Morgunblaðið - 10.04.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.04.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR10. APRÍL1986 í DAG er fimmtudagur 10. apríl, sem er 100. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.06 og síð- degisflóð — stórstreymi, flóðhæð 4,07 m kl. 19.19. Sólarupprás í Rvík. kl. 6.15 og sólarlag kl. 20.46. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.29 og tunglið er í suðri kl. 14.26 (Amanak Háskóla fslands). Því að af náð eruð þér hólpnir orðnir fyrir trú. Þetta er ekki yður að þakka. Það er Guðs gjöf (Wfes. 2,8.) KROSSGÁT A 8 9 ■ 12 13 15 LÁRÉTT: — 1 sitjandi, 5 forma, 6 mannsnafn, 7 tveir eins, 8 dáin, 11 snemma, 12 viðkvsem, 14 ætt- göfgi, 16 greinin. LÓÐRÉTT: — 1 óréttmæta, 2 lítið, 3 hnöttur, 4 fíkniefni, 7 snjó, 9 tímabilin, 10 i húsi, 13 tók, 15 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 gaphús, 5 ró, 6 drúpirk, 9 dáð, 10 ði, 11 að, 12 vin, 13 vala, 15 ána, 17 rotnar. LÓÐRÉTT: — 1 gaddavír, 2 prúð, 3 hóp, 4 særinn, 7 ráða, 8 iði, 12 vann, 14 lát, 16 aa. ÁRNAÐ HEILLA SLÆM MISTÖK urðu hér í Dagbókinni í gær, er sagt var frá áttræðisafmæli frú Guð- rúnar Bjömsdóttur. Var hún sögð ekkja. Svo er ekki. Er hún og eiginmaður hennar, Guðbjöm Benediktsson, beðin afsökunar á þessum mistök- um. Þau búa í þjónustuíbúð- unum að Dalbraut 25 hér í bær. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN sagði í spárinngangi í gærmorgun, að eitthvað myndi kólna i veðri. f fyrrinótt hafði frostið farið niður í 9 stig á Grímsstöðum á Fjöllum. Frost hafði mælst 4 stig á nokkrum veðurathugunar- stöðvum nyrðra. í Reykjavík var frost- laust og fór hitinn niður í 4 stig. Dálítil úrkoma var. Hún varð raunar hvergi teljandi um nóttina. Sól- skinsstundir i Reykjavík í fyrradag urðu rúmlega átta og hálf. Þessa sömu nótt í fyrra var frostlaust hér í bænum en frost sjö stig á Staðarhóli. ÞENNAN DAG árið 1940 var á Alþingi ákveðið að ís- lendingar taki konungsvaldið í eigin hendur. NÝIR LÆKNAR. í Lögbirt- ingablaðinu er í til. frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu og sagt frá að það hafi veitt þessum læknum starfsleyfi til almennra lækn- inga: cand. med. et chir. Unni Steinu Björnsdóttur, cand. med. et chir. Hjördísi Harð- ardóttur, cand. med. et chir. Guðmundi Stefáni Dal- berg, cand. med. et chir. Bjarka Þórarinssyni og cand. med. et chir. Ásgeiri Bragasyni. HVÍTABANDIÐ heldur að- alfund sinn á Hallveigarstöð- um í kvöld, fímmtudag og hefst hann kl. 20. í GARÐABÆ efnir félags- starf aldraðra þar í bæ til spila- og skemmtikvölds í kvöld, fimmtudag á Garða- holti og hefst það kl. 20. Gestir koma á fundinn: Félag- ar í Lionsklúbbnum Eik, „Egskammastmínfyrirað silja hér á hinu háa Alþingi söngkonan Sigríður Elliða- dóttir og Alftaneskórinn. KVENFÉL. KÓPAVOGS heldur fund í kvöld, fimmtu- dag í félagsheimili bæjarins kl. 20.30. M.a. verður sýnt myndband um ísl. þjóðbún- inginn. KVENNADEILD Rang-- æingafélagsins efnir til kökusölu og flóamarkaðar á Hallveigarstöðum við Tún- götu nk. laugardagkl. 14. JÖKLARANNSÓKNAR- FÉL. ÍSLANDS heldur fund nk. þriðjudagskvöld, 15. apríl að Hótel Hofí. Oddur Sigurðs- son sýnir myndir sem teknar eru úr lofti af jöklum og há- lendinu. Rætt um félagsstarf- ið og fleira. og hefst 20.30. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom Skógar- foss til Reykjavíkurhafnar að utan. Þá fór leiguskipið Herm. Schepers á ströndina. I gær komu að utan tvö leigu- skip SÍS: Inka Dete og Hori- son Atlantic. Þá kom amon- íaksskipið Haugvík. Það fór aftur út í gærkvöldi. Farið var út fyrir Engey til móts við rússneskan verksmiðju- togara til að sækja fótbrotinn skipvetja. Um borð voru sett 400 kg af hvítkáli handa áhöfninni. I gærkvöldi átti Alafoss að leggja af stað til útlanda og þýska eftirlitsskip- ið Merkatze að fara þá aftur út. Fátæktin tekin fýrir á Alþingi: Púdda- púdda púdd... ?Grf/1úNO Kvöld-, nntur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 4. apríl til 10. apríl, að báðum dögum meðtöldum, er í Garðs Apóteki. Auk þess er Lyfjabúðin Iðunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar Lnknastofur eru iokaðar Jk laugardögum og helgidög- um, en hngt er að né sambandi við Inkni á Qöngu- deild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og ó laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 ó föstudögum til klukkan 8 órd. á mánudögum er lœknavakt í síma 21230. Nónari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónœmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur ó þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmis- skírteini. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöö- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Mílliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími Samtaka '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viðtals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjamames: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfyðrður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrirbæinnogÁlftanessimiSIIOO. » Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: Selfoss Apótek er oplð til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjélparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaréðgjöfln Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamðlið, Siðu- mula 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir ( Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er slmi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfraaðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbyfgjuaandingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31.1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandartkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00-13.30. A 9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt isl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftelinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrír feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunaríækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjól8 alla daga. Grensésdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. -Fæö- ingarheimili Reyfcjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tíl kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vfflisstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar- hoimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraðs og heilsugæshjstöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagn8veítan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlóna) mánudaga -föstudaga kl. 13-16. Héskólabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla íslands. Opið mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Néttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlónsdeild, Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-aprfl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- aprfl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókln helm - Sólheimum 27, 8ími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Sfmatfmi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallesafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðaaafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sfmi 36270. Viökomustaðir víösvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. ó skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Llstasafn Einars Jónssonar er opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alladaga frákl. 11—17. Húa Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Néttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavíkéímí 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaSlr ( Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug lokuö til 7. apríl. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-16.30. Fb. Breiö- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug (Mosfellasvah: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Kaflavikur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvannatlmar þrlöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Slminner41299. Sundlaug Hafnerfjarðer er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sfmi 23260. Sundlaug Settjamamees: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.