Morgunblaðið - 10.04.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 10.04.1986, Blaðsíða 31
:>M'ÖRÖUNBMBIB; FIMMTUDAGUR IOl'APRÍUIðÖG m yiSTURBÆJAHRif Yfirgnæfandi meiri- hluti kaus Eastwood Carmel-by-the-Sea. AP. CLINT Eastwood, sem þekktur er fyrir leik sinn í spagetti vestr- um og glæpamyndum, sigraði f borgarstjórnarkosningum f ferðamannabænum Carmel-by- the-Sea. Eastwood hlaut 2.166 atkvæði og 72 prósent fylgi, en helsti mótframbjóðandi hans, Charlotte Townsend, 799 at- kvæði og 26,6 prósent fyigi. Bréf 25 Nóbelsverðlaunahafa: Skora á Reagan að fresta kjarnorku- vopnatilraunum Washington. AP. TUTTUGU OG FIMM Nóbelsverðlaunahafar skoruðu á Ronald Reagan Bandaríkjaforseta á þriðjudag að fresta tilraunum með kjarnorkuvopn og taka upp viðræður við Sovétríkin um algert til- raunabann. „Með tilskrifi þessu viljum við hvetja yður til að láta ekki ónotað það sögulega tækifæri, sem nú býðst, til að binda, í eitt skipti fyrir öll, enda á tilraunir með kjamorku- vopn,“ sagði í bréfi þeirra til Reag- ans. „Viði sárbænum yður að fresta öllum kjamorkutilraunum Banda- ríkjanna fram jrfír næsta leiðtoga- fund stórveldanna eða þangað til Sovétríkin hefja tilraunir að nýju," rituðu Nóbelsverðlaunahafamir, sem allir hafa hlotið verðlaunin á sviði vísinda. Skora þeir á Reagan að taka aftur upp viðræðumar, sem Banda- ríkjamenn slitu árið 1980. Talsmaður Hvíta hússins, Mic- hael Guest, sagði, að engra við- bragða væri að vænta þaðan, fyrr en bréfíð hefði borist. Forgöngumenn verðlaunahaf- anna í þessu máli voru þeir Linius Pauling, sem hlaut Nóbelsverðlaun- in í efnafræði 1954, og Glenn T. Seaborg, sem hlaut efnafræðiverð- launin 1951. Kvikmyndastjaman sagði þegar úrslit voru ljós að sigur þessi jafnað- ist á við helstu afrek hans á sviði kvikmyndagerðarlistarinnar. Blaðamenn frá 130 fréttastofum um heim allan komu til bæjarins að fylgjast með kosningunum og þegar Eastwood gekk að kjörborð- inu var hann umkringdur ljós- mynduram og blaðamönnum. 4.142 era á kjörskrá í Carmel og greiddu 72,5 prósent atkvæði. „Þetta er mesta kjörsókn, sem ég hef upplifað og svo lengi, sem ég man, hafa aldrei meira en 30 pró- sent greitt atkvæði," sagði Jeanne Brehmer, bæjarritari í Carmel. Eastwood tekur við bæjarstjóra- embættinu 15. aprfl og hefur hann tekið sér árs leyfí frá kvikmjmdaleik til að geta sinnt starfínu samvisku- samlega. Á blaðamannafundi í gær gerði Eastwood grín að blaða- mannastóðinu og sagði: „Hvað varðar þetta ykkur? Þið verðið allir famir á morgun." Ný, bandarísk kvikmynd í úrvalsflokki, framleidd og stjórnað af hinum þekkta John Badham (Saturday Night Fever, War (Games). AÐALH LUTVERK:»KEVI N COSTNER, DAVID GRANT. Blaðaummæli: „Myndin kemur dásamlega á óvart. Þetta er sérstæð mynd." CBS. „Þér líður vel að leikslokum. Þessi mynd er góð blanda af rómantík, gamansemi og tár- um með atriðum sem eru meðal þess mest spennandi, sem nokkru sinni hefur náðst á mynd.“ New York Post. „Skemmtileg, pottþétt mynd.“ Entertainment. ☆ ☆ ☆ ☆ Mesta viðurkenning. NY Daily News. Dolby Stereo □G DOLBY STEREO Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Dýrin varðveitt með frostþurrkun Nisswa, Minnesota. AP. „Nú geta Snati og Brandur legið við arineldinn til eilifðarnóns, þökk sé hinni undursamlegu frostþurrkun," segir Roger Saatzer, forstjóri fyrirtækis, sem býður eigendum gæludýra upp á að varðveita hjart- fólgna ferfætlinga með þvi að frostþurrka þá. „Varðveittu vin“ heitir fyrirtækið. « y i i l y i Viötalstími borgarfulltrúa Sjálfstæöisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábending- um og er ölium borgarbúum boðið að notfæra sér við- taistíma þessa. Laugardaginn 12. apríl verða til viðtals Jóna Gróa Sigurðar- dóttir fulKrúi í atvinnumálanefnd, fræðsluráði, umferðar- nefnd og framkvæmdanefnd byggingastofnana í þágu aldraðra og Guðmundur Hallvarðsson varaformaður í hafnarstjórn. „Það er hveijum manni eðlilegt að vera háður gæludýrinu sínu og vilja halda því,“ segir Saatzer. „Best væri vitaskuld að geta endurlífgað dýrið, en næstbesta lausnin er að frostþurrka það.“ Saatzer segir að fyrirtækið hafí tekið líkamsleifar skjaldbaka, hunda, katta og snáka til meðferð- ar. Hann hafi meira að segja frost- þurrkað ljón. Að hans sögn lítur dýrið sýnu eðlilegar út eftir frost- þurrkun heldur en uppstoppun. Áskriftarsíminn er 83033 Morðið á Pálme: Bæjarstjórakosningarnar í Carmel: Konu lögreglustjór- ans ógnað öðru sinni Stokkhólmi. AP. kvöldi þriðjudags þegar tveir menn veittust að henni, höfðu í hótunum við hana og hrintu henni f skurð. Holmer, sem er 42 ára, missti meðvitund þegar henni var hrint, en hún hlaut ekki alvarleg meiðsl. Að sögn lögreglunnar beindust hótanimar gegn eiginmanni Ingrid Holmer. Hvorki var gefíð upp hveiju hefði verið hótað né hvort árásin væri í tengslum við rann- sóknina á morðinu á Palme, sem nú hefur staðið í sex vikur. Þetta er öðra sinni, sem eigin- konu lögreglustjórans er hótað. Hans Holmer greindi frá því í síð- ustu viku að hár, sænskumælandi maður hefði haft í hótunum við konu sína á götu í Stokkhólmi á fímmtudag. í sænskum blöðum sagði að manninum, sem hótaði Ingrid Hol- mer í fyrra skiptið, hefði svipað til samsettrar mjmdar lögreglunnar af manni, er talið er að hafi elt Palme fyrir morðið. TVEIR menn réðust á eiginkonu Hans Holmers, lögreglustjóra í Stokkhólmi, á þriðjudag og ógnuðu henni, að því er lögreglan greindi frá í gær. Holrner stjómar rannsókninni á morðinu á Olof Palme. Ingrid Holmer var að skokka á mer hjónanna í úthverfinu Hudd- skógarstíg í nágrenni heimilis Hol- inge í suðurhluta Stokkhólms að Clint Eastwood heldur á lofti stuttermabol, sem á er letrað „sigur til fólksins" og „Clint er okkar bæjarstjóri", á blaðamannafundi aðfaranótt miðvikudags eftir að fjóst var orðið að hann hafði sigrað 85 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.