Morgunblaðið - 18.12.1985, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 18.12.1985, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR18. DESEMBER1985 A afmæli Sigurðar frá Vigur skyldi þessu linna? Eða er þetta andlega harðlífi ólæknan^i? X Sigurður Bjarnason haslaði sér ungur völl á Morgunblaðinu. Hann var vinur Valtýs og frændi. Náinn samstarfsmaður hans árum saman og skrifaði einkum um stjórnmál. Á þeim árum sem ég var blaða- maður við Morgunblaðið var til- kynnt að Sigurður væri stjórn- málaritstjóri blaðsins en við breyt- inguna 1956 varð hann ritstjóri þess ásamt Einari Ásmundssyni, en þeir Valtýr og Bjarni Bene- diktsson voru þá nefndir aðalrit- stjórar og Valtýr ábyrgðarmaður. Við Sigurður urðum svo ritstjórar saman 1959 og var þá aðalrit- stjóratitillinn felldur niður en allir ritstjórarnir fjórir jafn réttháir, ef svo mætti segja. Bjarni Bene- diktsson hætti ritstjórastörfum þá um haustið og árið eftir kom Eyjólfur Konráð Jónsson að blað- inu. Það var 1. maí 1960 — og mun það hafa verið framlag blaðsins til hátíðahaldanna þann dag! Vorum við þá enn fjórir rit- stjórar þess þar til Valtýr Stefáns- son lézt 1963. Við Sigurður og Eyjólfur störfuðum síðan saman við blaöið til 1970 þegar Sigurður hvarf að sendiherrastörfum og þau Ólöf hurfu af landi brott. Upp úr því varð Styrmir Gunnarsson einnig ritstjóri ásamt okkur Eyjólfi Konráð sem lét af þeim störfum í árslok 1974. Ég rifja þetta ekki upp af hé- góma, þótt ekkert okkar sé með öllu laust við þann kvalsama kvilla, heldur í því skyni að minna á samhengið í sögu Morgunblaðs- ins. Það er hverju blaði mikilvægt að eiga rótsterka og innviðagóða sögu sem styrkir tengsl við upp- hafið en vísar jafnframt fram, gerir miklar kröfur til endurnýj- unar og ennþá meiri um forystu í íslenzku þjóðlífi. Slíkt blað hlýtur að eiga sér sterka og mikilvæga sannfæringu og það á óhikað að berjast fyrir þeim stjórnmálaskoð- unum sem til var stofnað. Þannig hefur Morgunblaðið ávallt reynt að vera sjálfu sér trútt. Á sama tíma sem við Morgunblaðsmenn höfum reynt að losa um tengsl blaðs og Sjálfstæðisflokks höfum við hert varðstöðu um virðingu einstaklinga í aðþrengdu umhverfi enda ekki vanþörf á svo mjög sem forsjárstefnan hefur rutt sér til rúms og eflingu þess arfs sem okkur er ætlað að varðveita — og þá ekki sízt tungunnar sem er fjöregg okkar og forsenda þess að við erum sérstök þjóð sem hefur mikilvægu hlutverki að gegna. Sem stjórnmálamaður stóð Sig- urður Bjarnason vörð um frelsi einstaklinga, sjálfstæði þjóðar og menningu. Þetta voru þær stoðir sem skotið var undir sjálfstæðis- stefnuna. Þessi arfur er einnig hluti af sögu Morgunblaðsins sem átti þátt í því á sínum tíma að borgaraleg öfl í þjóðfélaginu sam- einuðust í einum flokki. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar. Átök hafa verið hörð, grálegir tímar lagzt að eins og verða vill. En hugsjón manngildis og frelsis heldur velli. XI Nú eru borgaraleg öfl víðar en í Sjálfstæðisflokknum. Jafnvel Alþýðubandalagiö hefur hneigzt til íhaldssamari stefnu en áður. Og er það vel. Rússar hafa einnig glatað byltingunni sinni og eru nú í óðaönn að framfylgja heims- valdastefnu með hefðbundnum hætti. Þannig er allt í grænum sjó og náðin aldeilis óendanleg eins og Magnús dósent komst að orði, einnig í stjórnmálum. Það var á þeim árum þegar þingmenn sögðu eftirminnilega hluti til að skemmta fólki: Nú tala ég ekki Peningamarkadurinn r S GENGIS- SKRANING Nr. 240 - 17. desember 1985 Kr. Kr. Toll- Kin.KI.09.l5 Kaup Sala gengi Dollari 41,930 42,050 41,660 SLpund 60,559 60,733 61461 Kan.dollari 30,046 30,131 30,161 Dönskkr. 