Morgunblaðið - 18.12.1985, Blaðsíða 78

Morgunblaðið - 18.12.1985, Blaðsíða 78
7 8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR18. DESEMBER1985 Erika Hess effst í heims- bikarnum ERIKA HES8 fré Sviss, sem hshir tvívegis orðið sigurvegari í heims- bikarkepninni samanlagt, sigraði í svigkeppni heimsbikarsins á sunnudaginn. Keppnin fór fram i Savognini í Sviss. Þessi sigur Hess fasröi henni efsta sætiö í stigakeppninni. Hún hefur nú 81 stig og er 21 stigi é undan nassta keppanda, sem er Michaela Qerg fré Austurríki. Birgitte Oertli varð önnur og Nadia Bonfini fré Ítalíu þriöia. „Þetta var tvöfaldur sigur fyrir mig, þvi aö sigra í sínu heimalandi er alltaf skemmtilegt," sagöi Erika Hess eftir svigkeppnina. Af 89 keppendum sem hófu keppnina voru aöeins 18 sem komust á leiöarenda. Aðstæður voru ekki eins og best veröur á kosiö og var þvi svo mikiö mannfall í keppninni. Fyrri brautin var 60 hliö og seinni 61 hliö. Vegna breyttra leikreglna i svigkeppninni uröu fremstu keppendurnir í fyrri ferö aö starta mjög aftarlega i seinni feröinni. Áöur voru 10 kepp- endur i fyrsta ráshóp, en nú eru þaö 30. „Ég var dálítiö taugaóstyrk meöan ég var aö bíöa í seinni ferö- inni,“ sagöi Erika Hess. Úrslit í svigkeppninni á sunnu- daginn voru þessi: Erika HtM, Svtoa, 1:42.89 mín. BrigHt* OnrtH, Svtos, 1:43.36 min. Nadto Bonflni, ftaUu, 1:037 min. Vrwil Schrwéctor, Svtos. 1H3it min. Psrriiw Pston, Frakktondi, 1:43.59 mfn. Tamara McKinnay, Bandar., 1:44.06 min. Caroflna Baar, Auaturrfki, 144J1 min. Hatona Barbtor, Frakklandi, 144J0 min. Matka Svat, Júgóslavíu, 1:44.87 min. Silvia Edar, Auaturrfkf, 1:44.99 min. Staöan í heimsbikarkeppni kvenna eftir svigkeppnina er þessi: Erika Hsss, Svtoa, 81 atig. Michaato Gtorg, V-Pýskalandi, 80 Marto Walliaar, Svtos, 50 Marina Ktohl, V-Pýakalandl, 45 Laurto Orahm, Kanada, 45 Vrani Schnaidar, Svtos, 38 Brigitts Oartli, Svtoa, 38 Dabbto Armatrong, Bandarikjunum, 37 Michsla Figini, Svtoa, 33 Katrin Outanaohn, Auaturríki, 31. • Ingemar Stenmark hefur ekki sungiö sitt síðasta sem keppnismaöur i skíöaíþróttum. Hann vann sinn éttugasta sigur í heimsbikarnum é sunnudaginn. Stenmark er nú 29 éra. Kanadísk stúlka sigrar í bruni KANADÍSKA stúlkan Laurie Graham sigraði í brunkeppni heimsbikarsins, sem fram fór { Val D’lsere í Frakklandi é föstudag. Maria Walliser fré Sviss var f öóru sasti og Mic- haela Gerg fré Vestur-Þýska- landi, sem sigraöi i bruninu é fimmtudaginn, varö þriöja. Graham, sem var í öðru sæti á heimsmeistaramótinu í bruni 1982, fór brautina í gær, sem er 2194 metrar, á 1:25,10 mín. Walliser varö 12 hundruö- ustu hlutum úr sekúndu á eftir Grahm. Gerg va~ síöan stutt á eftir í þriöja sæti og heims- bikarhafinn frá síöasta ári, Michela Figini, varö fjóröa, 77 hundruöustu á eftir Gram. Austurríska stúlkan, Christ- ine Putz, sem fóll svo illa í þessari sömu brunbraut á fimmtudag, er enn á sjúkra- húsi, en er á batavegi. Heimsbikarinn íalpagreinum: Stenmark sannaði getu sína og sigraði í áttugasta sinn SÆNSKI skíöakappinn, Ingemar Stenmark, sem