Morgunblaðið - 10.04.1986, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 10.04.1986, Blaðsíða 61
; APRllj 1986 001 Morgunblaðið á Parc de Princes: Ekkert varð af einvíginu mikla • Jean Tigana og Maradona skiptast á treyjum eftir leiklnn. Frá Bemharð Valssyni, fréttamanni Morg- unblaðsins í Frakklandi: ÞAÐ var þungt hljóðið í Diego Maradona fyrir og eftir landsleik Frakka og Argentínumanna sem ég fór á f París á dögunum. Fyrir leikinn sagði Maradona við blaðamenn að honum þœtti ekki mikið til afsakana Michel Platini koma, en Platini gat ekki tekið þátt í leiknum vegna skuldbind- inga hans við Juventus. Ekkert varð því af einvígl „tveggja fremstu knattspyrnumanna heims, sem mikið var búið að tala um fyrir leikinn. Og ekki látt- ist brúnin á Argentfnumanninum smávaxna þegar lið hans tapaði leiknum. Strax tveimur til þremur klukku- stundum fyrir leikinn varð maður var við að eitthvað óvenjulegt var að gerast í París. Allar neðanjarða- lestirnar virtust yfirfullar af háv- aðasömum og æstum ungmenn- um. Stefnan var tekin á Parc de Princes, heimavöll franska lands- liðsins, þar sem liðið var Evr- ópumeistari fyrir tveimur árum. Þegar inná leikvanginn var komið jókst enn hávaðinn og söngurinn, reykbombur sprungu og bjórinn var þambaður ótæpilega. Leikurinn sjálfur var skemmti- legur framan af, en í síðari hálfieik, þegar Frakkar höfðu náð að skora mörkin tvö sem tryggðu þeim sig- urinn, hljóp í hann mikil harka. Leikmenn Argentínu eru flestir Bláfjallagangan sem er liður f íslandsgöngunni fer fram á jaug- ardaginn og hefst kl. 14.00. Öllum 17 ára og eldri er heimil þátttaka og verða keppendur ræstir út frá Borgarskálanum f Bláfjöllum og ganga 20 km. Þetta er í 7. sinn sem Bláfjalla- gangan fer fram. Gangan er jafnt fyrir hinn almenna trimmara sem keppnismann. Keppt er í tveimur flokkum karla og kvenna. 17 til 34 ára og 35 ára og eldri. Göngufólk mjög ungir að árum og óreyndir, og þegar verulega fór að blása á móti þeim lótu þeir skapið hlaupa með sig í gönur. Einn þeirra, mið- herjinn Borghi var rekinn af leik- velli, og aðrir brutu illa af sér. Maradona var algjörlega haldið niðri af góðri vörn Frakka, en hann er orðinn of leikreyndur til að láta slíkt fara alvarlega í taugarnar á sér. getur fengið heita drykki á leiöinni og allir fá viðurkenningu sem Ijúka göngunni. Þátttakendur geta skráð sig í gönguna hjá sportvörudeild Fálk- ans og fengiö þar gögn. Einnig er hægt að skrá sig í gamala Borgar- skáianum frá kl. 11.00 á laugardag. Eftir gönguna verða kaffiveitingar og verðlaunaafhending. Skíðaráð Reykjavíkur sér um framkvæmd mótsins. Eftir leikinn var mikill fögnuður meðal franskra áhorfenda, enda áttu Argrntínumenn aldrei raun- verulegan möguleika á sigri, og þrátt fyrir að bæði Platini og Gir- esse vantaði í liðið. Ungu mennirn- ir sem komu í stað þeirra, Verc- rysse og Ferreri, stóðu sig vel og skoruðu mörkin í leiknum. Þetta þótti Frökkum alveg sérstaklega ánægjulegt vegna þess aö það hefur einmitt verið eitt helsta áhyggjuefni þeirra að miðjuleik- mennirnir væru orðnir of gamlir, og að engir væru hæfir til að taka þeirra stað í liðinu. En það afsann- aðist í þessum leik. Baldur ekki Baldvin í blaðinu hjá okkur í gær misritað- Ist nafn sigurvegara Þlngvallar- göngunnar. Hann heitir Baldur Hermannsson en ekki Baldvin eins og stóð í blaðinu. Beðist er velvirðingar á þessu. Bláfjallagangan á laugardaginn f \ Fyrirlestur í MIR Sovéski sagnfræðingurinn Vladimír Sogrin flytur fyrirlestur fyrir almenning í húsakynnum MÍR að Vatnsstíg 10 fimmtudaginn 10. apríl kl. 20.30. Ræðir hann um þau mál, sem efst eru á baugi í Sovétríkjunum nú að nýafstaðnu 27. þingi KFS, segir frá störfum á flokksþinginu og ákvörðunum þess. Kvikmyndasýning að fyrirlestri loknum. Öllum heimill aðgangur. Stjórn MÍR TÖVUNÁMSKEIÐ VERZLUNARSKÓLA ÍSLANDS Multiplan II og Chart-tengingar Framhald af Multiplan-námskeiði I. Farið verður í áætlanagerðir með aðstoð Multiplan frá Microsoft og sýnt hvernig línurit, súlurit og kökurit eru tölvuunnin. Námskeiðið er 20 kennslustundir og hefst 16. apríl. Kennt verður á mánudögum frá kl. 16.50—18.18 og miðvikudögum frá kl. 17.40—19.00. Kennt verður á Atlantis-tölvur, MS DOS-stýrikerfi. Þátt- taka tilkynnist til Verzlunarskóla íslands ísíma 688400. Starfsmenntunarsjóður starfsmannafélags ríkisins, Reykjavíkurborgar og Verslunarmannafélags Reykjavík- ur styrkja félagsmenn sína til þátttöku á námskeiðinu. Alltaf á föstudögum Alexandre og Maurice Franck — á Norðurlandaþingi ICD hár- greiðslusamtakanna Fatatíska á 19. öld Slökun — Streita — og óttinn við óttatilfinninguna Myndbandasíða Neytendamál Föstudagsblaðið ergott forskot á helgina AUGLYSINGASTÖFA KRISTINAR HF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.