Morgunblaðið - 18.12.1985, Side 62

Morgunblaðið - 18.12.1985, Side 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR18. DESEMBER1985 t Unnusti minn, sonur okkar og bróöir, ÞÓRÐURHARDARSON, Hábergi 24, lést aö kvöldi 15. desember síöastliöins. María Jónsdóttir. Hörður Þórðarson, Margrét Harðardóttir, Helga Magnea Haröardóttir, Inga Mjöll Haröardóttir, Hrönn Haröardóttir, Höröur Harðarson, Sigriöur Sóley Magnúsdóttir, Svavar Magnússon, Hafliöí J. Hafliöason, Guöný Haröardóttir, Hermann Bjarnason, Svanhildur Ó. Harðardóttir. t Faöir okkar, tengdafaöir, afi og langafi, VALDIMAR VILHJÁLMUR GUÐLAUGSSON fyrrverandi fisksali, síöaat vistmaöur Arnarholti, lést 12. desember. Jaröarförln fer fram fimmtudaginn 19. desem- ber kl. 10.30 frá Fossvogskirkju. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Maöurinn minn, + PÁLL HJÖRLEIFSSON, Hverfiagötu 46, Hafnartiröi, er látinn. Sigríöur Magnúadóttir. t Eiginkona mín, móöir okkar, tengdamóöir og amma, LILJA LÁRUSDÓTTIR, Gnoöarvogi 62, sem andaöist 12. desember, verður jarösungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 19. desember kl. 13.30. Blóm og kransar eru vinsamlega afþökkuö en þeim sem vildu minnast hennar er bent á Slysavarnafélag jslands. Pótur Guöjónsson, Sólrún Pétursdóttir, Lérus Arnar Pétursson, Svanildur Thorstensen, og barnabörn. t Útför fööur okkar, tengdafööur, afa og langafa, JÓHANNS ÞORLEIFSSONAR, sem lést í Hrafnistu, Reykjavík 15. desember, fer fram frá Hall- grímskirkju föstudaginn 27. desember kl. 10.30. Svanfríöur Jóhannsdóttir, Magnús Brynjólfsson, Tómas H. Jóhannsson, Erla Andrésdóttir, Unnur Jóhannsdóttir, Björgólfur Stefánsson, Kristín Jóhannsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Þökkum hjartanlega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdafööur og afa, NÍELSAR GUÐMUNDSSONAR isafirói. Sérstakar þakkir færum viö starfsfólki Kaupfélags jsfiröinga. Hansina Jóhannesdóttir, Guömundur Níeisson, Þóra Þorvaldsdóttir, Ásta Krístín Níelsdóttir, Benedikt Sigurösson, Gunnar Níelsson og barnabörn. t Þökkum innilega auösýnda vináttu og samúö viö andlát og útför fööur okkar, tengdafööur og afa, ÓLAFS DAVÍOS VILHJÁLMSSONAR, Stórholti 24, Reykjavík. Sigríöur Björg Ólafsdóttir, Oddgeir Ólafsson, Guöbjörg Einarsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Lokað í dag milli kl. 13.00 og KRISTINSSONAR. 15.00 vegna útfarar ODDS E. Rafmagn hf., Vesturgötu 10. Systkinaminning: Magnús Pálmason - Kristín Pálmadóttir Magnús Kæddur 15. júní 1897 Dáinn 28. nóvember 1985 Kristín Fædd 10. aprfl 1889 Dáin 31. mara 1985 Hann Magnús frændi er dáinn. Þegar ég frétti lát Magnúsar móð- urbróður míns verður mér ósjálf- rátt hugsað til allra þeirra mörgu stunda er ég naut samvista við hann, fyrst sem barn á heimili foreldra minna á Hnausum í A.-Hún., en síðar sem fullorðin kona hér í Reykjavík. Alltaf var hann sami góði frændinn og hægt að tala við hann um alla skapaða t Móöir mín MATHEA GUDRÚN STEFÁNSDÓTTIR er látin. Jaröarförin hefur fariö fram í kyrrþey aö ósk hinnar látnu. Þökkum auösýnda samúö. Olga Ásgeirsdóttir og fjöldskylda. t Innilegar þakkir og kveöjur sendum viö öllum þeim sem auösýndu samúö vegna andláts eiginmanns míns, fööur okkar og sonar, SVEINBJÖRNS ÁRSÆLSSONAR. Ingibjörg Daníelsdóttir, Hlynur Þór Sveinbjörnsson, Sveinbjörn Ársæll Sveinbjörnsson, Lilja Vilhjálmsdóttir, Gunnar Daniel Sveinbjörnsson. t Þökkum hjartanlega ötlum sem vottuöu okkur samúö og hlýhug viö andlát og útför eiginmanns mins, fööur, tengdafööur og afa, EGILS SIGURÐAR EIDE EYJÓLFSSONAR, Ásgaröi, Fáskrúösfirði. Alberta