Morgunblaðið - 18.12.1985, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 18.12.1985, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR18. DESEMBER1985 37 Veður víða um heim Lægst Hn«t Akureyri 1 alskýjað Amsterdam 4 10 skýjaó Aþena 7 15 heíöskírt Barcelona 16 mistur Berlin S 7 skýjeó Brttstel 3 11 skýjað Chicego -11 +5 skýjað Dublín 6 11 skýjað Feneyjar 9 skýjað Frankfurt 7 11 skýjað Genf +2 +2 skýjaó Helsinki *15 -4 heiöskírt Hong Kong 10 16 heiðskírt Jerúsalem 9 14 rigning Kaupmannah. Las Palmas 2 7 skýjaó vantar Liaaabon 6 15 heiðskírt London 9 12 skýjað Lot Angeles 13 26 heiðskirt Lúsemborg 5 þokamóða Malaga 16 skýjað Mallorca 16 heiöskýrt Miami 17 23 skýjað Montreal +7 +6 tkýjað Moskva -7 +5 skýjað New York 1 5 skýjað Osló -6 +2 skýjað París 7 9 skýjað Peking -5 +2 skýjað Reykjavik 4 rigning Ríóde Janeiro 23 34 heiðskírt Rómaborg 0 16 heiðskírt Stokkhólmur *6 -r3 tkýjað Sydney 19 27 heiðskirt Tókýó 0 8 heiðskirt Vínarborg 10 11 skýjað Þórshöfn 4 skýjað AP/Símamynd Morðanna í Gdansfc minnst Lech Walesa, leiðtogi Samstöðu, með blómsveig, sem hann lagði að minnismerki um verkamennina, sem látnir voru gjalda með lífi sínu fyrir að mótmæla verðhækkunum á matvörum í Gdansk árið 1970. Lech varð nánast að brjóta sér leið gegnum öfiugan lögregluvörð að minnis merkinu. Um 5.000 manns mættu síðar til minningarguðsþjónustu um verkamennina og braut lögregla upp mót mæli þeirra eftir messu. Mannfjöldinn hrópaði í sífellu nafn Walesa og slagorðin „Engin Sam- staða ekkert frelsi". Kasparov vann Timman aftur Hilversum, 17. desember. AP. GARRY KASPAROV, heimsmeist- ari í skák, vann Hollendinginn Jan Timman í annarri skák þeirra í ein- vígi, sem þeir nú heyja í Hollandi. Kasparov vann fyrstu skákina, sem tefld var á mánudag. Það tók Kasparov innan við fjór- ar stundir að leggja Timman að velli. Timman er álitinn bezti skákmaður Vesturlanda. Hann reyndi uppáhaldsbragð sitt, drottningarindverska vörn, sem hann hefur brúkað með góðum árangri gegn stórmeisturum eins og heimsmeisturunum fyrrver- andi, Anatoly Karpov og Boris Spassky. Kasparov fór ekki troðnar slóðir og sneri á Timman, sem neyddist til uppgjafar í vonlausri stöðu í 35. leik. Segja skákfræðingar að Kasparov hafi sýnt snilldarlega taflmennsku. - Sjá ennfremur á bls. 65. Nú á Islandi norski sportfatnaö- urinn frá alsport h.f., sími 96-22842. Pósthólf 502,602 Akureyri. Útsölustaðir: Útilíf, Reykjavík, sími 91-82922 Sporthúsiö, Akureyri, sími 96-24350 Sporthlaöan, ísafirði, sími 94-4123 HAMRABORG 3, SÍMI. 42011, KÓPAVOGI Lútuð fura — Notaleg húsgögn Borðstofusett 6 stólar og borö meö 2 stækk- unarplötum kr. 41.910. Skatthol 90x110sm.Kr. 21.200. Lítið við # i Línunni Hjónarúm Dýnumál 170x200 sm. Kr. 25.800 meö dýnum. Náttborð Kr. 4.940 pr. stk. ... Skenkur 144x200 sm. kemur rétt fyrir helgi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.