Morgunblaðið - 10.04.1986, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR10. APRÍL1986
í DAG er fimmtudagur 10.
apríl, sem er 100. dagur
ársins 1986. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 7.06 og síð-
degisflóð — stórstreymi,
flóðhæð 4,07 m kl. 19.19.
Sólarupprás í Rvík. kl. 6.15
og sólarlag kl. 20.46. Sólin
er í hádegisstað í Rvík. kl.
13.29 og tunglið er í suðri
kl. 14.26 (Amanak Háskóla
fslands).
Því að af náð eruð þér
hólpnir orðnir fyrir trú.
Þetta er ekki yður að
þakka. Það er Guðs gjöf
(Wfes. 2,8.)
KROSSGÁT A
8 9
■ 12
13
15
LÁRÉTT: — 1 sitjandi, 5 forma, 6
mannsnafn, 7 tveir eins, 8 dáin,
11 snemma, 12 viðkvsem, 14 ætt-
göfgi, 16 greinin.
LÓÐRÉTT: — 1 óréttmæta, 2 lítið,
3 hnöttur, 4 fíkniefni, 7 snjó, 9
tímabilin, 10 i húsi, 13 tók, 15 tveir
eins.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 gaphús, 5 ró, 6
drúpirk, 9 dáð, 10 ði, 11 að, 12
vin, 13 vala, 15 ána, 17 rotnar.
LÓÐRÉTT: — 1 gaddavír, 2 prúð,
3 hóp, 4 særinn, 7 ráða, 8 iði, 12
vann, 14 lát, 16 aa.
ÁRNAÐ HEILLA
SLÆM MISTÖK urðu hér í
Dagbókinni í gær, er sagt var
frá áttræðisafmæli frú Guð-
rúnar Bjömsdóttur. Var hún
sögð ekkja. Svo er ekki. Er
hún og eiginmaður hennar,
Guðbjöm Benediktsson, beðin
afsökunar á þessum mistök-
um. Þau búa í þjónustuíbúð-
unum að Dalbraut 25 hér í
bær.
FRÉTTIR
VEÐURSTOFAN sagði í
spárinngangi í gærmorgun,
að eitthvað myndi kólna i
veðri. f fyrrinótt hafði
frostið farið niður í 9 stig
á Grímsstöðum á Fjöllum.
Frost hafði mælst 4 stig á
nokkrum veðurathugunar-
stöðvum nyrðra.
í Reykjavík var frost-
laust og fór hitinn niður í
4 stig. Dálítil úrkoma var.
Hún varð raunar hvergi
teljandi um nóttina. Sól-
skinsstundir i Reykjavík í
fyrradag urðu rúmlega
átta og hálf. Þessa sömu
nótt í fyrra var frostlaust
hér í bænum en frost sjö
stig á Staðarhóli.
ÞENNAN DAG árið 1940
var á Alþingi ákveðið að ís-
lendingar taki konungsvaldið
í eigin hendur.
NÝIR LÆKNAR. í Lögbirt-
ingablaðinu er í til. frá heil-
brigðis- og tryggingamála-
ráðuneytinu og sagt frá að
það hafi veitt þessum læknum
starfsleyfi til almennra lækn-
inga: cand. med. et chir. Unni
Steinu Björnsdóttur, cand.
med. et chir. Hjördísi Harð-
ardóttur, cand. med. et chir.
Guðmundi Stefáni Dal-
berg, cand. med. et chir.
Bjarka Þórarinssyni og
cand. med. et chir. Ásgeiri
Bragasyni.
HVÍTABANDIÐ heldur að-
alfund sinn á Hallveigarstöð-
um í kvöld, fímmtudag og
hefst hann kl. 20.
í GARÐABÆ efnir félags-
starf aldraðra þar í bæ til
spila- og skemmtikvölds í
kvöld, fimmtudag á Garða-
holti og hefst það kl. 20.
Gestir koma á fundinn: Félag-
ar í Lionsklúbbnum Eik,
„Egskammastmínfyrirað
silja hér á hinu háa Alþingi
söngkonan Sigríður Elliða-
dóttir og Alftaneskórinn.
KVENFÉL. KÓPAVOGS
heldur fund í kvöld, fimmtu-
dag í félagsheimili bæjarins
kl. 20.30. M.a. verður sýnt
myndband um ísl. þjóðbún-
inginn.
