Morgunblaðið - 10.04.1986, Blaðsíða 50
50
t
Systir min og mágkona,
Merie Ellen Nielsen,
varð bráðkvödd á heimili sínu, Peguannack, New Jersey, laugar-
daginn 29. mars.
John Peter Nielsen,
Guðrún Einarsdóttir Nielsen.
■f Faðir okkar, tengdafaðir og afi. ■
JÚLÍUS FRIÐRIK KRISTINSSON,
lést af slysförum í Luxemborg 7. apríl. Jarðarförin fer fram frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 12. apríl kl. 14.00.
Halldóra Júlfusdóttir, Guðlaugur Guðmundsson,
Kristfn J. Miiller, Phil Muller,
Pótur Júlfusson, Kristfn Guðmundsdóttir,
Sævar Júlfusson, Regfna Júlfusdóttir,
Lilja Júlfusdóttir, Karl Kristinn Júlfusson
og barnabörn.
t
Útför eiginmanns míns og föður,
THORS R. THORS,
Hamarsgötu 8,
Seltjarnarnesi,
fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 11. apríl kl. 15.00.
Helga M. Thors,
Kári Thors.
t
Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
THEODÓR GÍSLASON
fyrrum hafnsögumaður ( Reykjavík,
verður jarðsunginn frá Langholtskirkju föstudaginn 11. april kl.
13.30.
Gfsli Theodórsson,
Friðrik Theodórsson, Edda Völva Eirfksdóttir,
Guðbjörg Theodórsdóttir, Sigurliöi Guðmundsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Útför móður okkar,
HALLDÓRU GUNNARSDÓTTUR,
Bakkagerði 6,
fer fram frá Hallgrímskirkju föstudaginn 11. apríl kl. 13.30. Þeim
sem vildu minnast hennar er bent á Hallgrímskirkju.
Guðmundur Guðmundsson,
Gunnar Guðmundsson,
Reynir Guðmundsson,
Ninna Guðmundsdóttir Snead.
t
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
HELGA GRÍMSDÓTTIR
frá Dal við Múlaveg,
Efstasundi 80,
veröur jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 11. apríl kl.
13.30.
Þeim sem vilja minnast hennar er bent á líknarstofnanir.
Aðalheiður Magnúsdóttir,
Guðrún Magnúsdóttir,
Rakel Magnúsdóttir,
Þórdfs Magnúsdóttir,
Helga Magnúsdóttir,
Guðrún Emilfa Sigurðardóttir,
Ragnar Magnússon,
Óskar Jacobsen,
Gunnar Sigurðsson,
Karl Egilsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Minningarathöfn um son okkar, bróður, mág og frænda,
BJÖRN JÓHANNSSON,
vélstjóra,
fer fram í Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 11. apríl kl. 13.00.
Jóhann Björnsson, Ingunn Sfmonardóttir,
Guðný Jóhannsdóttir, Berent Sveinbjörnsson,
Ingibjörg Jóhannsdóttfr, Vilborg Jóhannsdóttir,
Guðbjörg Jóhannsdóttlr
og systrabörn.
t
Maöurinn minn, fósturfaðir okkar, tengdafaðir og afi,
DAGBJARTUR GRÍMSSON,
Skálagerði 13,
Reykjavfk,
verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju í dag fimmtudaginn 10.
apríl kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Krabba-
meinsfélagiö.
Erna S. Jónsdóttir,
Dagbjört H. Guðmundsd. Foscherari, Paolo Foscherari,
Erna Dagbjört Stefánsdóttir, Pótur Pótursson
og barnabörn.
t
Alúöarþakkir fyrir auðsýnda samúö og vinarhug við andlát og útför
Astu eggertsdóttur fjeldsted.
Böm, bamaböm og bamabamaböm.
t
Þökkum innilega hluttekningu við andlát og jaröarför
KÖMMU N. THORDARSON.
Jón Benediktsson, Höfnum,
Örn Sveinsson, Örlygur Sveinsson,
Sigrfður Sveinsdóttir, Einar Sveinsson,
Valgerður Sveinsdóttir, Sigvaldi Thordarson,
tengdabörn og barnabörn.
t
Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför móður
okkar, tengdamóður og ömmu,
INGUNNAR BJARNADÓTTUR,
frá Látrum f Aðalvfk
til heimilis að Stóragerði 10.
Birna Elfasdóttir,
Ingibergur Elfasson,
Gísli Elfasson,
Bjargey Elfasdóttir,
Bjarni Elfasson,
barnabörn og
Guðjón Böðvar Jónsson,
Edda Bragadóttir,
Ágúst M. Haraldsson,
Gfsli Geir Jónsson,
barnabarnabörn.
t
Innilegar þakkir færum viö öllum þeim sem auösýndu okkur
samúð og hlýhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður
okkar, tengdaföður, afa og langafa,
GUÐMUNDAR JÚLfUSAR JÚLÍUSSONAR,
Básenda 3.
