Morgunblaðið - 18.12.1985, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 18.12.1985, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MlbviKUDAGUR 18. DESEMBER1985 29 lánsfé til tekjutilfærslu frá sjávar- útvegi til verslunar- og þjónustu- greina og frá landsbyggðinni til höfuðborgarsvæðisins. Annar til- gangurinn með stöðvun skulda- söfnunar er að koma í veg fyrir þessa tekjutilfærslu og skapa eðli- legt jafnvægi milli atvinnugreina og landshluta. í þriðja lagi hefur skuldasöfnunin í för með sér ójafn- vægi á vinnumarkaði þeim í óhag sem taka laun samkvæmt formleg- um samningum, sem iðulega eru líka lægst launuðu launþegarnir. Þriðji tilgangurinn með stöðvun skuldasöfnunarinnar sem því að skapa möguleika fyrir jafnvægi og frið á vinnumarkaðnum. Stöðvun skuldasöfnunarinnar er því hagmunamál landsbyggðar- innar. En það er auðvitað dæmi- gert að ýmsir fyrirgreiðslupólitík- usar skuli telja hið versta mál tillögur ungra sjálfstæðismanna um ráðdeild í ríkisrekstri sem er ein meginforsendan fyrir stöðvun skuldasöfnunaf erlendis. Það kemur sér ágætlega fyrir marga fyrirgreiðslupólitíkusa að tekju- möguleikar landsbyggðarinnar skuli vera rýrðir með rangri geng- isskráningu og misvægi á milli atvinnugreina. Það gefur þeim möguleika til þess að koma eins og frelsandi englar til þess að „bjarga" þeim sem lenda í vand- ræðum. En fólk er farið að sjá í gegnum þetta og ekki síst fólk á landsbyggðinni. Það er farið að skilja að skuldasöfnunarstefna slíkra fyrirgreiðslupólitíkusa fyrir möguleika þess til að standa á eigin fótum. Það er farið að skilja að slíkir fyrirgreiðslupólitíkusar byrja á því að taka tekjurnar burtu með rangri gengisskráningu og skuldasöfnun, en koma svo og bjóð- ast til að skila hluta þessara tekna til baka sem persónulegum greiða. Hlutverk SUS Halli á ríkissjóði og skuldasöfn- un erlendis leiðir af sé hærri skatta og verri lífskjör í framtíð- inni. Samband ungra sjálfstæðis- manna er stærsta stjórnmála- hreyfing ungs fólks í landinu. Það hlýtur að vera hlutverk ungra sjálfstæðismanna að standa vörð um hagsmuni ungs fólks og jafn- framt að benda á leiðir sem geta bætt lífskjörin í framtíðinni og eflt stöðu Islands meðal þjóðanna. Halli á ríkissjóði er fyrst og fremst skattlagning á ungt fólk í landinu og skuldirnar erlendis þarf unga fólkið að greiða. Því hljóta ungir sjálfstæðismenn að mótmæla kröftuglega þegar slík skattlagn- ing á ungt fólk er yfirvofandi og þegar slík aðför er gerð að lífskjör- um þess í framtíðinni. Ef ungir sjálfstæðismenn sofna á verðinum og bregðast hagsmunum ungs fólks, þá geta þeir heldur ekki aflað sjálfstæðisstefnunni fylgis meðal jafnaldra sinna. Höfundur er formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna. «Fr'V» ; S.; ■|; \ V x; * - ' Wt EGGERT feldskeri - LAUGAVEGI 66 - SIMI - fyrir þá sem velja aðeins það besta 11121 HvHdarstaður í hádegi höll að kveldi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.