nánustu aðstandendur, samtöl við starfsmenn stofnana sem rétt- ast er talið að viðkomandi leiti til og sérfræðilega ráðgjöf félaga í Rauða krossi íslands. Hús Hjálparstöðvar RKÍ rúmar 7-10 gesti i einu og verður tekið tillit til ástands og líðan þeirra sem fyrir eru á staðnum við mót- töku nýrra gesta. Hjálparstöðin er til húsa á Tjarnargötu 35 í Reykjavík. Sím- inn er 62-22-66. Eins og áður segir er hjálparstöðin opin allan sólar- hringinn. Einn starfsmaður verður að jafnaði á staðnum, en tveir á vissum álagstímum. Þá verður fólk á bakvöktum ef gestum fjölgar skyndilega. Fjöldi manns kom í Hjilparstöð RKI er hún var formlega tekin I notkun sl. laugardag. Morgunblaðift/Ól.K.M. Morgunblaðið/ÓI.K.M. Fri vinstri: Rúnar Bjamason slökkviliðsstjóri og Davíð Oddsson borgarstjóri sem tók við bifreiðinni af Erlingi Helgasyni forstjóra Krafts hf„ umboðsaðila MAN. Slökkviliöinu í Reykjavík afhent ný slökkvibifreið NÝ SLÖKKVIBIFREIÐ hefur verið tekin í notkun hjá slökkvíliðinu í Reykjavík. Bifreiðin verður stað- sett í Arbæjarslökkvistöðinni og kemur til með að þjóna vaxandi byggð þar í kring isamt nágranna- sveitarfélögunum í framtíðinni. Hingað komin kost- aði bifreiðin með öllum búnaði tæpar fimm milljónir króna og greiða Húsatryggingar Reykjavíkur allan þann kostnað eins og annan fjirfestingarkostnað slökkvistöðvarinnar. Bifreiðin er af gerðinni M.A.N. 19.281, búin dies- elvél með dælu sem getur dælt allt að 4500 lítrum af vatni á mínútu og er búin háþrýsti- og lág- þrýstiþrepum. Þá eru í bifreiðinni tæki til slökkvi- og björgunarstarfa, 9 metra stigi, reykköfunartæki, laus dæla, reykblásari, froðustútar og froðutankur auk annars búnaðar, sem fyrst og fremst miðast við að koma í veg fyrir vatns- og reykskemmdir og að fjarðlægja hættuleg efni er sloppið hafa út í umhverfið. Slökkviliðið er farið að veita aðstoð við vatnsleka og er bifreiðin búin tækjum sem auðvelda þau störf. Rúm er fyrir 3 menn í áhöfn bifreiðarinnar, tvo reykkafara auk ökumanns. Hjálparstöðin sett á laggirn- ar fyrir börn, barnanna vegna — segirígreinarger " * * 4 ' ' n * * HJÁLPARSTÖÐ Rauða kross ís-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.