Morgunblaðið - 10.04.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.04.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. APRÍL1986 9 KMJPÞÍNG HF O 68 69 88 SAMA HÁA ÁVÖXTUNIN Nýtilkynntar vaxtalækkanir hafa ekki áhrif á vexti á verðtryggðum skuldabréfum Verötryggð skuldabréf verða nú sem fyrr hagstæðasti valkostur sparifjáreigenda, og aukin fjölbreytni tryggir að flestir sparifjáreigendur finna valkost, sem hæfiróskum þeirra um öryggi og endurgreiðslutíma. Vextir á fjármagnsmarkaði í mars 1986 $ ^ Vextir umfram verðbólgu S -S TJ r-n 3,5% 7,0% 7,0% 9,0% 10-11% 12-17% nú 17% Láttu sérfræðinga Kaupþings kortleggja fyrir þig sparnaðarleiðina. Við ráðum þérheilt. Nafnvextir helstu sparnaöarforma: Sparnaóarform Nafnvextir fíaunvextir Almennir sparisj. 8,0- 8,5% Sérreikningarbanka 12,0-13,0% 6 mán. verðtr. reikn. 15,4-15,9% * 3,0- 3,5% 18 mán. verðtr. reikn. 19,8-20,4% * 7,0- 7,5% Spariskirteini ríkissjóðs 19,8-22,1% * 7,0- 9,0% Bankatryggð skuldabréf 23,2-24,3% * 10,0-11,0% Einingaöréf 31,0% nú 17% * M.v. 12% árlega verðbólgu Sölugengi verðbréfa 10. apríl 1986: Vedskuldabréf Verðtryggð Óverðtryggð Með 2 gjalddögum á ári Með 1 gjalddaga á ári Sölugengi Sölugengi Sölugengi 14%áv. 16%áv. Hæstu Hæstu Láns- Nafn- umfr. umfr. 20% leyfil. 20% leyfil. tími vextir verðtr. verðtr. vextir vextir vextir vextir 1 4% 93,43 92,25 88 95 83 92 2 4% 89,52 87,68 82 93 77 89 3 5% 87,39 84,97 73 88 68 82 4 5% 84,42 81,53 69 85 64 80 5 5% 81,70 78,39 Hávöxtunarfélagið hf 6 5% 79,19 75,54 verðm. 5000 kr. hlutabr. 9.095- kr. 7 5% 76,87 72,93 Einingaskuldabr. Hávöxtunarfélagsins 8 5% 74,74 70,54 verð á einingu kr. 1.515- 9 5% 72,76 68,36 SÍS bréf, 1985 1. fl. 12.018- pr. 10.000- kr. 10 5% 70,94 63,36 SS bréf, 1985 1. fl. 7.164- pr. 10.000- kr. Kóp. bréf, 1985 1. fl. 6.940- pr. 10.000- kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf Vlkurnar 9.3.-22.3.1986 Hæsta% Lægsta% Meðalávöxtun% Verðtr. veðskbr. 20 13 15,76 Öll verðtr. skbr. 20 10 14,79 BH KAUPÞING HF Husi Verilunarinnsr, simi 6869 93 aju Hernaðurinn í Afganistan Ekkert lát er á hinni mannskæðu styrjöld í Afganistan. Rúm sex ár eru liðin frá því herir Sovétmanna fóru inn í landið og hófu hernað gegn landsmönnum með atfylgi leppa sinna í kommúnistaflokknum. Mark- mið þeirra er vafalaust að tryggja hernaðar- stöðu sína í Asíu og Ifka má líta á athafnir þeirra sem lið í alþjóðlegri útþenslustefnu. Á þeim tíma, sem liðin er frá innrásinni, hefur um ein milljón Afgana fallið og um fjórar milljónirflúið land. Hafast flestir flótta- mannanna við í búðum í Pakistan við mjög frumstæð skilyrði. Um þetta er fjallað í Staksteinum í dag. Islensk af- Viðræður yfirskyn Fyrir skömmu var staddur hér á landi Ali Mustamandi, einn af full- trúum frelsissveitanna i Afganistan. Hann full- yrti, að þrátt fyrir stór orð Gorbachevs, hins nýja leiðtoga Sovétríkj- anna, um að Sovétmenn vœru að fækka í herliði sinu í Afganistan væri raunin öll önnur. Á valdatínia hans hefði orðið stóraukning á hernaðarumsvifum