Morgunblaðið - 10.04.1986, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR10. APRÍL 1986
45
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guömundsson
Spíri
Hrútur (20. mars—19. apríl) og
Krabbi (21. júní—22. júlí).
Hér á eftir ætla ég að fjalla um
tvo dæmigerða einstaklinga í
þessum merkjum.
Ólík merki
Þessi merki eru gjörólík og eiga
því illa saman. Það er ekki þar
með sagt að þau geti ekki kennt
hvor öðru margt. Samband milli
þeirra er örugglega lærdómsríkt
fyrir báða aðila. Til að það gangi
vel fyrir sig verða aðrar plánet-
ur, Tungl og Rísandi merki að
falla saman.
Lífog spenna
Hrúturinn er lifandi og kraft-
mikið merki. Það er úthverft,
þ.e. er opið og lætur mikla orku
frá sér út i umhverfið. Hrúturinn
• er eirðarlaus, hann er óþolin-
móður og þarf lff og athafna-
semi. Hann verður fljótt leiður
þegar viðfangsefnið er of vana-
bundið. Hann þarf spennu og
hreyfíngu og á erfítt með að
sitja kyrr. Hann fær áhuga á
ákveðnu viðfangsefni, tekur
snögga spretti, missir áhugann
og rýkur í annað. í skapi eru
Hrútar örir og verða oft upp-
stökkir þegar mál ganga þeim
ekki í haginn. Þeir eru hins
vegar að öllu jöfnu rólegir í
daglegu lífí. Hrúturinn er mjög
tilfínningaríkur.
Róogöryggi
Krabbinn er varkár og hlédræg-
ur tilfinningamaður. Hann er oft
á tíðum frekar feiminn, er
næmur á andrúmsloft í umhverfí
sínu og því viðkvæmur. Þessa
feimni og viðkvæmni reynir
hann oft að fela bakvið skel.
Hann getur þvi sett upp kalt
yfirborð, en ef þú horfír í augu
hans, sérð þú hlýju og fljótandi
tilfínningasemi. Krabbinn er
íhaldssamur og þarf öryggi.
Hinn dæmigerði Krabbi hefur
yndi af því að dunda í garðinum,
vökva blómin, ræða nýjustu
mataruppskriftir og elda góðan
mat. Hann er því töluvert heimil-
isdýr. Böm skipta hann miklu
máli og iðulega fómar hann
sjálfum sér fyrir heimili og
uppeldisstörf. Krabbar eru
margir sveiflukenndir og mis-
lyndir í skapi.
Önnur áhrif
Framangreind atriði, öryggi,
heimili, uppeldi og böm o.s.ffv.,
em rík i gmnneðli Krabbans.
Ef Tunglið er hins vegar í Tví-
bura eða Bogmanni svo dæmi
séu nefnd, dregur úr ihalds-
seminni og heimilið verður ekki
sá mikli miðpunktur sem um var
rætt. Tilfínningaríki verður
samt sem áður sterkt og þörf
fyrir öryggi verður fyrir hendi.
Þegar Krabbar helga sig ekki
heimili, fara t.d. á þing, kemur
uppeldiseðlið samt sem áður
fram. Kjósendur og landslýður
verða bömin og viðkomandi
reynir að verða einhvers konar
landsmóðir eða -faðir.
Eldvatn
Þar sem Hrútur og Krabbi em
bæði tilfínningarík merki, ein-
kennist samband þeirra af mik-
illi tilfínningasemi. Þar sem til-
fínningar þeirra em hins vegar
ólíkar er hætt við að þeir starfí
á slgön við hvom annan. Því
getur samband þeirra einkennst
af töluverðum deilum. Hrútur-
inn ríkur upp og ræðst að
Krabbanum. Sá síðamefndi
dregur sig í skel og leggst í
þunglyndi. Hver útkoman og
áhersluatriðin verða nákvæm-
lega fer síðan eftir öðmm merkj-
um í korti þeirra. Það að Hrútur-
inn er eldur og Krabbinn vatn,
segir margt. Sambandið er eld-
vatn eða hreinn spíri með öllum
þeim kostum og göllum sem
þvi fylgja.