4,6064 4,61% 4,5283 Norskkr. 5,4994 5,5151 5,4611 Sænskkr. 5,4650 5,4806 5,4262 Fi. mark 7,6550 7,6769 7,6050 Kr.franki 5,4643 5,4799 54770 Belg. franki 0,8189 0,8212 04100 Sv.franki 19,9505 20,0076 19,9140 Holl. gyllini 14,8417 14,8842 14,5649 V-þ. mark 16,7218 16,7697 16,3867 iLlíra 0,02450 0,02457 0,02423 Austurr. sch. 2,3800 2^868 2,3323 PorL escudo 0^645 04653 0,2612 Sp.peseti 04691 04699 04654 Jap.yen 0,20778 040837 040713 Irskt pund 51,580 51,728 50,661 SDR(SérsL 45,6341 45,7647 45,3689 V y INNLÁNSVEXTIR: Sparwjóðsbækur.................... 22,00% Sparájóðsreikningar með 3ja mánaða uppsðgn Alþýðubankinn............... 25,00% Búnaóarbankinn...... ....... 25,00% lönaóarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóöir................. 25,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýóubankinn............... 30,00% Búnaóarbankinn.............. 28,00% lónaóarbankinn.............. 28,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Sparisjóóir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn............ 31,00% með 12 ménaða uppsðgn Alþýðubankinn............... 32,00% Landsbankinn.................31,00% Útvegsbankinn............... 32,00% Innlánsskírteini Alþýóubankinn............... 28,00% Sparisjóóir................. 28,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lánsk jaravisitölu með 3ja mánaða uppsðgn Alþýöubankinn................ 1,50% Búnaöarbankinn............. 1,00% Iðnaðarbankinn............... 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóóir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 3,50% Búnaðarbankinn............... 3,50% Iðnaðarbankinn............... 3,50% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn.............. 3,00% Sparisjóóir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn.............. 340% með 18 mánaða uppsðgn: Útvegsbankinn................ 7,00% Ávísana- og hiaupareikningan Alþýóubankinn — ávísanareikningar..... 17,00% — hlaupareikningar....... 10,00% Búnaóarbankinn............... 8,00% Iðnaöarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn.............. 8,00% Sparisjóöir................. 10,00% Útvegsbankinn................ 8,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% Stjömureikningan I, II, III Alþýöubankinn................ 9,00% Safniái - heánifcsián - B-ttn - pkislán með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaðarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóóir................. 25,00% Samvinnubankinn............. 23,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur lönaöarbankinn.............. 26,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóöir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Innlendir g jaldeyrisreikningar: Bandarikjadollar Alþýöubankinn.............." 8,00% Búnaðarbankinn............... 7,50% Iðnaðarbankinn............... 7,00% Landsbankinn................. 7,50% Samvinnubankinn.............. 7,50% Sparisjóðir.................. 8,00% Útvegsbankinn................ 7,50% Verzlunarbankinn............ 