er þrefaldur heimsbikarhafi samanlagt sfö- ustu tólf árin, sigraðí um helgina í áttugasta sinn í heimsbikar- keppnínni. Hann vann sigur í stórsvigi sem fram fór í La Villa é Ítalíu. Stenmark hefur ekki unniö sigur i heimsbikarkeppn- inni í 21 ménuö. Hann er nú 29 éra. Stenmark var i fjóröa sæti eftir fyrri umferö keppninnar, en í síðari ferðinni néói hann besta tíma allra og sigraöi örugglega. Fyrsta gull Austurríkis á þessu keppnistímabili — Wirnsberger sigraði í bruni á laugardaginn HINN frægi brunmaóur Austurrík- ismanna, Peter Wirnsberger, vann um helgina fyrsta brunsigur- inn fyrir Austurríki í Santa Crist- ina é Ítalíu. Þetta var fimmti sigur Wirnsberger í bruni síöan 1979. Hann var 0,53 sekúndum é undan Peter MUIIer fré Sviss. Þriðji var Sepp Wildgruber fré Vestur- Þýskalandi, sem néði nú sínum besta érangri í heimsbikarnum. Wirnsberger er 27 ára og kemur frá bænum Vorderneberg í Austur- ríki. Landi hans Leonard Stock varö fjóröi og var þetta besti árangur hans síöan hann vann sigur í bruninu á Ólympíuleíkunum í Lake Placid 1980. Brautin var 3,39 kílómetrar aö lengd og þótt góö. „Þaö var tími til kominn aö viö Austurríkismenn sigruöum i bruni. Þetta gefur okkur aukiö sjálfs- traust og viö eigum eftir aö vinna fleiri mót í vetur, “ sagöi Wirns- berger eftir sigurinn. Austurrikis- menn hafa alltaf átt besta brunliöiö i heimi, en missti þann titil til Sviss- lendinga á síöasta ári. Karl Alpiger, sem vann fyrstu tvær brunkeppninar sem fram fóru í Argentínu í haust, hafnaöi í 15. sæti. Hann féll 30 metrum fyrir ofan marklínuna og rann á bakinu í markið, ómeiddur. Taliö er líklegt aö hann heföi veriö einn af fimm efstu ef þetta óhapp heföi ekki komið fyrir. Zurbriggen, sem enn hefur ekki náö sér á strik eftir bakmeiösli. IR-mót í frjálsum Meistaramót ÍR í frjélsíþróttum innanhúss veróur haldið í Bald- urshaga í Laugardal í kvöld og annaö kvöld. í kvöld veröur keppt í stökk- greinum en annaökvöld í hlaupa- greinum. hefst keppni klukkan 17.30 í dag en kl. 19.30 á morgun. ÍR-ingar bjóöa um tug gesta úr öörum fólögum til mótsins, þ.á m. Svanhildi Kristjónsdóttur UBK og Bandaríkjamanninum Bernard Hoiloway. hafnaöi í 20. sæti. Ólympíumeistar- inn frá Bandaríkjunum, Bill Jo- hnson, varö aðeins í 60. sæti, 4,8 sekúndum á eftir sigurvegaranum. Úrslit í brunkeppninni uröu þessi: Putur Wimsbwgur, Austurríki, 2:04.29 min. Pstsr MUIisr, Sviss, 2.-04S2 miti. Sspp Wildgrubsr, V-Þýskalsndi, 2:05,28 min. Lsonard Stock, Austurriki, 2:05.30 min. Frsnz Hsinzsr, Sviss, 2:05.33 min. Michaal Mair, ítalíu, 2:05.49 min. Niklas Hsnnig, SviþjOð, 2.