X-9
HCFVff ,
PREP/P /
DYRAGLENS
1 lOQftf A
LJUOWM
Tn!,.!!i!!!?:h!l!!!!!!!!?!!n!!!lllllllllllllllllllllllllllllllll,,llw,llllllllll“111111
TOMMI OG JENNI
—
---5^
Ítir
/»L
-o
ií =s»±
SMÁFÓLK
?— ^r-7
UUATCMINé A FOOTBALL
6AME, I SEE...
UUMV DOES SOMEONE
ALWAYS HAN6 A SI6N
OVEK TME KAILIN6 THAT ®
SAYS, ''JOMN 3:16"?
I ALWAYS TM0U6MT IT
HAD 50METMIN6 TO VO
UJlTM JOMN MAPPEN..
Jæja, þú ert að horfa á fót-
bolta, einmitt...
Af hveiju þarf einhver að
hengja alltaf skilti á handrið-
ið þar sem stendur, „Jóhann-
es 3:16“?
Þetta er tilvísun í ritningar-
grein. Er það? Þá var þetta
vitlaust hjá mér ...
Ég hélt alltaf að þetta væri
eitthvað um Jóa útheija . ..
Vestur Norður Austur Suður
Á.P. AJ. K.S. V.S.
— — Pass 1 tígull
Pass 1 spaði Pass 2 tíglar
Pass 4 lauf Pass 4 tíglar
Pass 4 spaðar Pass 6tíglar
Pass Pass Pass
FERDINAND
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
í leik Samvinnuferða og Pol-
aris á íslandsmótinu keyrðu
bæði N/S pörin í hraða slemmu
í þessu spili:
Norður
♦ ÁKD1063
¥D109
♦ 10764
♦ -
Vestur Austur
♦G98 .. ♦ 742
♦ 5 VÁ9432
DG2 ♦ 9
♦ DG10983 ♦ Á765
Suður
♦ 5
¥ KG87
♦ ÁK852
♦ K42
í opna salnum sátu Valur
Sigurðsson og Aðalsteinn Jörg-
ensen í sveit Samvinnuferða í
N/S, en Karl Sigurhjartarson og
Ásmundur Pálsson í A/V. Sagnir
gengu:
Fjögur lauf Aðalsteins sýndu
einspil eða eyðu í laufí og
slemmuáhuga. Það hefði
kannski átt að draga kjarkinn úr
Val, þar sem laufkóngurinn er
ekki mikils virði, en Valur segir
sjáldan nei, þegar honum er
boðið upp í dans.
Ásmundur spilaði út lauf-
drottningu, sem Valur trompaði
í blindum og tók tvo efstu í tígli.
Ef tígullinn hefði brotnað 2—2
hefði mátt leggja spilið upp. En
þegar ljóst var að vestur átti
tígulslag, varð einhvem veginn
að reyna að koma flórum hjört-
um á hendinni heima fyrir katt-
amef. Það virtust ekki vera
miklar líkur á að það tækist, en
Valur spilaði upp á besta mögu-
leikann: spilaði spaða á blindan
og svínaði tíunni! Hann sá fyrir
sér að vestur yrði að eiga §óra
spaða til að hægt væri að henda
öllum hjörtunum heima niður í
spaðann og spilaði upp á það.
Það er rökrétt að svína frekar
en toppa spaðann, því það eru
helmingi meiri líkur á að gosinn
sé eitt af Qórum spilum í vestur
en annað af tveimur í austur.
En þar eð spaðinn lá 3—3 dugði
þessi leið ekki til vinnings; Ás-
mundur trompaði við fyrsta
tækifæri og spilaði hjarta. Á
hinu borðinu var spilið dauða-
dæmt frá upphafi, því vestur
spilaði út hjarta.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á IBM-skákmótinu í Vín í
Austurríki í janúar kom þessi
staða upp f skák heimamannanna
Schlösser, sem hafði hvítt og átti
leik, og Pöcksteiner.
23. f5! — Bxe5, 24. fxg6+ —
Ke6,25. Df7+ - Kd6,26. Bxe5+
og svartur gafst upp, því eftir 26.
- Kxe5, 27 Hel+ - Kd6, 28.
Df6n—Kc5 '.nn mát.