7,50% fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins, heldur skynseminnar, sagði Gísli Jónsson í ræðu á Alþingi. Húmorn- um hefur hrakað. íhaldssemi allaballanna kom rækilega I ljós í átökunum um endurnýjun skólakerfisins á sjö- unda áratugnum en þá ætlaði allt um koll að keyra út af sjálfsögðum og nauðsynlegum breytingum. Þá prédikuðum við Morgunblaðsmenn uppgjör við úrelta menntalöggjöf og endurnýjun í samræmi við breyttar aðstæður. Alþýðubanda- lagið streittist á móti. Margir aðrir andæfðu. Allt sýnir þetta að tíminn er miskunnsamur samverji. Hann sker ekki sína alvarlegu fyndni við nögl. Mikil er glettni guðanna(!) Glysgjörn og ókotmannleg sú for- sjón sem skammtar okkur söguleg- ar uppákomur með þeim hætti sem raun ber vitni, tekur okkur á beinið og tuktar okkur til. Nú eru róttæk- ir menn íhaldssamir og margir íhaldsmenn eins og kálfar á vori. Þó vilja súsarar eitthvert sérstakt aðhald í menningarmálum eins og þar sé þjóðfélagsmeinið! Samt bendir Bragi Ásgeirsson á það í athyglisverðu samtali í Morgun- blaðinu sl. laugardag að hér sé einungis 0,37% af tekjum ríkisins varið til lista, en sambærilegar tölur séu 2% á Norðurlöndum og 4% í Frakklandi. í þessum tekjum ríkisins er milljóna söluskattur af bókum íslenzkra höfunda sem rennur að mestu í fyrirgreiðsluhít misjafnlega vandaðra pólitíkusa. Það er ekkert skrýtið þótt fjárveit- inganefnd sjái ekki út úr auga við að skipta þessum fjármunum annarra og dreifa þeim milli at- kvæða. Nú er einnig eitthvað verið að amast við Háskólanum! Samt er menntun hagkvæmasta fjár- festingin eins og öflugt trygginga- kerfi og pottþétt heilsugæzla eru aðalsmerki velferðarþjóðfélags. Þekking er hagkvæmasta leiðin til velferðar, þótt hún sé ekki ávallt stytzt, fljótt á litið. Enginn nýtur eins góðs af þekkingu og launafólk. Unga Island var blað sem gefið var út þegar ég var drengur. Nú er þetta unga ísland uppákomur og popp og ekkert við það að at- huga. En þetta ísland er einnig komið inní Alþingi, það var verra. Ég hef samt stundum gaman af poppíhaldinu. En ekki alltaf, t.a.m. ekki þegar það er að amast eitt- hvað við námslánum ungs mennta- fólks. Að vísu fær það háar upp- hæðir og þeim refsað eða sagðir vanhæfir sem vinna. Það er ótækt. Þessu má hallvika til svo að notað sé vestfirzkt orðfæri menntamála- ráðherra. Ungir dugandi mennta- menn eiga ekki að líða fyrir lið- leskjur. Það á að rétta grasinu hjálparhönd eins og bændur gera. Það er engin tilviljun að 10—15 sinnum fleiri menntamenn starfa í atvinnulífi Japana en hiutfalls- lega hjá okkur, hefur forsætisráð- herra sagt mér. Þeir standa sig líka öðrum þjóðum betur. Vísindi og tækni hafa gert launafólki lífið bærilegt. Vísinda- menn, agaðir af æðri menntun háskólanna, hafa sýnt okkur muninn á gnægð og gæðum, grjóti og gulli. Ékkert mun halda við lífsháttum okkar nema þessi vís- indi, og þá einkum raunvísindi. En þau eru eins og líkami utan um sálina. Hugvísindi eru ekki síður mikilvæg því að þau fjalla um manninn sjálfan en ekki af- komu hans. Þekking er hvítur galdur sem stjórnmálamenn eiga ekki að amast við, heldur hvetja til. Hún er kannski eina von okkar, hún og skáldskapurinn um mann- inn á guðs vegum. Sá skáldskapur hefur birzt okkur í mörgum mynd- um. Ásberg Sigurðsson, vinur Sig- urðar Bjarnasonar og um tíma arftaki á þingi, ólst upp hjá for- eldrum sínum í (Jtgörðum við Kaplaskjólsveg. Hann hefur sagt mér þegar verðandi nóbelsskáld kom þangað í heimsókn eftir dvöl- ina hjá