-05.61 min. Gustav Oshrli, Sviss, 2:05.86 min. Erwin Rssch, Austurríki, 2:05.94 mfn. Rob Boyd, Kanada, 2:06.10 min. Martin Bsll, Englandi, 2:06.10 mín. Staöan t heimsbikarnum eftir bruniö og stórsvigiö um helgina er þessi: Pstsr MUIIsr, Svtos, 70 stig. Marc Girardsili, Luzsmborg, 68 Pstsr Wimsbargar, Austurrfki, 65 Kari Alpigsr, Svias,55 Rok Pstrovic, Júgóslavíu, 37 Michasl Mair, italiu, 36 Ingsmar Stsnmark, Svfþjóó, 35 Lsonard Stock, Austurriki, 31 Hslmut Hofflahnsr, Austurrfki, 30 Niklas Hsnning, Svíþjóó, 29 Bojan Krizaj, Júgóslaviu, 27 mm Þetta er einstakur érangur í sögu skíóaíþróttarinnar og engum hef- ur tekist aó leika þetta eftir Sten- mark. Stenmark sem nú var aö hefja sitt 13. keppnistímabil í heims- bikarnum sagöi eftir keppnina „Þetta var einn stærsti sigurinn fyrir mig á ferlinum vegna þess aö margir vildu meina aö óg væri búinn aö vera, oröinn of gamall, en ég afsannaöi þá kenningu. Þetta gæti orðið byrjunin af enn einu sigurári i keppninni. Ég get sagt þaö aö þetta hafi veriö mjög kær- kominn sigur eftir langan tíma og væntanlega ekki sá síöasti. Ég er í mjög góöri æfingu og fann aö ég náöi mór vel á strik í brautinni.” Stenmark var fjóröi eftir fyrri ferö á 1:17.79 mín. Herbert Strolz frá Austurríki haföi þá besta tím- ann, 1:17.20 mín. Stenmark sýndi svo hvaö í honum bjó og náói lang besta brautartímanum í seinni umferö og sigraói á samanlögöum tíma 2:38.95 mín. Hann var tæpri sekúndu á undan næsta manni í seinni feröinni og skíöaöi hana af mikilli leikni. Úrslit í stórsviginu uröu þessi: Ingomar Stonmark, Svíþjóö, 2:38.95 mfn. Hubart Strolz, Auaturríki, 2:39.37 mfn. Robart Ertochor, ftalíu, 2:39.90 mfn. Rok Patrovic, Júgóalavíu, 2:40.15 min. Jooi Gaspoz, Sviaa, 2:40.88 mfn. Marc Girardalli, Luxamborg, 2:41.08 min. Richard Pramotton, ftalfu, 2:41.09 mfn. Marco Toazzi, Ítalíu, 2:41.55 mfn. Bojan Kriazaj, Júgóalavfu, 2:41.98 mfn. Joargan Sundqviat, Svfþjóó, 2:42.09 min. Pirmin Zurbriggen sem hefur veriö meiddur varö í 23. sæti 4,6 sek. á eftir Stenmark. Miðbæjarhlaup LAUGARDAGINN 21. desember kl. 14.00, gangast Gamli Mió- bærinn og frjálsíþróttadeild KR fyrir götuhlaupi í hjarta Reykjavík- ur. Hlaupiö hefst syöst í Aöalstræti, þaöan veröur hlaupiö noröur Aöal- stræti, austur Hafnarstræti, upp Hverfisgötu aö Rauöarárstíg (Hlemmtorgi). Niöur Laugaveg og Bankastræti, suöur Lækjargötu, um Skólabrú, Pósthússtræti og austur Austurstræti og endaö viö Lækjartorg. Hlaupiö er um þaö bil 3,5 km. Keppt veröur um 4 farandbikara í karla- og kvennaflokki sem Tísku- verslunin Assa vió Hlemmtorg gefur. Fyrsti maöur í karla- og kvenna- flokki fær bikar til varöveislu i eitt ár svo og 3 manna sveit karla og kvenna. Verölaunapeningar veröa fyrir 3 fyrstu sæti í hvorum flokki. Þá veröa vegleg aukaverölaun frá fyrirtækjum viö hlaupaleiðina. Búningsaöstaöa veröur i íþrótta- húsi MR frá kl. 12.30 og þangaö þurfa hlaupararnir aö sækja núm- erin sín í síöasta lagi kl. 13.30, hálftíma áöur en hlaupiö hefst. Pylsuvagninn í Austurstræti býöur hlaupurunum upp á hress- ingu eftir hlaup gegn afhendingu keppnisnúmers. Þátttökutilkynningar þurfa aö berast fyrir 19. desember í síma 12891 eöa 39571. Þátttökugjald er kr. 200 og greiöist viö móttöku númers: Öllum er heimil þátttaka. Valur—Þróttur í kvöld VALUR og Þróttur leika í kvöld í 1. deild karla í handknattleik. Þessum leik var frestaö á sínum tíma og veröur því í kvöld í Laugar- daishöll og hefst kl. 20.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.