Morgunblaðið - 18.12.1985, Page 59

Morgunblaðið - 18.12.1985, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR18. DESEMBER1985 59 speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson Þegar þú segir:„Ég er Ljón“, ert þú í raun einungis að tala um afmarkaðan þátt persónuleika þíns, um Sól- ina. Að vísu er sá þáttur mikilvægur, en hann er ekki allsráðandi. Tunglið samsvarar tilfinn- ingum okkar og daglegri hegðun, Merkúr stendur fyr- ir hugsun okkar og máltján- ingu, Venus fyrir ást, fegurð og samskipti og Mars fyrir athafnaorku okkar. Auk þessara þátta er tekið mið af Rísandi merki, fasi og framkomu, og Miðhimni eða lífsstefnu okkar. Sólin Sólin er m.a. sögð standa fyrir lífsorku, sjálfsmeðvit- und, sjálf ogvilja. Lífsorka Lífskraftur manna er mis- munandi og hann beinist inn á mismunandi svið. Við ger- um okkur iðulega ekki með- vitaða grein fyrir því að um sérstaka þörf er að ræða hvað þetta varðar, þ.e. að lífsorku okkar þarf að beina í ákveðinn farveg, að ákveðn- ar athafnir endurnýja hana en aðrar draga úr henni. Mörg okkar telja einungis nauðsynlegt að borða hollan mat eða að stunda íþróttir til að viðhalda fullri heilsu. Svo er þó ekki. Hver einstak- ur maður þarf ákveðnar athafnir og umhverfi til að viðhalda og endurnýja lífs- orku sína. Það sem skiptir máli í þessu sambandi er það „element", (eldur, jörð, loft eða vatn), sem Sólin er í við fæðingu. Hugsjónir Til að gefa einfalda mynd af þessu má segja að fólk sem er í Hrútsmerkinu, Ljóni eða Bogmanni, í eld- merkjum, þarf hreyfingu, athafnir og líf til að viðhalda fullri lifsorku. Þetta fólk þarf að hafa áhrif á um- hverfi sitt og þarf að lifa fyrir hugsjónir. Hagnýti Jarðarfólkið, Naut, Meyjur og Steingeitur, þurfa að fást við „raunverulega" verð- mætasköpun og geta séð áþreifanlegan árangur gerða sinna, og vera í sterkum tengslum við jörðina. Félagslyndi Tvíburar, Vogir og Vatns- berar, loftsmerkin, þurfa að vera í hugmyndalega og fé- lagslega lifandi umhverfi. Þetta er fólk sem þarf að nota hugsun sína í daglegu lífi, skiptast á upplýsingum við aðra. Það nærist á nýjum hugmyndum og góðum sög- um. Tilfinningar Krabbar, Sporðdrekar og Fiskar, vatnsmerkin, þurfa tilfinningalega lifandi um- hverfi. Þetta er fólk sem lifir fyrir tilfinningar og í gegn- um tilfinningar. Ef það býr í köldu og ómanneskjulegu umhverfi missir það þrótt. Þetta fólk er mjög næmt og móttækilegt fyrir neikvæð- um áhrifum og þarf því að velja samferðarfólk sitt af kostgæfni. Skrifið bréf og sendið inn ákveðnar fyrirspurnir um stjörnuspeki almennt og einstök stjörnukort. Sendið nákvæman fæðingardag og ár, stund og stað. DÝRAGLENS f!!!!!!!!U!!!!l !!!!!!!!!!!!!;?!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! !!!!!!:!! T!W illjil Í!ÍÍ!HÍÍ llliy TOMMI OG JENNI LJÓSKA Kæra amma, hvernig hefur Ég vona að þú eigir mjög jól Bjóddu henni gleóilega klessu þér|iðið? gleðileg frámérlíka! Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Suður vakti á tveimur gröndum og norður lyfti í þrjú. Þú heldur á spilum vesturs og hefur leikinn með smáum spaða út: Norður ♦ D9 ¥1084 ♦ DG7532 ♦ 54 Vestur ♦ ÁG842 ¥ D92 ♦ 86 ♦ ÁD3 Opnun suðurs á tveimur gröndum lofaði 21—22 punkt- um, svo einföld punktatalning leiðir í ljós að makker getur í mesta lagi átt einn gosa. Sagnhafi fær fyrsta slaginn á spaðaníuna í borði og spilar næst litlu hjarta á gosann heima. Hvernig viltu verjast? Það þýðir ekkert að drepa og leggja niður spaðaásinn i þeirri von að suður hafi byrjað með tvílit í spaða. Hann átti fyrsta slaginn á níuna í borði, svo hann hlýtur að eiga KIO eftir. Það er tilgangslaust að skipta yfir lauf, því þar á suður örugglega kónginn. Svo kannski er best að spila bara spaða áfram? Ekkert af þessu er gott. Það eina sem vit er í er að gefa suðri slaginn á hjartagosann! Það er ljóst að hann á tvo efstu í tígli, og eina vonin til að hnekkja spilinu er að stífla sé í tígullitnum — að sagnhafi eigi ÁK blankt. Norður ♦ Dg ¥1084 ♦ DG7532 ♦ 54 Austur ♦ 753 ¥753 ♦ 1094 ♦ G1096 Suður ♦ K106 ¥ ÁKG6 ♦ ÁK ♦ K872 Ef hjartagosinn er drepinn fær sagnhafi innkomu á borðið á hjartatíuna. Með því að gefa, tapast að vísu slagur á hjarta, en eftir það er j>ó engin leið fyrir sagnhafa að skrapa sam- an meira en átta slögum. Vestur ♦ ÁG842 ¥ D92 ♦ 86 ♦ ÁD3 Fer inn á lang flest heimili landsins! XJöfóar til XXfólks í öllum starfsgreinum! V*

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.