Benediktsmunkum í Lúxemburg. Ásdís Þorgrímsdóttir móðir Ásbergs bauð skáldinu unga mjólkurglas að drekka en hann hafnaði boðinu og sagði, Ég drekk bara blávatn eins og englarnir í himnaríki. Mörgum árum síðar voru þeir Ásberg og Halldór Lax- ness samskipa á Gullfossi og þá minnti Ásberg skáldið á þessi fyrstu kynni þeirra. Þá sagði Halldór, Já, ég var snemma furðu- fugl! Það er í furðufuglunum sem Island hefur risið hæst(!) XII Skáldskapur er dýrkeyptur, það vita þeir sem við hann fást. Og þekkingu fá menn ekki gefins. Það vissu gömlu marxistarnir öðrum mönnum betur. Styrkur þeirra var djúpstæð þrá eftir forystu í menn- ingarmálum og krafa um bættan hag launþega. En þegar sæluríkin fóru veg allrar varaldar, hvert á fætur öðru, gufuðu þeir upp, hurfu. Nú standa allaballarnir hallari fæti en áður þegar Sigurður Bjarnason og hans kynslóð var að berja á þeim í Morgunblaðinu og annars staðar. Og nú er Alli vinur okkar á beininu. „Það kostar að vera karlmaður, Þórður Sturlu- son(!)“. Enn ein gerningahríðin hefur dunið yfir. Sjálfstæðisflokk- urinn er eins og hafskip í hafróti. En vonandi nær flokkurinn áttum. Það þarf að stilla kompásinn. Ungu mennirnir í brúnni ættu að geta haldið sjó, fullhugar eins og Þorsteinn Pálsson og Davíð Odds- son. Skárra væri það nú(!) En það þarf að halda vel á spöð- unum. Nú fá svokallaðir athafna- menn milljónatuga veðlaus lán. Það þótti ekki góð latína í gamla daga. Nú er af sem áður var þegar útgerðarmaður kom til banka- stjóra síns og bað um meira lán. Hann væri að lengja bátinn sinn og þyrfti á aðstoð að halda. Banka- stjórinn spurði um veðið. Útgerð- armaðurinn þóttist fær í flestan sjó og benti hróðugur á veð I eikar- bátnum sínum. Nei, sagði banka- stjórinn, þér fáið ekkert lán, þér hafið sagað veðið í sundur. Svona bankastjórar eru víst að verða fá- gætir. XIII Pólitískir tilburðir eru ungu fólki einatt óskiljanlegur farsi. Við hin erum farin að sjóast. Við skynjum vistina hjá Goðmundi kóngi sem alvarlega fyndni. Við tökum trúðum og leikurum Goð- mundar kóngs af þeirri háttvísi sem Alþingi á skilið. Vitum samt að lítt er af setningi slegið. Þekkj- um þessa skrínlögðu heimsku og Steriingspund Alþýðubankinn.............. 11,50% Búnaðarbankinn............. 11,00% Iðnaðarbankinn............. 11,00% Landsbankinn............... 11,50% Samvinnubankinn............ 11,50% Sparisjóðir................ 11,50% Útvegsbankinn.............. 11,00% Verzlunarbankinn........... 11,50% Veetur-þýsk mörk Alþýðubankinn............... 4,50% Búnaöarbankinn.............. 4,25% Iðnaðarbankinn.............. 4,00% Landsbankinn................ 4,50% Samvinnubankinn............. 4,50% Sparisjóðir................. 4,50% Útvegsbankinn............... 4,50% Verzlunarbankinn............ 5,00% Danskarkrónur Alþýðubankinn............... 9,50% Búnaðarbankinn.............. 8,00% lönaðarbankinn.............. 8,00% Landsbankinn.............. 9,00% Samvinnubankinn............. 9,00% Sparisjóöir................. 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn........... 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir vixlar, lorvextir: Landsbankinn............... 30,00% Útvegsbankinn.............. 30,00% Búnaöarbankinn............. 30,00% lönaöarbankinn............. 30,00% Verzlunarbankinn........... 30,00% Samvinnubankinn............ 30,00% Alþýöubankinn.............. 29,00% Sparisjóöir................ 