Morgunblaðið - 18.12.1985, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 18.12.1985, Blaðsíða 26
sm jí3aKH«3a .ar sudAauxmnM .aiaAJHKuaaoM MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR18. DESEMBER 1985 KURINN Chrlstine Nöstllnger —Óborganleg barnasaga Dag nokkurn kemur pakki með póstinum til Bertu Bartolotti. í honum er niöursuðudós og í henni sjö ára drengur, verk- smiöjuframleiddur, kurteis og hlýöinn.Eiginlega alltof hlýðinn. Leiftrandi fjörug barnasaga, sögö af næmum sktoingi á draumum og tilfinningum barna. — Valdis Óskarsdóttir þýöir söguna. Verö kr. 588.00 'EKKERT STRÍÐ Tllman Röhrlg —í þágu friöarins — Þrjátíu ára striðið er í algleymingi. Börn og unglingar skilja ekki lengur merkingu orðsins friður. Jockel er 15 ára og ástfanginn í fyrsta sinn. En í stríði er ekki tími fyrir slík ævintýri.— Bókin hlaut Þýsku barna- og unglingabókaverðlaunin árið 1984. — Þorvaldur Kristmsson þýðir söguna. kert stríð "LEYSIÐ GÍTUNA SJÁLF Verö kr. 680.00 Martln Waddell —Ertu góö leynilögga? Nýr flokkur leynilögreglusagna fyrir böm og unghnga. Leynisveitin er fjórir unghngEur: KaUi, Smári, Anna og Bogi. Lesandinn á sjálfur að ráöa gát- una með þeim og fær margar vísbend- ingar. Að sögulokum reiknar spæjar- inn ungi út stigafjölda sinn fyrir frammistöðuna. Jafnast hann á viö Derrick eða er hann byrjandi í Ustinni? Fýrstu sögurnar um leynisveitina heita: LEYNISVEITIN OG BRAGÐA- REFURINN BRELLNI LEYNISVEITIN OG BÓFARNIR Á BLÍSTURSEY. Vérö kr. 394.00. DURAN--KULDA-KtSTALA DURAN STRIÐIÐ DR4UGURINN Saga þessarar heimsfrægu hljómsveitar i mynd og máU. Meira en sjötíu Ut- myndir. Plötu- og mynd- bandaskrá hljómsveitar- innar. Tfeiknimyndasaga um leyni- Spennandi teiknimyndasaga þjónustumanninn 421. um Yoko Tfeuno. í gömlum Miskunnarlausir heimsvalda- kastala i Skotlandi er ekki allt sinnar sprengja sprengjur svo með feUdu. Yoko leggur saman alls staðar fer að snjóa. tvo og tvo . . . 421 fer á stúfana . Verð kr 300 00 Verö kr. 400.00. Verð kr. 375.00. Tvær bækur frá Bríeti BRÍET bókaforlag heitir nýtt forlag sem stofnað hefur verið í Reykjavík og gefur út tvær bækur fyrir þessi jól. Reyndu það bara! er viðtalsbók, skráð af Kristínu Bjarnadóttur. í fréttatilkynningu frá Bríet segir, að Kristín ræði við 7 konur á mismunandi aldri sem allar eiga það sameiginlegt að vinna störf sem hingað til hafa talist karla- störf. Konurnar starfa sem: Sorp- hreinsunarmaður, stýrimaður, vél- stjóri, prófessor, húsgagnasmiður, söðlasmiður og fangavörður. „Hvernig tilfinning skyldi það vera að fara inn á verksvið ann- arra? Hvernig er að vera ung kona í dag? Hvernig var það fyrir 40 árum? Hver er lífsskoðun kvenn- anna? Hvaða augum líta þær á framtíðina? En bókin gerir meira en að leitast við að svara þessum spurningum. Hún er einnig hvers- dagssaga fjölda annarra kvenna í samfélagi okkar við lok hins svo- kallaða kvennaáratugar," segir í fréttatilkynningunni. Bókin er 102 blaðsíður að stærð, prýdd ljós- myndum. Hin bókin