Sov- étmanna f landinu og þátttaka þeirra f samn- ingaviðræðum nw lausn „Afganistan-vandamáls- ins“ (eins og það heitir á máli stjómarerindreka) væri yfirvarp eitt Þeir ætluðu sér að innlima Afganistan i Sovétrikin og stefndu raunar að þvi að ná á sht vald frek- ara landsvæði i Asíu. Ummæli Mustamanda er í raun og veru f sam- ræmi við álit margra fréttaskýrenda og sér- fræðinga um málefni Afganistans. Það er talið afar ólíklegt, að Sovét- menn sætti sig við nokkra þá „lausn" á striðinu i Afganistan er skerðir ítök þeirra f landinu. Þeir hafa á sið- ustu árum lagt grundvöU að því að gera landið að Sovétlýðveldi og Uður i þvi eru hinir óhugnan- legu flutuingar á bömum Og nnglingiim tíl „uáms“ og „þjálfunar" { Sovét- ríkjunum, sem áður hef- ur verið sagt frá hér i blaðinu, en þau eiga að verða kjami hinnar nýju valdastéttar kommúnista f Afganistan. Nýverið barst Morgun- blaðinu fátæklegt fjölrit á ensku, sem skændiðar f Jami’at Islami-hreyf- ingunni gefa út hálfs- mánaðarlega f Peshawar i Pakistan. Þetta blað er dagsett 15. mars sl. og útlit þess eitt segir nokkra sögu um það hversu vanmegna frelsis- sveitimar í Afganistan em á alla lund. Þær hafa ekki fjárhagslegt bol- magn til að gefa út myndarieg rit til upplýs- inga um styijöldina f heimalandi sínu og Afg- anistan-hreyfingamar á Vesturíöndum em lfka máttlitlar i samanburði við t.d. hinar voldugu Víetnam-hreyfingar á sjöunda og áttunda ára- tugnum. Hvar er það hugsjónaf ólk annars statt? Hvar em t.d. göngugarpar islensku Víetnamnefndarinnar? FeUur stríðið í Afganist- an ekki inn í heimsmynd þessafólks? Þjóðarmorð í afganska fréttablað- inu koma fram upplýs- ingar af sama tagi og AU Mustamandi færði hér á landi f sfðasta mán- uði. Þar segir, að hera- aðarumsvif Sovétmanna séu að aukast og unnið sé að þvf að efla allan viðbúnað gegn frelsis- sveitunum. Þar kemur m.a. fram, að ákveðið hefur verið, að sovéskir flugmenn fljúgi fram- vegis öUum sprengju- flugvélum og sprengju- þyrlum, en Sovétmenn hafa haldið þvi fcam að vélar þær sem skæruUð- ar hafa skotið niður hafi farist vegna hæfnis- skorts afganskra flug- manna. I ritinu kemur einnig fram, að væntanleg er þriðja skýrsla dr. Felix Ermacora nm mannrétt- indaástandið í Afganist- an. Dr. Ermacora er sér- legur sendimaður Mann- réttindanefndar Samein- uðu þjóðanna og fyrri skýrslur hans, sem vom nöturleg lesning, vom birtar i mars og nóvem- ber á siðasta ári. í skýrsl- um þessum er dregin upp ófögur mynd af mann- réttindabrotum og hem- aðariegum grimmdar- verkum og samkvæmt afganska ritinu er það ályktun Ermacora í hinni nýju skýrslu, að líkja megi hemaðinum f Afg- anistan við þjóðarmorð. Þar kemur ennfremur fram, að algengt er að póUtfskir fangar séu pyntaðir á hrottalegan hátt og napalmi beitt gegn skæruUðum. skipti? Ein skýringin á þvi hversu Iftið er fjallað um stríðið í Afganistan f fjölmiðlum á Vesturlönd- um er sú, að landið er lokað erlendum frétta- mönnum. Sovétmenn hafa jafnvel neitað dr. Felix Ermacora, fulltrúa