30,00% Viðskiptavíxlar Alþýðubankinn.............. 32,50% Landsbankinn............... 32,50% Búnaöarbankinn............. 34,00% Sparisjóöir................ 32,50% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Landsbankinn............... 31,50% Útvegsbankinn.............. 31,50% Búnaöarbankinn..............31,50% lönaöarbankinn............. 31,50% Verzlunarbankinn........... 31,50% Samvinnubankinn.............31,50% Alþýðubankinn.............. 31,50% Sparisjóðir................ 31,50% Endurselianleglán fyrir innlendan markaö............ 28,50% lán í SDR vegna útfl.framl......... 9,50% Bandarikjadollar............ 9,50% Stedingspund............... 12,75% Vestur-þýsk mörk............ 6415% Skuldabréf, almenn: Landsbankinn................ 32,00% Útvegsbankinn............... 32,00% Búnaöarbankinn.............. 32,00% Iðnaðarbankinn.............. 32,00% Verzlunarbankinn..............32,0% Samvinnubankinn............. 32,00% Alþýðubankinn............... 32,00% Sparisjóðir................. 32,00% Viðskiptoskuldabréf: Landsbankinn................ 33,00% Búnaðarbankinn.............. 35,00% Sparisjóðirnir.............. 35,00% Verðtprggð lán miðað við lánskjaravisitölu í allt að 2 'h ár...................... 4% lengur en 2!ó ár....................... 5% Vanskilavextir........................ 45% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. ’84 .......... 32,00% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 400 þúsund krón- ur og er lániö vísitöiubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Greiöandi sjóösfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóönum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóösins i tvö ár, miöað viö fullt starf. Biðtími eftir láni er sex mánuöir frá því umsókn berst sjóönum. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú, eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum, 216.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 18.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegar lánsupphæöar 9.000 krón- ur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæðin oröin 540.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 4.500 krónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóðurinn meö skilyrðum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 590.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir desember 1985 er 1337 stig en var fyrir nóv- ember 1301 stig. Hækkun milli mán- aðanna er 2,76%. Miöaö er viö vísi- töluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir október til desember 1985 er 229 stig, og er þá miðað viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sérboð Nafnvextir m.v. Höfuóstóls- óverðtr. verðtr. Verðtrygg. færslurvaxto Óbundið fé kjðr kjör timabil vaxtoáári Landsbanki, Kjörbók: 1) ?—36,0 1,0 3mán. 1 Útvegsbanki, Abót: 22-34,6 1,0 1mán. 1 Búnaðarb.,Sparib: 1) 7-36,0 1,0 3mán. 1 Verzlunarb., Kaskóreikn: 22-31,0 3,5 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 22-31,6 1-3,0 3mán. 2 Alþýðub., Sérvaxtabók: 27-33,0 4 Sparisjóöir, Trompreikn: 32,0 3,0 1 mán. 2 Iðnaðarbankinn: 2) Bundiðfé: 28,0 3,5 1 mán. 2 Búnaðarb., 18 mán. reikn: 39,0 3,5 6mán. 2 1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaðarbanka. 2) Tvær úttektir heimilaðar á hverju sex mánaöa tímabili án, þes aö vextir lækki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.