Morgunblaðið - 10.04.1986, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 10.04.1986, Blaðsíða 16
MORGUNBLAÐIÐ.TIMMTUDAGUR 10. APRÍL1986 Bundin sparibók heitir hún bókin sem bindur fé bitt í hóflegan tíma, veitir þér um leið ríflega ávöxtun og er einungis fáanleg hjá Sparisjóði vélstjóra. SB\RISJOÐUR VEISIJORA IBOBCARTUM18 SiM 28577! Fjöldi skólabarna fylgdist með skemmtiatriðunum á skólaskemmtuninni. Morgunbiaðifl/Skapti Haiigrfmsson Starfsvika í Glerárskóla á Akureyri Akureyri. Þessi litli snáði skoðaði áhugasamur gamla bæinn og það sem honum fygldi. STARFSVIKA var nýlega hald- in í Glerárskóla á Akureyri og lauk henni með sýningu á vinnu nemenda og skólaskemmtun þar sem nemendur sýndu ýmis skemmtiatriði. Nemendur unnu í mörgum hóp- um á starfsvikunni - leiksmiðja var starfrækt svo og tónsmiðja, myndasmiðja og eldsmiðja, en svo nefndist sú „smiðja“ þar sem stunduð voru matreiðslustörf af miklum móð, bakaðar pönnukök- ur og fleira góðgæti. Meginþemað í starfsvikunni er þjóðtrú Islendinga og hafa nem- endur fengist við ýmislegt henni tengt. Sýning á verkum nemenda bar þessa glögglega merki svo og ýmis atriði á skemmtidagskránni, Ólafur Liljurós tók til að mynda sporin á sviðinu. Tónlistin dunaði i skólanum þessa viku, útvarpsstöð var starf- rækt, skólablað var gefíð út og selt og krakkamir höfðu greini- lega mjög gaman af öllu saman. Meðfylgjandi myndir voru teknar á starfsvikunni. Gilitrutt tók á móti gestum sem komu að Glérárskólanum! Tröilkerling sem krakk- arnir höfðu búið til og stóð úti á tröppum. „Þar kom út ein önnur...“ Ólafur Lijjurós tók sporin ásviðinu. H0FUDK0STIR NÝJU BÓKARINNAR IRU HÁIRVEXTIROG STUnUR BINDITÍMI L Fyrirliggjandi í birgðastöð Sæ- og seltuþolnar. Hálfhart efni í þykktum frá 0.8 mm -10 mm. Plötustæröir 1250 mm x 2500 mm. SINDRA STÁLHF Borgartúni 31 sími 27222 Austur-Barðastrandarsýsla: Prestskosning var á sunnudag — Atkvæði verða talin í dag Miðhúsura. PRESTKOSNING fór fram í Austur-Barðastrandarsýslu sunnudaginn 6. mars. Umsækj- andi var einn, séra Bragi Bene- diktsson, félagsmálastjóri i Hafnarfirði. í Reykhólasveit voru 150 á kjör- skrá og þar- af kusu 82, eða um 55%. I Geiradalshreppi voru 61 á kjörskrá og 39 kusu, eða um 65%. í Gufudalssveit kusu 10 af 31, sem á kjörskrá voru, eða 31%. í Flateyj- arhreppi voru 16 á kjörskrá og þrír kusu eða um 19%. Enginn hefur fasta búsetu í Múlahreppi og er hann því ekki talinn með, en nokkr- ir af hreppsbúum dvelja þar á sumrum. Samkvæmt þessum tölum eru á kjörskrá alls 258 og þar af kusu 134, eða um 52% og ætti því kosn- ing að vera lögmæt. Talið verður á Biskupsstofu á fimmtudaginn. Þess má geta að kosningatími er ekki góður, því að enginn má greiða atkvæði utan kjörstaðar og er bæði skólafólk og fólk í atvinnu annars staðar sem getur kosið með góðu móti. í Flateyjarhreppi eru nú 6 fullorðnir heima og gat fólkið í Skáleyjum kosið, en fólkið í Flatey var með flensu og komst ekki á kjörstað. Sveinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.