Morgunblaðið - 10.04.1986, Blaðsíða 61
; APRllj 1986
001
Morgunblaðið á Parc de Princes:
Ekkert varð af
einvíginu mikla
• Jean Tigana og Maradona skiptast á treyjum eftir leiklnn.
Frá Bemharð Valssyni, fréttamanni Morg-
unblaðsins í Frakklandi:
ÞAÐ var þungt hljóðið í Diego
Maradona fyrir og eftir landsleik
Frakka og Argentínumanna sem
ég fór á f París á dögunum. Fyrir
leikinn sagði Maradona við
blaðamenn að honum þœtti ekki
mikið til afsakana Michel Platini
koma, en Platini gat ekki tekið
þátt í leiknum vegna skuldbind-
inga hans við Juventus. Ekkert
varð því af einvígl „tveggja
fremstu knattspyrnumanna
heims, sem mikið var búið að
tala um fyrir leikinn. Og ekki látt-
ist brúnin á Argentfnumanninum
smávaxna þegar lið hans tapaði
leiknum.
Strax tveimur til þremur klukku-
stundum fyrir leikinn varð maður
var við að eitthvað óvenjulegt var
að gerast í París. Allar neðanjarða-
lestirnar virtust yfirfullar af háv-
aðasömum og æstum ungmenn-
um. Stefnan var tekin á Parc de
Princes, heimavöll franska lands-
liðsins, þar sem liðið var Evr-
ópumeistari fyrir tveimur árum.
Þegar inná leikvanginn var komið
jókst enn hávaðinn og söngurinn,
reykbombur sprungu og bjórinn
var þambaður ótæpilega.
Leikurinn sjálfur var skemmti-
legur framan af, en í síðari hálfieik,
þegar Frakkar höfðu náð að skora
mörkin tvö sem tryggðu þeim sig-
urinn, hljóp í hann mikil harka.
Leikmenn Argentínu eru flestir
Bláfjallagangan sem er liður f
íslandsgöngunni fer fram á jaug-
ardaginn og hefst kl. 14.00. Öllum
17 ára og eldri er heimil þátttaka
og verða keppendur ræstir út frá
Borgarskálanum f Bláfjöllum og
ganga 20 km.
Þetta er í 7. sinn sem Bláfjalla-
gangan fer fram. Gangan er jafnt
fyrir hinn almenna trimmara sem
keppnismann. Keppt er í tveimur
flokkum karla og kvenna. 17 til 34
ára og 35 ára og eldri. Göngufólk
mjög ungir að árum og óreyndir,
og þegar verulega fór að blása á
móti þeim lótu þeir skapið hlaupa
með sig í gönur. Einn þeirra, mið-
herjinn Borghi var rekinn af leik-
velli, og aðrir brutu illa af sér.
Maradona var algjörlega haldið
niðri af góðri vörn Frakka, en hann
er orðinn of leikreyndur til að láta
slíkt fara alvarlega í taugarnar á
sér.
getur fengið heita drykki á leiöinni
og allir fá viðurkenningu sem Ijúka
göngunni.
Þátttakendur geta skráð sig í
gönguna hjá sportvörudeild Fálk-
ans og fengiö þar gögn. Einnig er
hægt að skrá sig í gamala Borgar-
skáianum frá kl. 11.00 á laugardag.
Eftir gönguna verða kaffiveitingar
og verðlaunaafhending. Skíðaráð
Reykjavíkur sér um framkvæmd
mótsins.
Eftir leikinn var mikill fögnuður
meðal franskra áhorfenda, enda
áttu Argrntínumenn aldrei raun-
verulegan möguleika á sigri, og
þrátt fyrir að bæði Platini og Gir-
esse vantaði í liðið. Ungu mennirn-
ir sem komu í stað þeirra, Verc-
rysse og Ferreri, stóðu sig vel og
skoruðu mörkin í leiknum. Þetta
þótti Frökkum alveg sérstaklega
ánægjulegt vegna þess aö það
hefur einmitt verið eitt helsta
áhyggjuefni þeirra að miðjuleik-
mennirnir væru orðnir of gamlir,
og að engir væru hæfir til að taka
þeirra stað í liðinu. En það afsann-
aðist í þessum leik.
Baldur
ekki
Baldvin
í blaðinu hjá okkur í gær misritað-
Ist nafn sigurvegara Þlngvallar-
göngunnar. Hann heitir Baldur
Hermannsson en ekki Baldvin
eins og stóð í blaðinu. Beðist er
velvirðingar á þessu.
Bláfjallagangan
á laugardaginn
f \
Fyrirlestur í MIR
Sovéski sagnfræðingurinn Vladimír Sogrin flytur
fyrirlestur fyrir almenning í húsakynnum MÍR að
Vatnsstíg 10 fimmtudaginn 10. apríl kl. 20.30.
Ræðir hann um þau mál, sem efst eru á baugi í
Sovétríkjunum nú að nýafstaðnu 27. þingi KFS,
segir frá störfum á flokksþinginu og ákvörðunum
þess.
Kvikmyndasýning að fyrirlestri loknum.
Öllum heimill aðgangur.
Stjórn MÍR
TÖVUNÁMSKEIÐ
VERZLUNARSKÓLA ÍSLANDS
Multiplan II og Chart-tengingar
Framhald af Multiplan-námskeiði I. Farið verður í
áætlanagerðir með aðstoð Multiplan frá Microsoft og
sýnt hvernig línurit, súlurit og kökurit eru tölvuunnin.
Námskeiðið er 20 kennslustundir og hefst 16. apríl.
Kennt verður á mánudögum frá kl. 16.50—18.18 og
miðvikudögum frá kl. 17.40—19.00.
Kennt verður á Atlantis-tölvur, MS DOS-stýrikerfi. Þátt-
taka tilkynnist til Verzlunarskóla íslands ísíma 688400.
Starfsmenntunarsjóður starfsmannafélags ríkisins,
Reykjavíkurborgar og Verslunarmannafélags Reykjavík-
ur styrkja félagsmenn sína til þátttöku á námskeiðinu.
Alltaf á föstudögum
Alexandre og Maurice
Franck
— á Norðurlandaþingi ICD hár-
greiðslusamtakanna
Fatatíska á 19. öld
Slökun — Streita
— og óttinn við óttatilfinninguna
Myndbandasíða
Neytendamál
Föstudagsblaðið ergott forskot á helgina
AUGLYSINGASTÖFA KRISTINAR HF