heitir Dídí og Púspa, barna- og unglingabók eftir danska rithöfundinn Marie Thög- er, í þýðingu Ólafs Thorlacius. Dídí og Púspa fjallar um tvær stúlkur sem búa í Himalajafjöll- um, líf þeirra og vinnu. Sagan er spennandi, en þó einlæg og trú- verðug lýsing á lífi barna og kvenna í þessum hluta þriðja heimsins, segir í fréttatilkynningu Bríetar. Þessi bók er kilja, 91 blað- síða að stærð. Ljóðabók eftir Kristin Reyr ÚT er komin hjá bókaútgáfunni Letri I Kópavogi Ijóðabókin Gneistar til grips eftir Kristin Reyr. í fréttatilkynningu frá útgef- anda segir m.a.: „Kristinn Reyr á sér fjölbreytta strengi á hörpu og hefur frá fyrstu tíð verið í hópi þeirra, sem yrkja jöfnum höndum háttbundið og í því frjálsa formi, er reyndist vaxtarbroddur ís- lenzkri ljóðagerð undanfarna ára- tugi. í verkum Kristins er persónu- legur tónn og hefur hann eignast fastan lesendahóp gegnum tíðina." Ljóðabókin Gneistar til grips er 80 blaðsíður og hefur að geyma 42 ljóð. Höfundur hannaði útlit og Kristinn Reyr kápu. Setningu annaðist Acta hf. Hafnarfirði og Letur hf. Kópavogi fjölritaði. Iðunn gefur út tvær bæk- ur eftir Auði Haralds BÓKAÚTGÁFAN Iðunn hefur gefið út tvær bækur eftir Auði Haralds; unglingabókina „Baneitrað sam- band á Njál.sgötunni" og þriðju bók- ina um Elías, sem heitir „Elías i fullri ferð“. í fréttatilkynningu frá útgef- anda segir um fyrrnefndu bókina: „Bókin fjallar um unglinginn Konráð, og samskipti hans við heiminn í kringum sig. Mætir Konráð skilningi hjá móður sinni? Nei. Hann finnur það nú bara best þegar hún rífur græjurnar hans úr sambandi á næturnar. Svo hittir Konráð huggulega stelpu úr Hafnarfirði. En skánar lífið við það? Nei, því Lillu finnst ólíklegt að heimsendir komi fyrir jól og svo heldur mamma hans að Landleiðir gefi henni gullúr fyrir það eitt að fjármagna Konráð í strætó. Heimurinn stendur sameinaður gegn Konráði, meira að segja lögg- an fer með hann heim, alsaklaus- an, grunaðan um ölvun á Hallæris- planinu." í þriðju bókinni um Elias, sem Brian Pilkington hefur mynd- skreytt, eru Elías og foreldrar hans enn í Kanada. í fréttatil- kynningu útgefanda segir m.a. um efni bókarinnar: „Það sem pabba þykir best af öllu er friður. En það Auður Haralds er aldrei friður. Fyrst skellur yfir þau gestaplága svo skæð að mamma og pabbi eru að hugsa um að flýja að heiman. Elíasi tekst að hrekja gestapláguna burtu, að vísu með nokkuð grófum ráðum. Til að ná sér eftir gestina ákveður pabbi að fara í útilegu. í náttúr- unni er nefnilega grænn friður, sem er ennþá betri en venjulegur heimilisfriður. Og þetta hefði orðið friðsamleg útilega ef Magga og Misja og flautan hans hefðu ekki komið með. Því þá hefðu þau ekki hitt dansandi björninn." Tóta tætubuska veröur kærkomin jólabók barnanna í ár. Þau munu lesa hana og syngja — aftur og aftur. Myndir danska listamannsins R. Storm-Petersen eru bráöskemmtilegar og gefa bókinni mikiö gildi. Bókaútgáfan Björk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.