Morgunblaðið - 18.12.1985, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 18.12.1985, Blaðsíða 38
38_______ Grænland: MORGUNBLAÐID, MIÐVIKUDAGUR18. DESEMBER1985 Skemmtinefnd kærð fyrir tilraun til mútustarfsemi Kaupmannahorn, 16. desember. Frá Nils SKEMMTINEFND á vegum bæjar starfsmanna í Nuuk í Grænlandi hefur verið kærð fyrir tilraun til að hvetja til mútugjafa og spillingar. Kæruna lögöu fram nokkrir eigcnd- ur fyrirtækja, sem bæjarfélagið skiptir við. Skemmtinefndin var að undirbúa hefðbundna jólaveislu fyrir starfs- menn á bæjarskrifstofunum. Skrifaði nefndin föstum viðskipta- vinum bæjarfélagsins - á bréfsefni bæjarins - og spurði, hvort þeir vildu leggja sitt af mörkum til Jorgen Bruun, frétUriUrn MorgunbUtoinn. veislunnar, jafnvel peninga. Nokkrir þeirra, sem fyrirspurn- ina fengu, töldu, að verið væri að hvetja þá til að taka þátt 1 spillingu og mútustarfsemi og kærðu nefnd- ina. Niels Schmidt, lögreglustjóri í Grænlandi, hefur nú kynnt bæjar- starfsmönnunum regiur og réttar- venjur um gjafir til stjórnvaldsað- ila og starfsmanna, og skemmti- nefndin hefur dregið fyrirspurn sína til baka, að sögn grænlenska útvarpsins. Áður óbirt skáldsaga eftir Hemingway í vor New York, 17. deaember. AP. ALDINGARÐURINN Eden heitir ný bók eftir Ernest Hemingway, sem bókaforlagið Charles Scribner og synir gefur út í vor nær 25 árum eftir dauða þessa víðfræga og virta rithöfundar. Þetta er tíunda bókin sem gefin er út að Hemingway látn- um, en bókaforlagið hefur gefið út ritverk hans allt frá árinu 1926. Hemingway fékkst við ritun þessarar skáldsögu í 15 ár, byrjaði á henni árið 1946. Hún fjallar um nýgift hjónakorn, bandarískan rithöfund og konu hans, sem drag- ast bæði kynferðislega að sömu konunni. Bókin er gefin út stytt eða aðeins um 1/3 af upprunalegri lengd sinni. Sá sem sá um stytt- ingu sögunnar, Tom nokkur Jenks, segir að sagan sé mjög í anda Hemingways. Yoko syngur jólasálma Yoko Ono og sonur hennar Sean Lennon syngja með jólasveini WNEW-FM útvarpsins í Madisongaröinum í New York. Myndin er tekin á jólahljómleikum til styrktar sjúklingum með heilalömun. Söngvarinn Roger Daltrey og „The big country band“ stóðu fyrir hljómleikum þessum á mánudagskvöld. GefjÚnar SÆNG oNight ®Day Draumamir rætast í Night & Day Sængurfatnaður í hæsta gæðaflokki Ö Kaupfélögin um allt land Mikligaröur, Torgiö, Domus og Fatabúðin. Þorskkvótinn eins nálægt 0-markinu og mögulegt er — segja Grænlendingar Kaupmannahöfn, 16. desember. Frá Nils Jörgen Bruun, fréttaritara Morgunbiaðsins. Þorskveiðideilan milli Græn- lands og Evrópubandalagsins snýst nú um orð og merkingu þeirra. Deilan hófst með því, að fram- kvæmdanefnd bandalagsins ákvað þorskvciðikvóta fyrir sjóraenn frá EB-löndunum, bæði að því er varð- aði veiðar við Austur- og Vestur- Grænland. Var ástæðan sögð sú, að Grænlendingar hefðu ekki séð ástæðu til að haga veiðum sfnum í samræmi við ráðleggingar fiski- fræðinga. Fiskifræðingar EB höfðu lagt til, að enginn þorskur yrði veiddur við Grænland á árinu 1986 vegna ástands stofnsins, — og fyrst Grænlendingar vildu ekki virða þessa ábendingu, þá kom ekki annað til greina en EB hæfi einnig veiðar, sagði framkvæmdanefnd- in. Grænlendingar úthlutuðu sjálfum sér 15.000 tonna þorsk- kvóta; togarar fengu ekkert, að- eins bátar undir 80 tonnum. Lars Emil Johansen, sem fer með fisk- veiðimál fyrir hönd landsstjórn- arinnar, sagði í viðtali við græn- lenska útvarpið, að fiskifræðingar hefðu lagt til, að „aflakvótanum verði haldið sem næst núll- markinu," eins og hann orðaði það. „Við teljum, að 15.000 tonna kvóti til handa grænlenskum sjó- mönnum sé eins nálægt þessu marki og unnt er,“ sagði Johan- sen. Hann sagði, að viðræðum Grænlendinga og EB mundi verða fram haldið, en enginn fundar- tími hefði verið ákveðinn. Landsstjórnin hefur gert EB tilboð um að veiða karfa, grálúðu og slétthala í stað þorsks fyrir þær 214 milljónir danskra króna, sem bandalagið greiðir á ári fyrir fiskveiðiréttindi við Grænland. fttorgamMitMfc Masntubhd á foerjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.