Sigurjónsdóttir, synir, tengdadóttir og barnabörn. t Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö viö andlát og útför móöur okkar, tengdamóöur og ömmu, SIGRÍDAR GEIRSDÓTTUR, Jóhanna Siguröardóttir, Kristinn Ó. Guðmundsson, Ólafur Á. Sigurösson, Kristín Guöjónsdóttir, og barnabörn. Birting afmælis- og minningargreina ATHYGLI skal vakin á því, að afmælis- og minningar- greinar verða að berast blaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðvikudags- blaði, að berast í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hliðstætt með greinar aðra daga. í minningargrein- um skal hinn látni ekki ávarpaður. Þess skal einnig getið, af marggefnu tilefni, að frumort Ijóð um hinn látna eru ekki birt á minningarorðasíðum Morgun- blaðsins. Handrit þurfa að vera vélrituð og með góðu línubili. hluti. Hann var i mínum huga sá maður sem öllum hlaut að líða vel hjá. Magnús frændi minn var mjög grínsamur, einnig hagyrðingur góður og söngelskur, enda var hann í karlakór Fóstbræðra í ára- vís, hann var góður landslagsmál- ari og á eg undirrituð fallegt mál- verk frá heimahögum mínum eftir hann. Mér er ljúft að minnast á hvað kært var á milli þeirra systk- ina, Kristínar móður minnar sem lést 31. mars, til hinstu stundar enda vissi ég að hann saknaði hennar mikið, en það urðu aðeins 8 mánuðir á milli þeirra. Ekki vil ég gleyma Guðbjörgu konu Magn- úsar með alla sína hugulsemi og ástríki við mágkonu sína alla tíð og var mikill vinskapur þeirra í milli. Ég man eftir ógleymanlegu atviki þegar Magnús hét á systur sína. Það var árið 1934, en þá var ekki valið um góða vinnu, en hann sótti um starf í Landsbanka ís- lands sem hann fékk og starfaði þar sem bankaritari til ársins 1967. Mamma varð fvrir áheitinu og fékk útvarpstæki. I þá daga var ekki mikið um þessháttar munað í sveitum landsins. Mér er enn minnisstætt þegar þau hjónin komu með dæturnar á sumrin og dvöldu um tíma heima í sveitinni, hann með veiðistöngina og það sem því fylgir og hún með allt góðgætið o.fl. Á seinni árum eftir að móðir mín og Svava systir fluttu til Reykjavíkur var mikill samgangur á milli heimila þeirra. Þær bjuggu í Fellsmúla 2 en Magnús og Guð- björg í Safamýri 54, aðeins ein gata á milli. Ég trúi og vona að þau séu búin að hitta hvort annað og þeim líði vel. Blessuð sé minning þeirra Jórunn Sveinbjörnsdóttir Skáldsaga eftir David Morrell BÓKAÚTGÁFAN Iðunn hefur gefið út skáldsöguna „í greipum dauðans" eftir Ilavid Morrell í þýðingu Andr- ésar Kristjánssonar. Efni bókarinnar er kynnt þann- ar á bókarkápu: „Allt byrjaði þetta í heimsstyrjöldinni siðari og end- aði þrjátíu og sjö árum síðar á skelfilegan hátt. Pétur Houston kemur til Frakklands til að efna gamalt heit um að heimsækja leiði föður síns sem dáið hafði í stríðinu. En yfirvöld tjá honum að leiðið finnist ekki og franskur vinur föður hans sem lofað hafði að annast gröfina hafði horfið á dul- arfullan hátt árið 1944. Eini mað- urinn sem veit leyndarmál hans er gamall og lasburða prestur sem þögull eins og gröfin. Leit Péturs snýst upp í martröð er eiginkona hans ferst í dularfullu bílslysi. Pétur sver þess dýran eið að hefna konu sinnar og láta einksis ófrest- að til að komast til botns i málinu. Leikurinn berst um borgir Frakk- lands og upp í Alpana en Pétri Houston er ljóst að voldugir and- stæðingar eru á slóð hans. Hann berst gegn ofbeldi, lygum, spill- ingu og svikum sem rekja má þrjátíu og sjö ár aftur í tímann ...“ Bókin var prentuð hjá Odda hf. og kápan var hönnuð á auglýsinga- stofunni Octavo.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.