Morgunblaðið - 18.12.1985, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 18.12.1985, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR18. DESEMBER1985 27 Pétur Sigurgeirsson Barnabiblían Barnabók jólanna í ÞVÍ bókaflóði, sem nú gengur yfir aðventuna, finn ég mig knú- inn til þess að benda foreldrum á bók eina fyrir börnin, sem ný- komin er út. Það er Barnabíblían, saga ailra tíma endursögð fyrir börn. Ég hefi oft verið spurður, hvort sú bók sé ekki fáanleg. Nú er hún til, fallega myndskreytt og þýdd af séra Karli Sigur- björnssyni, sem er trygging fyrir góðri þýðingu á íslenska tungu. Skálholtsútgáfan gefur Barnabiblíuna út og mun hún fáanleg í flestum bókabúðum, en afgreiðsla forlagsins er í Þjón- ustumiðstöð kirkjunnar að Klapparstíg 27 í Reykjavík. Það er hverju barni nauðsyn- legt að eignast trú á Frelsarann, Jesú Krist. í því umróti og við þaer hættur, sem unglingar verða að ganga í gegnum og búa við nú á dögum, gagnar ekkert annað en innri styrkur og kjölfesta trú- ar og bænar. Trúin hjálpar börn- unum að leita til Guðs og það er þeim nauðsynlegt, ekki síst' þegar á reynir í lífinu. Barnabibl- ían opnar hinum ungu þessa leið. Börnin mega ekki af þvi missa að eignast hana. Pétur Sigurgeirsson. JttttgmtÞIiiMfc I Góóan daginn! Ylbj, sendinq Qott verð ATH. Vió í BLAZER leggjum áherslu á góó snið, lítió magn og góða þjónustu. Líttu inn viö erum á Hverfisgötu 34 með þaó nýjasta frá Evrópu. Sktpdur Botir Buxwi /Ifilfnlun ‘J/okkcUl _ ‘Jakkajpt □ oqmtf. BLAZER HSKUVERSUUN HVERFISGÖTU 34 s.621331 FULL BÚÐ AF GJAFAVÖRUM Allt tilað auka ánægjuna af heimilishaldinu Allt tilað gera borðhaldið hátíðlegt Pottar - Pönnur - Lampar - Kaffikönnur - Teborö o.fl. Allt sem léttir hússtörfin Hnifapör - Matarstell - Eldföst stálföt meö silfuráferö - Dúkar - Bakkar - Skrautkerti o.fl. Allt vörur í hæsta gæðaf lokki f rá heimsþekktum f ramleiðendum HEIMILIS- OG RAFTÆKJADEILD HF LAUGAVEGI 170 -172 SIMAR 11687 ■ 21240 Hrærivélar - Kæliskápar - uppþvottavélar - Djúpsteikingapottar - Brauðristar - Rafmagnskjöthnífar - Tauþurrkarar - pvottavélar - sorpkvarnir - Straujárn - Hárpurrkur o.fl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.