KVENNADEILD Rang--
æingafélagsins efnir til
kökusölu og flóamarkaðar á
Hallveigarstöðum við Tún-
götu nk. laugardagkl. 14.
JÖKLARANNSÓKNAR-
FÉL. ÍSLANDS heldur fund
nk. þriðjudagskvöld, 15. apríl
að Hótel Hofí. Oddur Sigurðs-
son sýnir myndir sem teknar
eru úr lofti af jöklum og há-
lendinu. Rætt um félagsstarf-
ið og fleira. og hefst 20.30.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRADAG kom Skógar-
foss til Reykjavíkurhafnar að
utan. Þá fór leiguskipið
Herm. Schepers á ströndina.
I gær komu að utan tvö leigu-
skip SÍS: Inka Dete og Hori-
son Atlantic. Þá kom amon-
íaksskipið Haugvík. Það fór
aftur út í gærkvöldi. Farið
var út fyrir Engey til móts
við rússneskan verksmiðju-
togara til að sækja fótbrotinn
skipvetja. Um borð voru sett
400 kg af hvítkáli handa
áhöfninni. I gærkvöldi átti
Alafoss að leggja af stað til
útlanda og þýska eftirlitsskip-
ið Merkatze að fara þá aftur
út.
Fátæktin tekin fýrir á Alþingi:
Púdda- púdda púdd...
?Grf/1úNO
Kvöld-, nntur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 4. apríl til 10. apríl, að báðum dögum
meðtöldum, er í Garðs Apóteki. Auk þess er Lyfjabúðin
Iðunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
Lnknastofur eru iokaðar Jk laugardögum og helgidög-
um, en hngt er að né sambandi við Inkni á Qöngu-
deild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og ó laugar-
dögum frá kl. 14-16 sími 29000.
Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 ó föstudögum til klukkan 8 órd. á
mánudögum er lœknavakt í síma 21230. Nónari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888. Ónœmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur ó
þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmis-
skírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöö-
inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Mílliliðalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím-
svari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími
Samtaka '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23.
Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viðtals-
beiðnum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Sehjamames: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og
20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga
9—19. Laugard. 10—12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfyðrður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt
fyrirbæinnogÁlftanessimiSIIOO. »
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag.
Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12.
Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um
vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Setfoss: Selfoss Apótek er oplð til kl. 18.30. Opið er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjélparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað-
stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan
Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720.
MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaréðgjöfln Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamðlið, Siðu-
mula 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir ( Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrtfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða,
þá er slmi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfraaðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbyfgjuaandingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til
Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31.1 m., kl. 13.00-
13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060
KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandartkj-
anna: 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00-13.30. A 9775
KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt isl. tími, sem er
sama og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftelinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrír
feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. öldrunaríækningadeild Landspftalans Hótúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
Borgarspftalinn f Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöin Alla daga kl.
14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar-
tími frjól8 alla daga. Grensésdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. -Fæö-
ingarheimili Reyfcjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30
tíl kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
- Kópavogshælið: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgi-
dögum. - Vfflisstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl.
15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar-
hoimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir
samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraðs og
heilsugæshjstöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið:
Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 -
20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1:
kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 -
8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagn8veítan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlóna) mánudaga
-föstudaga kl. 13-16.
Héskólabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla íslands. Opið
mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og ó sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mónu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Néttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlónsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155 opið mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Fró sept.-aprfl er einnig opiö ó laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó þriöjud. kl.
10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- aprfl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-19. Aðalsafn
- sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað-
ar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mónu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið ó
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á
miövikudögum kl. 10-11. Bókln helm - Sólheimum 27,
8ími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aöa. Sfmatfmi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallesafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaðaaafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið ó
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á
miðvikudögum kl. 10-11.
Bústaöasafn - Bókabílar, sfmi 36270. Viökomustaðir
víösvegar um borgina.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. ó skrifstofunni rúmh. daga
kl.9-10.
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16,
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Llstasafn Einars Jónssonar er opið alla laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
alladaga frákl. 11—17.
Húa Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Néttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
ORÐ DAGSINS Reykjavíkéímí 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
SundstaSlr ( Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19.
Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug
lokuö til 7. apríl. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.
Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-16.30. Fb. Breiö-
holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmáriaug (Mosfellasvah: Opin mánudaga - föstudaga
kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30.
Sundhöll Kaflavikur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvannatlmar þrlöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Slminner41299.
Sundlaug Hafnerfjarðer er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sfmi 23260.
Sundlaug Settjamamees: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.