Morgunblaðið - 18.12.1985, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.12.1985, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR18. DESEMBER1985 25 TónlLstarskóli Mýyatnssveitar; Jólatón- leikar fyrir fullu húsi Mývatnssveit, 16. desember. JÓLATÓNLEIKAR nemenda Tón- listarskóla Mývatnssveitar voru haldnir í Reykjahlíðarkirkju síðast- liðið fostudagskvöld. Þar komu fram nær allir nemendur skólans og léku einleik og samleik af ýmsu tagi. Forskólabörn sungu og kór Tón- listarskólans söng við undirleik lítillar hljómsveitar, sem nemend- ur, bæði ungir og gamlir mynduðu. Eins og jafnan þegar nemendur hafa haldið tónleika var fullt hús og skemmtu gestir sér vel og þótti efnisskráin fjölbreytt og skemmti- leg. í vetur eru 60 nemendur í Tónlistarskóla Mývatnssveitar. Skólastjóri er Sigríður Þ. Einars- dóttir og auk hennar kenna Mar- grét Lárusdóttir, Líne Werner og Árni Sigurbjarnarson. Kristján Morgunbladið/SÍK- Jóns Jólastjörnunni komið fyrir á þaki frystihússins. Eyrarbakki: Jólastjarna sett upp á þaki frysti- hússins Selfossi 13. desember. Starfsmenn Suðurvarar á Eyrar- bakka tóku sig til fyrir nokkru og smíðuðu stjörnu sem þeir síðan settu upp á þak frystihússins. Meðfylgjandi mynd var tekin þegar starfsmenn Suðurvarar komu stjörnunni fyrir á þakinu. Auk stjörnunnar verður að venju komið fyrir skrautljósum á fram- hlið hússins, en þetta er í fyrsta sinn sem jólaskreyting á borð við stjörnuna er sett upp á staðnum. „Þetta er ekkert mál þegar efnið er við hendina á verkstæðinu", sagði Hjörleifur Brynjólfsson verkstjóri. Stjarnan lífgar upp á götumyndina og skapar skemmti- lega stemmningu með öðrum jóla- ljósum. Sig. Jóns Nr. i Nr.2 ÚTVARPSMAGNARI: 2x40 vött. Mjög fallegt og smekklega útfært útvarp og magnari. SEGULBANDSTÆKI: Samhæft, létt stjórnkerfi, Dolby suðeyðir, glæsilegt segulbandstæki. PLÖTUSPILARI: Beltisdrifinn, hálfsljálf- virkur, léttarmur, hágæða tónhaus og stjórntakkar að framan. HÁTALARAR: Kraftmiklir, 50 vatta, 2 way; bassareflex, hörkugóðir. SKAPUR: í stíl við tækin. JÓLATILBOÐ: Kr. 29.980.- stgr. Afborgunarverö kr. 33.800.- útborgun kr. 8.000.- SKIPHOLTI VIÐ TOKUM VEL Á MÓTI ÞÉR ÚTVARP: Öflugt útvarp með stórum skala, móttökustyrkmæli og ljósastilli. MAGNARI: Öflugur magnari, 2x43 vött, stórir takkar með ljósamerkjum. Þetta er magnari sem ræður við alla tónlist. SEGULBANDSTÆKI: Samhæft, létt stjórnkerfi, Dolby suðeyðir, glæsilegt seg- ulbandstæki. PLÖTUSPILARI: Beltisdrifinn, hálfsjálf- virkur, léttarmur, hágæða tónhaus og stjórntakkar að framan. HÁTALARAR: Kraftmiklir, 50 vatta, 2 way, bassareflex, hörkugóðir. SKÁPUR: I stíl við tækin. JÓLATILBOÐ: Kr. 33.800.- stgr. Afborgunarverö kr. 36.800.- Útborgun kr. 8.000.- Gódan daginn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.