Morgunblaðið - 18.12.1985, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 18.12.1985, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR18. DESEMBER1985 63 Gerðu ráð fyrir Ora á diskinum! ora Fengi Shirley Maclaine forsíðumynd og 8 blaðsíöna umfjöllun í virtasta vikuriti á Vesturlöndum vegna bókarinnar „Á ystu nöf“, nema bókin væri frábær? Bókaútgáfan Geislar — Sími54674. Bókin fær stórkostlegar viðtökur! Á YSTU NÖF acLaine UHOEILD METSOLUBÖK Hallgrímur Jóns- son — Minning Fsddur 18. desember 1910 Dáinn 21. september 1984 í dag minnumst við afa okkar, Hallgríms Jónssonar, en hann hefði orðið 75 ára einmitt í dag. Hann fæddist á Patreksfirði þann 18. desember 1910, sonur hjónanna Jóns Snæbjörnsen og Sigríðar Ástu Bachmann. Voru þau barnmörg og oft þröngt í búi og settu þau því drenginn í fóstur er hann var á öðru aldursári, til barnlausra hjóna, Þórdísar Guð- mundsdóttur og Ólafs Sigurðsson- ar. Þar ólst hann upp ásamt fóst- ursystur í ástríki og við góðan aðbúnað. Hann lauk skólagöngu á Pat- reksfirði eins og önnur börn og vann síðar við ýmis störf þar i plássinu. Á sumrum var hann hjá afa og ömmu um helgar, en á heimili þeirra vorum við alltaf meira en velkomin og þar undum við okkur vel. Besta áhugamál afa voru veiði- ferðir og í þeim ferðum sinum kynntist hann landinu vel. Hann undi sér vel i óbyggðum, við göngu- ferðir og náttúruskoðun. Einkum voru Vestfirðir honum kærir og hafði hann sérstaka unun af að koma til Patreksfjarðar, æsku- stöðvanna, og hitta þar vini og vandamenn. Þó urðu heimsóknirn- ar þangað færri er árunum fjölg- aði. Annað áhugamál afa var lestur gamalla bóka og varðveisla þeirra. Hann var ágætur bókbindari og batt hann inn margar fágætar bækur. Einnig var hann virkur félagi i Frímúrarareglunni, og starfaði af rniklum áhuga á þeim vettvangi. Við barnabörnin sem vorum svo lánsöm að eiga góðan afa, minn- umst hans með söknuði. Minning hans er okkur sem ljós i svartasta skammdegi, ljós sem aldrei slokknar, Barnabörn ævinlega í sveit á Saurbæ á Rauða- sandi. 18 ára að aldri hélt hann til Reykjavikur að afla sér menntun- ar og hóf nám i húsamálun við ' Iðnskólann í Reykjavík. Lauk hann prófi þaðan árið 1937 og var eftir það nokkur ár til sjós. Meistara- réttindi við iðn sina hlaut hann 1945. Hann gerðist símstöðvar- stjóri Landsímans á Patreksfirði 1942 og gegndi þvi embætti til 1951. Eftir það vann hann við húsamálun en réð sig til starfa við Fasteignamat ríkisins árið 1965. Þar starfaöi hann til æviloka þó að heilsan leyfði ekki að hann ynni nema hálfan daginn síðustu árin. Þann 25. júli 1942, gekk hann að eiga ömmu okkar, Valgerði Guðmundsdóttur. Foreldrar henn- ar voru Guðmundur Magnússon, bakarameistari, (1897—1968) og Lilja Hjartardóttir (1895—1925). Afi og amma stofnuðu sitt fyrsta heimili á Patreksfirði en bjuggu eftir það í Reykjavik. Þeim varð fjögurra dætra auðið. Þær eru Lilja f. 1943, Þórdis ólöf f. 1946, Sigriður Ásta f. 1950, og Margrét f. 1954 d. 1980. Afi var mikill dýravinur og hafði rnikið lag á þeim. Hann lét sér t.d. annt um smáfuglana og fór venju- lega út á vetrum og gaf þeim eitt- hvað að kroppa, þegar þröngt af i búi hjá þeim. Hann var og vel að sér i dýrafræðum og þekkti flesta fugla af hljóðum þeirra. Börn hændust ekki síður að honum og ófáir eru leikirnir og vísurnar sem hann kenndi okkur, að ógleymdum sögunum sem hann sagði okkur frá æsku sinni og uppvexti. Einnig hvatti hann okk- ur óspart í leik og starfi og fylgdist alltaf vel með því sem við vorum að gera hverju sinni. Því er ekki að furða að aðalskemmtun okkar lengi frameftir aldri var að gista Nú fœst Ora-rauðkál í nýjum og betri umbúðum. X-Töfóar til X Afólks í öllum starfsgreinum!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.