Sameinuðu þjóðanna, að koma þangað. Þeir fréttamenn, sem fara tíl Afganistan, fara um Pakistan og síðan í óleyfi yfir landamærin og Íeggja sig þá i mikla hættu. Fréttír um gang styijaldarinnar berast frá skæruUðum um flóttamannabúðimar i Pakistan, en yfirieitt ekki fyrr en þær em orðnar eins eða tveggja vikna gamlar, enda sam- göngur erfiðar og aUur búnaður frelsissveitanna frumstæður. Önnur skýring og al- varlegri er áhugaleysi margra fjölmiðlamanna á Vesturlöndum, en fjöl- miðlar áttu liklega mest- an þátt í að binda enda á styijöldina í Vfetnam. Alkunna er, að mörgum i þessum hóp þykir gagn- rýni á Sovétríkin til marks mti ofstæki og öfgar og hún þykir kannski lika beina nm of sjónum frá „höfuðóvinin- um“, sem em bandarísk stjómvöld. Styijöldin í Afganistan verðskuldar sannarlega fyllstu athygU okkar og varpa má fram þeirri spumingu, hvort ekki sé kominn tími tíl að íslend- ingar beití sér meir á alþjóðavettvangi Afgön- um tíl stuðnings. Utan- rfldsráðherrar okkar hafa séð ástæðu til að álykta og hvetja tfl at- hafna um málefni Suð- ur-Afríku og Mið-Amer- fku, og við hæfi virðist að utanríkisráðuneytíð og utanrikismálanefnd Alþingis skiptí sér af hemaðinum í Afganistan og eigi t.d. frumkvæði að þvi á vettvangi Sam- einuðu þjóðanna að herða á kröfunni um brottflutnmg alls sovésks ‘ herafla frá landinu. SIEMENS Kæliruppi — frystir niðri •Sambyggður kæli- og frystiskápur með rafeindastýringu. Nákvæmur og sparneytinn. •Nýtanlegt rými i kæli er 231 I, í frysti 82 I. Smíth og Norland Nóatúni 4, s. 28300. WZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! T3íáamatJi:adutLnn *fý-l&ttitgötu 12-18 Mitsubishi L-200 4x41984 Blásans, ekinn 38 þ. km. Fallegur bfll með vönduðu húsi. Aflstýri o.fl. Verð 480 þús. Mazda 323 Saloon (1,3) 1985 Brúnsans. Eklnn 12 þ. km. Verð kr. 330 þús. AMC Concord station 1979 Rauöur, 6 cyl., sjálfskiptur m/aflstýri, ekinn aöeins 46 þ. km. 2 dekkjagangar o.fl. Dekurbíll (1 eigandi). Verð kr. 245 þús. Ford Escort LX 1985 Ljósgrænn, ekinn 12 þ. km. 5 gira, 3ja dyra. Verð kr. 290 þús. (Ath. ódýrari). Mikil sala. Vantar nýlega bfla á staðinn. SuzukiFox (4x4) 1981 Ekinn 56 þ, km. V. 165 þús. Subaru 4x41983 Ekinn 56 þ. km. V. 340 þús. Fiat 127 1984 Ekinn 26 þ. km. V. 160 þús. V.W. Golf CL1982 Ekinn aðeins 40 þ. km. V. 230 þús. M. Bens 280 SE1985 M/nýja laginu. Gott eintak. V. 395 þús. Daihatzu Charade 1983 Ekinn 37 þ. km. V. 215 þús. M.Benz 280 SE1983 Ekinn afteins 32 þ. km. V. 1250 þús. M.Benz 280 E 1980 Leöurklæddur m/öllu. V. 650 þús. Ford Fiesta 1982 Ekinn 54 þ. km. V. 190 þús. Fiat Argenta 1982 Beinskiptur m/aflstýri. V. 300 þús. Range Rover 1985 4ra dyra, ekinn 18 þ. km. V. 1450 þús Toyota Hiluxyfirb. 1982 Diesel-vél. V. 550 þús. Suzuki bitabox 1985 Ekinn 9 þ. km. V. 260 þús. Mitsubishi Tredia 1983 Ekinn 32 þ. km. V. 290 þús. Pajero stuttur 1984 Gullfallegur bfll. Bronco II XLT1984 Brúnn, tvílitur. V. 980 þús. Toyota Tervel 1984 5 dyra, 5 gira. V. 315 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.