Jarþrúður Bernharðsdóttir,
börn, tengdabörn, barnabörn og
barnabarnaböm.
t
Innilegar þakkir til allra er sýndu okkur vináttu og samúö við
andlát og útför mannsins mins, föður okkar, tengdaföður, afa og
langafa,
INGÓLFS JÓNASSONAR,
Túngötu 3,
Húsavfk.
Hulda Valdimarsdóttir,
Valdimar Ingólfsson, Erla Sigurjónsdóttir,
Jón Ingólfsson, Lára Benediktsdóttir,
Bragi Ingólfsson, Guðrún Svavarsdóttir,
Dagný Ingólfsdóttir, Tryggvi E. Geirsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Lokað
Vegna útfarar TH0RS R. TH0RS, forstjóra, verða skrif-
stofur okkar og vörugeymslur lokaðar á morgun, föstu-
dag, 11. apríl.
Björninn hf.,
Borgartúni 28,
Reykjavík.
Minning:
Þorsteinn
Sigfússon
Fæddur 29. september 1898
Dáinn 25. febrúar 1986
Þorsteinn á Sandbrekku var einn
af þeim mönnum, sem hafa vakið
athygli mína öðrum fremur, sem ég
hefi haft nokkur kynni af, ekki síður
þótt álengdar hafi verið, en kynni
okkar voru aldrei náin. Ég hafði
lifað fullan helming ævi minnar til
þessa áður en ég vissi teljandi deili
á Þorsteini. En á dvöl minni á Hér-
aði myndaðist það álit er skipaði
honum í fremstu röð. Þorsteinn var
mjög til forustu valinn í málefnum
bænda, í Stéttarsambandi, Búnað-
arsambandi Austurlands og á Bún-
aðarþingi, þar sem hann sat 24 ár.
Auk þess í ijölmörgum félagsstörf-
um í heimabyggð. Á fundum á
Héraði tók hann oft til máls og
mér duldist ekki að hann bar mjög
af í skipulegum, stilltum og rök-
föstum málflutningi. Þetta var ekki
einstakur viðburður, þótt minnis-
stæðast sé mér frá fundi einum
vöm hans fyrir Stéttarsamband
bænda en á þeim fundi var sótt að
Stéttarsambandinu, stjóm þess,
fyrir linkind í málum bænda. Efni
málsins man ég ekki, en ræðu-
mennska Þorsteins í rökfastri máls-
vöm var frábær. Víst gat hann
verið þungur á brúnina.
Það er hnitmiðuð og sönn lýsing
á minningarorðum sonardætra
Þorsteins um hann í Morgunblaðinu
8. marz: „Afi var málsvari hins
sjálfstæða íslenzka bónda og vildi
vanda veg og gengi stéttar sinnar
sem bezt. Hann hafði víkingslund,
sjálfstraust, og var vel greindur.
Þessir eiginleikar bám hann til
helztu trúnaðarstarfa fyrir stétt
sína, sveit og sýzlu."
011 árin, sem Þorsteinn sat á
Búnaðarþingi var Sveinn á Egils-
stöðum samþingsmaður hans og
þeir vom fulltrúar Búnaðarsam-
bands Austurlands. Engum duldist
að samstarf þeirra var gott, en
báðir mjög sjálfstæðir í skoðunum.
Má af því nokkra ályktun draga
ummanngerðina.
Ég kom aðeins einu sinni að
Sandbrekku. Það var á öndverðum
vetri snemma í nóvember fyrir
nokkmm ámm. Kyrrð og friður
haustsins, tærleiki loftsins undir
bláhimni við lítið eitt silfraða jörð.
Svo snart þetta mig að hvergi hefi
ég fegurra víðsýni litið úr varpa á
Héraði.
Þorsteinn átti alla ævi heima á
Sandbrekku, fæddist þar, bjó þar
og þótt þrotin heilsa orsakaði dvöl
að mestu síðustu árin í sjúkrahúsi
á Egilsstöðum hvílir hann nú í
heimagrafreit á Sandbrekku. Þar
var útför hans gerð 8. marz. Þar
var, svo sem nú er oftast gert við
útfarir hér nærlendis, sunginn
sálmurinn, sem Sigurður á Amar-
vatni orti og sr. Bjami Þorsteinsson
gerði lagið við, en 2. erindið er
þannig:
Fagra,dýramóðir mín,
minnar vöggu griðastaður,
nú, er lífsins dagur dvín,
dýra, kæra fóstra min,
búðu um mig við brjóstin þín.
Bý ég þar um eilífð glaður.
Fagra, dýra móðir mín,
minnar vöggu griðastaður.
Islenzkur bóndi hefir lokið ævi-
starfi. Hann verðskuldar virðingu
og þökk. Hvíl í friði.
Jónas Pétursson